Síða 1 af 1

panta skjátölvu - all in one ekki mac

Sent: Sun 11. Jan 2015 21:45
af flottur
Sælir

Ef manni langar til að panta sér skjátölvu þarf maður endilega að takmarka sig við verslanir hér á landi eða geti þið bent mér á einhverja erlenda síðu sem maður getur skoðað og pantað af ?

Mig langar ekki í epli og er það bara af því að ég er engin epla maður(ekkert skítkast á epla fólk).

Kv flottur

Re: panta skjátölvu - all in one ekki mac

Sent: Sun 11. Jan 2015 22:16
af KermitTheFrog
Einhver sérstök ástæða fyrir því að þú vilt all-in-one? Hefurðu skoðað smátölvur á við Gigabyte Brix? http://tolvutek.is/leita/brix

Hægt að festa þær aftan á skjáinn með vesa festingu og þá er þetta komið á sama level og all-in-one tölvur nema þú hefur meira val í skjáum og íhlutum.

Re: panta skjátölvu - all in one ekki mac

Sent: Sun 18. Jan 2015 08:42
af flottur
Sorry Kermit hvað ég er lengi að svara, það er bara búið ða vera brjálað að gera hjá mér, mig hefur alltaf langað í AIO tölvu og þar sem tölvan myndi vera er ég að reyna miða við að það sé bara ein snúra ekki 2 eins og ef ég myndi fá brix+skjá þá væru komnar 2 snúru og síðan yrði ég óánægður með hljóðgæði þannig að þá yrði ég ða fá mér hátalarar og þá væru komnar fleiri snúrur.

Er alveg búin að pæla í brix tölvum en þær bara passa ekki í setup-ið hjá mér.

Re: panta skjátölvu - all in one ekki mac

Sent: Sun 18. Jan 2015 11:24
af Farcry

Re: panta skjátölvu - all in one ekki mac

Sent: Sun 18. Jan 2015 12:05
af Tesy
iMac er að mínu mati eina vitið þegar kemur að all in one, Setur upp bootkamp og þá ertu með bæði mac og Windows. Mjög flott hönnun, ein snúra og góðir hátalarar eins og þú ert að leita eftir. Svo skemmir ekki að hafa 1440p skjá, ef þú ert ríkur þá kaupiru 5k :)

Re: panta skjátölvu - all in one ekki mac

Sent: Sun 18. Jan 2015 12:57
af flottur
Farcry skrifaði:Hérna er einn flott http://www.samsungsetrid.is/vorur/740/


Ég skoðaði þessa um daginn og fannst hún mjög flott nema hún er alltof stór.





Tesy skrifaði:iMac er að mínu mati eina vitið þegar kemur að all in one, Setur upp bootkamp og þá ertu með bæði mac og Windows. Mjög flott hönnun, ein snúra og góðir hátalarar eins og þú ert að leita eftir. Svo skemmir ekki að hafa 1440p skjá, ef þú ert ríkur þá kaupiru 5k :)


Fór niður í epli á laugardag með bróðir og skoðaði iMac á meðan hann keypti sér ipad. Mér finnst þær alveg flottar en er ekki vesen að setja upp þetta bootcamp?

Re: panta skjátölvu - all in one ekki mac

Sent: Sun 18. Jan 2015 13:24
af KermitTheFrog
flottur skrifaði:
Tesy skrifaði:iMac er að mínu mati eina vitið þegar kemur að all in one, Setur upp bootkamp og þá ertu með bæði mac og Windows. Mjög flott hönnun, ein snúra og góðir hátalarar eins og þú ert að leita eftir. Svo skemmir ekki að hafa 1440p skjá, ef þú ert ríkur þá kaupiru 5k :)


Fór niður í epli á laugardag með bróðir og skoðaði iMac á meðan hann keypti sér ipad. Mér finnst þær alveg flottar en er ekki vesen að setja upp þetta bootcamp?


Alls ekki. Það er lygilega auðvelt.

Re: panta skjátölvu - all in one ekki mac

Sent: Sun 18. Jan 2015 14:04
af flottur
Hehehe ætli það myndi ekki verða gert endalaust grín af manni ef maður myndi allt í einu birtast með imac heima, ætli maður verði ekki að skoða þetta betur þegar að maður hefur tíma

Re: panta skjátölvu - all in one ekki mac

Sent: Sun 18. Jan 2015 14:33
af Moldvarpan
Ef googlað er High end all in one pc, þá koma nokkrir mismunandi listar upp af mismunandi aðilum.

Það sem ég hef samt rekist á, sem að mér sýnist nokkuð samanburðarhæft við iMac-inn, er þá aðallega Dell XPS One 27, að því gefnu að 27" sé ekki of stórt.

https://www.advania.is/vefverslun/outlet-vara/?ProductName=Ny-XPS-One-27-%282720%29-TOUCH-bordtolva---i5
https://www.advania.is/vefverslun/outlet-vara/?ProductName=Ny-XPS-One-27-%282720%29-TOUCH-bordtolva---i7-2

Advania er að selja þær að mér sýnist í tveimur útgáfum, i5 og i7.

Hérna sérðu líka eitt review-ið um þessa vél, http://www.digitaltrends.com/desktop-computer-reviews/dell-xps-27-touch-review/

Eplið átti þennan markað fyrir nokkrum árum, en aðrir frammleiðendur hafa verið að í auknu mæli verið að bjóða svipaða uppsetningu, þeas all in one.

Re: panta skjátölvu - all in one ekki mac

Sent: Sun 18. Jan 2015 14:56
af flottur
Moldvarpan skrifaði:Ef googlað er High end all in one pc, þá koma nokkrir mismunandi listar upp af mismunandi aðilum.

Það sem ég hef samt rekist á, sem að mér sýnist nokkuð samanburðarhæft við iMac-inn, er þá aðallega Dell XPS One 27, að því gefnu að 27" sé ekki of stórt.

https://www.advania.is/vefverslun/outlet-vara/?ProductName=Ny-XPS-One-27-%282720%29-TOUCH-bordtolva---i5
https://www.advania.is/vefverslun/outlet-vara/?ProductName=Ny-XPS-One-27-%282720%29-TOUCH-bordtolva---i7-2

Advania er að selja þær að mér sýnist í tveimur útgáfum, i5 og i7.

Hérna sérðu líka eitt review-ið um þessa vél, http://www.digitaltrends.com/desktop-computer-reviews/dell-xps-27-touch-review/

Eplið átti þennan markað fyrir nokkrum árum, en aðrir frammleiðendur hafa verið að í auknu mæli verið að bjóða svipaða uppsetningu, þeas all in one.


27" er bara allt of stórt, 23" væri það allra stærsta sem ég gæti farið í en allt undir 23" væri draumur.
Ég er búin að vera skoða tölvulistann og er búin að finna tvær
http://tl.is/product/23-aio-fhd-skjatolva
http://tl.is/product/aio-med-snertiskja-195 þetta væri draumurinn nema mér finnst það frekar svekkjandi hvað það er lítið úrval á klakkanum af AIO tölvum.

edit : hérna er það sem ég er leita af hugsanlega https://www.advania.is/vefverslun/vara/Ny-Dell-XPS-18-All-in-One-bord-spjaldtolva---i3/