Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf Glazier » Mið 29. Okt 2014 18:57

Er að skoða það að panta að utan myndavélakerfi á húsið...
Hellingur í boði á ebay en hafa menn einhverja reynslu og mæla með einhverju sérstöku?
Myndi vilja góð gæði, verður að virka í myrkri og innihalda 5-8 vélar (úti vélar)

Þjófavarnarkerfið þarf að vera með skynjara fyrir dýr (hund), 3-4 hreyfi skynjara og 4-5 hurða skynjara ásamt reyk og gas skynjara og auðvitað sírenu.
Og skynjararnir þurfa allir/flestir að vera þráðlausir og kerfið þarf að vera með hringi búnað sem hringir í 1 eða fleiri númer þegar það fer í gang.

Any ideas? :)

Eða á ég kannski bara að fara á Ebay, finna eitthvað sem lýtur vel út frá seljanda með góða feedback einkunn og kaupa það ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf bigggan » Mið 29. Okt 2014 20:44

Mundu að þú mátt ekki beina myndavélar utan lóð þinni fyrir einka-notkunn, þeas mynda fólk sem labbar framhjá.

Annars kemur þetta niður á hve mikið þú vilt eyða i þessu. það eru mörg sett á amazon með skynjara og segulskynjara fyrir hurðir.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf Viktor » Fim 30. Okt 2014 00:19

Ég myndi skoða þetta.

Eins og fyrr segir þá mega myndavélar aðeins sjá inn á þína lóð, ekki út á götu, göngustíg eða neitt almenningsrými.

http://www.ebay.co.uk/itm/Home-Guard-Al ... 3ce635a1e0

http://www.ebay.co.uk/itm/HOMSECUR-LCD- ... 3cea2a3faa

If you are pet owner, we recommend you to use pet friendly PIR motion sensor to immunity your pet. Because pet can even trigger a false alarm.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


playman
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf playman » Fim 30. Okt 2014 09:14

Tjah reyndar má hann beina myndavél út af lóð sinni, sé sterk ástæða fyrir því, td. til þess að vakta bílinn eða sínar persónulegu eigur.
En þá máttu ekki fela myndavélinna, og verður að hafa aðvörun um að upptaka eigi sér stað.
http://www2.personuvernd.is/tolvunefnd. ... 520038F3F1


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf olafurfo » Fim 30. Okt 2014 10:14

Er sjálfur að skoða kerfi... Þetta öryggiskerfi sem Sallarólegur postaði lúkkar fínt.

Ætla að kaupa svona myndvélar þar sem mig langar einnig í öryggismyndavélar.
Þær eru að fá fínustu dóma fyrir pening og átt að geta tengt allt að 80 svona saman (held ég)



Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf Xberg » Fim 30. Okt 2014 17:33

Ég er með rafræna vöktun hjá mér (í Fjölbýli), með hálf faldar myndavélar en samt vel merkt að það sé vöktun.
Löggan hefur séð allt kerfið mitt og gerði eingar athugasemdir við það, fengu að sjá upptöku af innbroti hjá nágranna sem náðist "óvart" á mynd.
Einn leiðindar nágranni reyndi að kæra mig útaf þessu enn ég var 100% löglegur, svo málið fór aldrei af stað.

Kynna sér reglurnar vel áður enn notkuð er gert.

http://www.personuvernd.is/log-og-reglu ... dir/nr/531

http://www.personuvernd.is/spurningar-o ... en-voktun/
--

Skoðaðu kerfi hjá Aliexpress.com og chinavasion.com


Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf Viktor » Fös 31. Okt 2014 02:20

playman skrifaði:Tjah reyndar má hann beina myndavél út af lóð sinni, sé sterk ástæða fyrir því, td. til þess að vakta bílinn eða sínar persónulegu eigur.
En þá máttu ekki fela myndavélinna, og verður að hafa aðvörun um að upptaka eigi sér stað.
http://www2.personuvernd.is/tolvunefnd. ... 520038F3F1


Ég er ekki svo viss um að fólk megi beina myndavélum út fyrir lóðir, enda hef ég aldrei séð það gert. Yfirleitt eru myndavélar þannig staðsettar að þær beinist beint að viðkomandi húsi.

