Varðandi mælingar Símans.
Sent: Fös 28. Nóv 2014 13:54
Sælir Vaktarar.
Langaði að forvitnast hvort að einhver ykkar sem er hjá símanum hefur verið með alveg fáranlega háa upphalstalningu. Þá er ég að tala um eitthvað sem hrinlega getur ekki staðist því samkvæmt þeim er ég búinn að upphala 800GB á tæpum mánuði sem er mjög langt frá sannleikanum því ég fylgist með þessu öllu sjálfur og ekki erfitt fyrir mig að lesa upplýsingar úr mínu eigin router monitoring. Ég gerði einnig heiðarlega tilraun til að hringja og tilkynna þeim að það væru villur í þessu hjá þeim en þeir voru ekki lengi að skjóta mínar kenningar niður því jú ég nota utorrent! En einnig sagði ég honum að upload mitt via utorrent nær ekki 40GB yfir mánuðinn þannig að eitthvað annað er að. anyone?
Langaði að forvitnast hvort að einhver ykkar sem er hjá símanum hefur verið með alveg fáranlega háa upphalstalningu. Þá er ég að tala um eitthvað sem hrinlega getur ekki staðist því samkvæmt þeim er ég búinn að upphala 800GB á tæpum mánuði sem er mjög langt frá sannleikanum því ég fylgist með þessu öllu sjálfur og ekki erfitt fyrir mig að lesa upplýsingar úr mínu eigin router monitoring. Ég gerði einnig heiðarlega tilraun til að hringja og tilkynna þeim að það væru villur í þessu hjá þeim en þeir voru ekki lengi að skjóta mínar kenningar niður því jú ég nota utorrent! En einnig sagði ég honum að upload mitt via utorrent nær ekki 40GB yfir mánuðinn þannig að eitthvað annað er að. anyone?