Síða 1 af 1

Hvar fæ ég gaspumpur?

Sent: Lau 08. Nóv 2014 11:48
af sigurdur
Ég ætla að útbúa veggrúm og vantar gaspumpur til að lyfta og lækka. Áður en ég fer að panta kit að utan langaði mig að athuga hvort einhver seldi svoleiðis hér á landi. Veit einhver hvar ég ætti að leita?

Kv,
Sigurður

Re: Hvar fæ ég gaspumpur?

Sent: Lau 08. Nóv 2014 11:53
af roadwarrior
Það sem poppar uppí hausinn á mér er td Bílasmiðurinn Bíldshöfða.

Re: Hvar fæ ég gaspumpur?

Sent: Lau 08. Nóv 2014 13:34
af brain
Gámaþjónustan er með gaspumpur.
Þeir nota þær á ruslagámana. áttu 3 lengdir.

Var gott verð þegar ég keypti af þeim. ( um 1 1/2 ár )

Hringhellu 6, 221 Hafnarfirði sími 5352500

Re: Hvar fæ ég gaspumpur?

Sent: Sun 09. Nóv 2014 06:35
af sigurdur
Takk fyrir þetta. Alltaf getur maður treyst á Vaktara :) Tékka á þessum eftir helgi.