Af þessu ákvæði má ráða að rafrænni vöktun á stað eins og íbúðargötu, þar sem einstaklingar eiga fastan dvalarstað og verja frítíma sínum, verður að stilla hóf og virða ber einkalífsrétt íbúa og annarra vegfaranda. Því skal vöktun hvers íbúa einvörðungu beinast að hans eigin eignum.


http://www.personuvernd.is/spurningar-o ... un/nr/1571


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


playman
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf playman » Fös 31. Okt 2014 11:08

Sallarólegur skrifaði:
playman skrifaði:Tjah reyndar má hann beina myndavél út af lóð sinni, sé sterk ástæða fyrir því, td. til þess að vakta bílinn eða sínar persónulegu eigur.
En þá máttu ekki fela myndavélinna, og verður að hafa aðvörun um að upptaka eigi sér stað.
http://www2.personuvernd.is/tolvunefnd. ... 520038F3F1


Ég er ekki svo viss um að fólk megi beina myndavélum út fyrir lóðir, enda hef ég aldrei séð það gert. Yfirleitt eru myndavélar þannig staðsettar að þær beinist beint að viðkomandi húsi.

Af þessu ákvæði má ráða að rafrænni vöktun á stað eins og íbúðargötu, þar sem einstaklingar eiga fastan dvalarstað og verja frítíma sínum, verður að stilla hóf og virða ber einkalífsrétt íbúa og annarra vegfaranda. Því skal vöktun hvers íbúa einvörðungu beinast að hans eigin eignum.


http://www.personuvernd.is/spurningar-o ... un/nr/1571

Reyndar stendur þarna að þér er heimilt að beina myndavél út á götu/gangstétt sé ætlunin að vakta þínar eigur
og þá t.d. bíl/mótorhjól eða skúr.

Fann þessa frétt þegar að ég var að leita að annari, en fann hana ekki.
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1246497/

En öll mál eru eru misjöfn, þannig að auðvitað er best að hringja í persónuvernd og spyrja hvort að
uppsetningin á myndavélum sem þú ætlir þér að nota sé lögmæt.

Sé aðili t.d. búandi í blokk þá er ég ekkert viss um að hann mætti vera með myndavél beinda að t.d. bílnum sínum án samþykkis
allra íbúenda í blokkinni.
En sé hann í einbíli og beinir myndavélinni yfir gangstétt út á götu á bílin sinn og ekkert annað, þá er ég ekki
að sjá að það sé bannað, gefið sé að hann sé með skilti sem seygja til um rafræna vöktun í gangi, og vélin ekki falin.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 976
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf brain » Lau 01. Nóv 2014 09:12

En..

Má þá aka um og taka upp með dashcam ? Fellur það ekki undir þessi lög ?

Yrði það ekki hundsað sem sönnum ef einhver svínaði fyrir mann og negldi niður þannig að maður færi aftan á hann.




isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf isr » Lau 01. Nóv 2014 10:23





isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf isr » Lau 01. Nóv 2014 10:27

Þetta er ódýrara,það er of dýr flutningurinn á þessu fyriri ofa.

http://www.aliexpress.com/item/New-Arri ... 60182.html



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf Glazier » Lau 01. Nóv 2014 15:00

Jæja er ekki komið gott af pælingum um persónuverndarlög, ég á ekki í neinum vandræðum með að beina myndavélunum frá alfara leið, s.s. göngustígnum hinum megin við götuna ofl.

Og isr ég er að biðja fólk um að mæla með einhverju sem það þekkir til og/eða hefur reynslu af OG ég sagðist vera með gæludýr.
Þessi kerfi sem þú bendir á eru frá sitthvorum aðilanum, hvorugur með topp einkunn, hvorugt ætlað fyrir dýr og einhverra hluta vegna efast ég líka að þú þekkir þessi kerfi eða hafir einhverja reynslu af þeim..
Ég kann líka á aliexpress og ebay, þar eru bara engir íslendingar að deila sínum reynslusögum.

