"tap and pay" Í boði einhversstaðar? Google wallet er USA only

Allt utan efnis

Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

"tap and pay" Í boði einhversstaðar? Google wallet er USA only

Pósturaf dawg » Þri 13. Jan 2015 13:41

Eru svona nfc greiðslu leiðir í boði hjá einhverjum bönkum hér á landi eða þá app tengt við Credit kort? Sé að posar bjóða uppá þetta mjög víða.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "tap and pay" Í boði einhversstaðar? Google wallet er USA only

Pósturaf Plushy » Þri 13. Jan 2015 13:46

eitthvað svona?

http://www.dhs.is/



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1547
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: "tap and pay" Í boði einhversstaðar? Google wallet er USA only

Pósturaf depill » Þri 13. Jan 2015 13:53

DHS er reyndar ekki alveg NFC. Íslandsbanki er að gefa út NFC kort, Arion Banki segist líka vera að fara gera það. Giska að allir séu á sömu leið basicly.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: "tap and pay" Í boði einhversstaðar? Google wallet er USA only

Pósturaf Revenant » Þri 13. Jan 2015 17:20

Íslandsbanki er að fara að bjóða upp á NFC kredit og debitkort.

Þú getur líka sótt um NFC kreditkort á snertilaust.is fyrir Arion, MP og Landsbankann.

Síðan er líka hægt að fá þetta í símann á snertilaust.is (en ekki samhliða rafrænum skilríkjum). Studd símtæki eru Samsung Galaxy S3, Samsung Galaxy S3 Mini, Samsung Galaxy S4, Samsung Galaxy S4 Mini, Samsung Galaxy S5, LG G2, LG G2 Mini og LG G3.




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: "tap and pay" Í boði einhversstaðar? Google wallet er USA only

Pósturaf dawg » Þri 13. Jan 2015 22:55

Revenant skrifaði:Íslandsbanki er að fara að bjóða upp á NFC kredit og debitkort.

Þú getur líka sótt um NFC kreditkort á snertilaust.is fyrir Arion, MP og Landsbankann.

Síðan er líka hægt að fá þetta í símann á snertilaust.is (en ekki samhliða rafrænum skilríkjum). Studd símtæki eru Samsung Galaxy S3, Samsung Galaxy S3 Mini, Samsung Galaxy S4, Samsung Galaxy S4 Mini, Samsung Galaxy S5, LG G2, LG G2 Mini og LG G3.

Snilld, akkurat það sem ég var að pæla. En hefuru einhverja hugmynd afhverju það eru einungis þessir símar í boði?
Á One plus One símann, ætla prufa senda mail á þá, kanski verð ég heppinn.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: "tap and pay" Í boði einhversstaðar? Google wallet er USA only

Pósturaf hfwf » Þri 13. Jan 2015 23:21

dawg skrifaði:
Revenant skrifaði:Íslandsbanki er að fara að bjóða upp á NFC kredit og debitkort.

Þú getur líka sótt um NFC kreditkort á snertilaust.is fyrir Arion, MP og Landsbankann.

Síðan er líka hægt að fá þetta í símann á snertilaust.is (en ekki samhliða rafrænum skilríkjum). Studd símtæki eru Samsung Galaxy S3, Samsung Galaxy S3 Mini, Samsung Galaxy S4, Samsung Galaxy S4 Mini, Samsung Galaxy S5, LG G2, LG G2 Mini og LG G3.

Snilld, akkurat það sem ég var að pæla. En hefuru einhverja hugmynd afhverju það eru einungis þessir símar í boði?
Á One plus One símann, ætla prufa senda mail á þá, kanski verð ég heppinn.


Líklega knox dæmið á samsung og X á LG. Sel það ekki dýrar en eg skrifa það.




wicket
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: "tap and pay" Í boði einhversstaðar? Google wallet er USA only

Pósturaf wicket » Þri 13. Jan 2015 23:30

Fyrir ca. 2 árum síðan var ég staddur á kynningu hjá Símanum þar sem talað var um NFC greiðslur ásamt öðru. Þar var sagt að tækin sem væru studd væru þau tæki sem að VISA væri búið að votta/samþykkja.

Hvort að það sé enn þannig veit ég ekkert um.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: "tap and pay" Í boði einhversstaðar? Google wallet er USA only

Pósturaf Revenant » Þri 13. Jan 2015 23:46

hfwf skrifaði:Líklega knox dæmið á samsung og X á LG. Sel það ekki dýrar en eg skrifa það.


Þetta hefur ekkert með knox að gera. Ástæðan er sú að þessir símar eru vottaðir fyrir NFC greiðslur.

dawg skrifaði:Snilld, akkurat það sem ég var að pæla. En hefuru einhverja hugmynd afhverju það eru einungis þessir símar í boði?
Á One plus One símann, ætla prufa senda mail á þá, kanski verð ég heppinn.


Ætli það sé ekki vegna þess að þetta eru frekar algengir símar og eru þekkir til að virka með nfc.
Þetta er líka pilot verkefni og þar með eðlilegt að supportaðir símar skuli vera fáir (sjá t.d. umræðuna með vandræðagemsana útaf rafrænum skilríkjum).

Annars er hægt að sjá á t.d. nfc phones hvaða símar eru vottaðir.