"tap and pay" Í boði einhversstaðar? Google wallet er USA only
Sent: Þri 13. Jan 2015 13:41
Eru svona nfc greiðslu leiðir í boði hjá einhverjum bönkum hér á landi eða þá app tengt við Credit kort? Sé að posar bjóða uppá þetta mjög víða.
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
Revenant skrifaði:Íslandsbanki er að fara að bjóða upp á NFC kredit og debitkort.
Þú getur líka sótt um NFC kreditkort á snertilaust.is fyrir Arion, MP og Landsbankann.
Síðan er líka hægt að fá þetta í símann á snertilaust.is (en ekki samhliða rafrænum skilríkjum). Studd símtæki eru Samsung Galaxy S3, Samsung Galaxy S3 Mini, Samsung Galaxy S4, Samsung Galaxy S4 Mini, Samsung Galaxy S5, LG G2, LG G2 Mini og LG G3.
dawg skrifaði:Revenant skrifaði:Íslandsbanki er að fara að bjóða upp á NFC kredit og debitkort.
Þú getur líka sótt um NFC kreditkort á snertilaust.is fyrir Arion, MP og Landsbankann.
Síðan er líka hægt að fá þetta í símann á snertilaust.is (en ekki samhliða rafrænum skilríkjum). Studd símtæki eru Samsung Galaxy S3, Samsung Galaxy S3 Mini, Samsung Galaxy S4, Samsung Galaxy S4 Mini, Samsung Galaxy S5, LG G2, LG G2 Mini og LG G3.
Snilld, akkurat það sem ég var að pæla. En hefuru einhverja hugmynd afhverju það eru einungis þessir símar í boði?
Á One plus One símann, ætla prufa senda mail á þá, kanski verð ég heppinn.
hfwf skrifaði:Líklega knox dæmið á samsung og X á LG. Sel það ekki dýrar en eg skrifa það.
dawg skrifaði:Snilld, akkurat það sem ég var að pæla. En hefuru einhverja hugmynd afhverju það eru einungis þessir símar í boði?
Á One plus One símann, ætla prufa senda mail á þá, kanski verð ég heppinn.