Hvar gæti ég fundið stakan hljóðnema
Sent: Mán 12. Jan 2015 16:55
af Jón Ragnar
Hæ
Er að pæla smá fyrir vinnuna, Erum oft með námskeið og svona sem við tökum svo upp eða sendum út í gegnm Webex hjá Cisco.
Vantar að finna stakan míkrófón sem er þráðlaus eða með jack tengi og langri snúru.
Veit einhver um þannig?
Re: Hvar gæti ég fundið stakan hljóðnema
Sent: Mán 12. Jan 2015 17:03
af Squinchy
Budget?
Re: Hvar gæti ég fundið stakan hljóðnema
Sent: Mán 12. Jan 2015 17:07
af Jón Ragnar
Ekkert skilgreint. En mic-inn þarf að vera frekar compact.
Erum með fyrir þráðlaust system, en það er ekki nógu þæginlegt að taka með á milli staða ef tæknimenn eru t.d með fyrirlestur á stöðum sem er ekki með búnað.
Re: Hvar gæti ég fundið stakan hljóðnema
Sent: Mán 12. Jan 2015 18:43
af Viktor
Re: Hvar gæti ég fundið stakan hljóðnema
Sent: Mán 12. Jan 2015 19:48
af Squinchy
Re: Hvar gæti ég fundið stakan hljóðnema
Sent: Mán 12. Jan 2015 22:35
af Jón Ragnar
Erum með svipað þessu

Tek rúnt á þessu á morgun í þessum helstu verslunum
Takk fyrir
Re: Hvar gæti ég fundið stakan hljóðnema
Sent: Mán 12. Jan 2015 23:34
af sverrirgu
Rín(HljóðX) er með ágætis útsölu þessa vikuna.
http://rin.is/