Síða 1 af 1

Að vera með tvo skjái (sjónvarp)

Sent: Þri 13. Jan 2015 18:41
af zypx
Fékk mér sjónvarp um daginn og allt í lagi með það, nema ég er með HDMI snúru úr tölvunni í sjónvarpið nema þegar ég fer Full-Screen í tölvuleik þá færast alltaf allir gluggar sem ég er með opna yfir á sjónvarpið, er eitthver möguleiki að disablea það? Er með Windows 8 btw.

Fyrirfram þakkir