Síða 1 af 1
Hvernig berðu "BenQ" fram?
Sent: Fim 15. Jan 2015 10:15
af DJOli
Var að tala við félaga minn sem á BenQ skjá. Ég ákvað að fletta upp hvernig á að segja BenQ (sem er Ben Kju skv. alfræðiritinu)
En mig langar að vita hvernig þið segið BenQ, þar sem mér finnst Benky vera sniðugast.
Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?
Sent: Fim 15. Jan 2015 10:25
af zedro
Er Ben-Q og Ben Kju ekki nákvæmlega sama?
Ef þú ætlar að vera með framburðarspurningu þá þarftu að rita þetta sem framburð...
Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?
Sent: Fim 15. Jan 2015 10:28
af DJOli
Ég hefði haldið að það væri nefnilega örlítill, þó ekki mikill framburðarmunur á Ben Cue og Ben Kju
Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?
Sent: Fim 15. Jan 2015 10:29
af hfwf
Las brandara um þetta, fór svo að keypti philips.
Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?
Sent: Fim 15. Jan 2015 10:30
af hfwf
DJOli skrifaði:Ég hefði haldið að það væri nefnilega örlítill, þó ekki mikill framburðarmunur á Ben Cue og Ben Kju
Hvað með queue?
Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?
Sent: Fim 15. Jan 2015 10:32
af HalistaX
hfwf skrifaði:DJOli skrifaði:Ég hefði haldið að það væri nefnilega örlítill, þó ekki mikill framburðarmunur á Ben Cue og Ben Kju
Hvað með queue?
Þetta vil ég vita. HEf ekki grænann hvernig maður á að segja það.
Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?
Sent: Fim 15. Jan 2015 10:44
af hfwf
Wiki segir annars /ˌbɛn ˈkjuː/; og það sem ég hef lesið hér og þar BenQ ekki cue eða

queue:) og alls ekki benky

ég hinsvegar segi allaf "benk" en oftast bendi ég bara í tölvuverslunum , better safe than sorry

Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?
Sent: Fim 15. Jan 2015 11:45
af KermitTheFrog
Ég heyrði allar mögulegar útgáfur af þessu frá kúnnum þegar ég vann hjá fyrirtæki sem selur þetta. Ben-kjú var nú algengast. Svo var nú Ben-kú líka vinsælt. Benkk, Ben-qui og Beno standa líka uppúr.
HalistaX skrifaði:hfwf skrifaði:DJOli skrifaði:Ég hefði haldið að það væri nefnilega örlítill, þó ekki mikill framburðarmunur á Ben Cue og Ben Kju
Hvað með queue?
Þetta vil ég vita. HEf ekki grænann hvernig maður á að segja það.
Réttur framburður er "kjú"
Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?
Sent: Fim 15. Jan 2015 12:49
af svanur08
Eins og kjú í james bond

Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?
Sent: Fim 15. Jan 2015 13:29
af GuðjónR
BenKÚ

Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?
Sent: Fim 15. Jan 2015 14:15
af depill
GuðjónR skrifaði:BenKÚ

Eins og KÚ = Q. Ég segi samt Ben Kjú
Re: Hvernig berðu "BenQ" fram?
Sent: Fim 15. Jan 2015 18:13
af braudrist
Benni Kú