Síða 1 af 1

Gunnar tölvugleraugu

Sent: Fim 06. Nóv 2014 13:58
af indiemo
Vitiði hvort einhver búð hérna heima sé að selja Gunnar gleraugun ?

Re: Gunnar tölvugleraugu

Sent: Fim 06. Nóv 2014 14:03
af Plushy

Re: Gunnar tölvugleraugu

Sent: Fim 06. Nóv 2014 14:09
af indiemo
Takk fyrir info Plushy.

Re: Gunnar tölvugleraugu

Sent: Fim 06. Nóv 2014 18:27
af kusi
Afsakið off topic athugasemd.

Ég pantaði mér svona gleraugu beint af heimasíðunni þeirra, og hvílík snilld sem þetta er.

Ég nota vanalega gleraugu en þar sem ég vildi vita hvort þetta væri rugl eða ekki þá keypti ég mér bara einföldustu og ódýrustu týpuna, án "prescription".

Þegar ég er í tölvunni tek ég hiklaust af mér gleraugun og set upp tölvugleraugun og þreytist minna í augunum fyrir vikið!

Ég mæli sterklega með þessu fyrir þá sem vinna við tölvur eða eru mikið í tölvum.

Re: Gunnar tölvugleraugu

Sent: Fim 06. Nóv 2014 19:14
af indiemo
kusi skrifaði:Afsakið off topic athugasemd.

Ég pantaði mér svona gleraugu beint af heimasíðunni þeirra, og hvílík snilld sem þetta er.

Ég nota vanalega gleraugu en þar sem ég vildi vita hvort þetta væri rugl eða ekki þá keypti ég mér bara einföldustu og ódýrustu týpuna, án "prescription".

Þegar ég er í tölvunni tek ég hiklaust af mér gleraugun og set upp tölvugleraugun og þreytist minna í augunum fyrir vikið!

Ég mæli sterklega með þessu fyrir þá sem vinna við tölvur eða eru mikið í tölvum.


Já bara heyrt og séð góða dóma um þau (youtube) :D

Manstu hvað þau kostuðu komin til þín kusi ?

Re: Gunnar tölvugleraugu

Sent: Fim 06. Nóv 2014 19:17
af intenz

Re: Gunnar tölvugleraugu

Sent: Fim 06. Nóv 2014 21:23
af jonno
.
eru þetta gleraugu eingöngu fyrir þá sem nota gleraugu venjulega eða fyrir alla ?

Re: Gunnar tölvugleraugu

Sent: Fim 06. Nóv 2014 21:39
af BrynjarD
jonno skrifaði:.
eru þetta gleraugu eingöngu fyrir þá sem nota gleraugu venjulega eða fyrir alla ?


Fyrir alla. Kostar held ég aukalega að fá með styrk.

intenz skrifaði:https://justgetflux.com/ :snobbylaugh


Er þetta sambærilegt? Er f.lux ekki aðalega notað í skrifstofuvinnu og slíkt? Ekki leiki semsagt.

Re: Gunnar tölvugleraugu

Sent: Fös 07. Nóv 2014 15:09
af einarn
kusi skrifaði:Afsakið off topic athugasemd.

Ég pantaði mér svona gleraugu beint af heimasíðunni þeirra, og hvílík snilld sem þetta er.

Ég nota vanalega gleraugu en þar sem ég vildi vita hvort þetta væri rugl eða ekki þá keypti ég mér bara einföldustu og ódýrustu týpuna, án "prescription".

Þegar ég er í tölvunni tek ég hiklaust af mér gleraugun og set upp tölvugleraugun og þreytist minna í augunum fyrir vikið!

Ég mæli sterklega með þessu fyrir þá sem vinna við tölvur eða eru mikið í tölvum.


Hvað er tollurinn á þessum gleraugum, var að skoða þetta í gleraugnamiðstöðini 50k fyrir gleraugu með styrkleika. var að vona að þau séu aðeins ódýrari ef ég panta beint af síðuni.

Re: Gunnar tölvugleraugu

Sent: Fös 07. Nóv 2014 21:50
af kusi
Ég man því miður ekki hver flutningskostnaðurinn var en mér finnst eins og þetta hafi endað í heildina í ~10.000 krónum hingað komið.