Þakka þér samt fyrir hjálpina :happy


Tölvan mín er ekki lengur töff.


isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf isr » Lau 01. Nóv 2014 16:09

Það er rétt hjá þér,hef enga reynslu af þessu,hefði átt að lesa betur hvaða kröfur þú gerðir til öryggiskerfis ,er reyndar með svipað kerfi og ég póstaði í pöntun í sumarhús.
Þú segir að það fái ekki topp einkunn,17 gefa 5 star,2 4 star og 1 1star,sem gerir 4,7 star af fimm,það myndi nú einhverstaðar kallast ágætis rate.

Ér pantaði mér gsm kerfi þar sem þetta er í sumarhús til að losna við að vera með router og ip tölu til að keyra wifi vélarnar,ég sá svona nánast allveg eins hér á íslandi á
58 þús eins og ég pantaði á 77 $.
Ég veit að það er góð reynsla af mörgum þessum kerfum frá Kína,því vinur minn er rafvirki í stóru sjávarútvegsfyrirtæki þar sem ég bý og þeir panta mýndavélar og kerfi frá kína,það kostar bara brot af því sem það kostar hér á landi. :happy



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf Viktor » Sun 02. Nóv 2014 01:15

Glazier skrifaði:Jæja er ekki komið gott af pælingum um persónuverndarlög, ég á ekki í neinum vandræðum með að beina myndavélunum frá alfara leið, s.s. göngustígnum hinum megin við götuna ofl.


:thumbsd

Þú fattar ekki. Umræður í þræðinum valda því að pósturinn þinn helst efst og miklu fleiri skoða hann. Meiri líkur á því að þú fáir svör. :face


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf nidur » Sun 02. Nóv 2014 18:39

Get ekki annað en mælt með Xprotect, besta forritið sem ég hef fundið fyrir svona kerfi.
http://www.milestonesys.com/Software/XP ... protectgo/

Er að nota Planet myndavélar og þessi sem ég er með úti er alveg sæmileg á nóttinni, bjóst samt við betri gæðum í nightvision en ég er með.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf Tbot » Sun 02. Nóv 2014 22:09

Þú ert með gæludýr - þarft skynjara sem eru ónæmir fyrir dýrum, þeir eru oftast miðaðir við þyngd dýrs. Eftir því sem þyngdin er meiri eru þeir almennt ónæmari.

Hvort ætlar þú að vera með vírað kerfi eða þráðlaust? Vírað er dýrara í upphafi en rekstrar kostnaður á þráðlausu kerfunum tikkar með árunum (rafhlöður í öllum skynjurum)

Myndavélakerfin saman standa af upplausn véla (í megapixlum) og gæðum linsa. Hér hangir saman verð og gæði.
Hugbúnaður, hægt að fá hann frítt upp í að kaupa leyfi per vél.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf Glazier » Þri 04. Nóv 2014 22:17

Sallarólegur skrifaði:
Glazier skrifaði:Jæja er ekki komið gott af pælingum um persónuverndarlög, ég á ekki í neinum vandræðum með að beina myndavélunum frá alfara leið, s.s. göngustígnum hinum megin við götuna ofl.


:thumbsd

Þú fattar ekki. Umræður í þræðinum valda því að pósturinn þinn helst efst og miklu fleiri skoða hann. Meiri líkur á því að þú fáir svör. :face

Haha, ég reyndar fattaði það... þessvegna sagði ég ekkert strax :)

En eftir það sem "Tbot" sagði þá er ég kominn með smá bakþanka með svona kerfi.. þessi kerfi sem eru á ebay á um 200-300 dollara og innihalda 8 "HD" vélar m. night vision, eru þau alveg vonlaus?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf Tbot » Þri 04. Nóv 2014 23:45

Getur skoðað vélar frá mobitix, þetta eru 3 meg pix vélar og mjög skýrar, minnir að stykkið hér á landi kosti um 50 þús og upp.

Held að mig minni rétt að vél þurfi að vera 1,4 meg pix svo hún nái HD eða hvort það var 2 meg.
acti.com er annar framleiðandi véla.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf Viktor » Mið 05. Nóv 2014 00:10

Tbot skrifaði:Getur skoðað vélar frá mobitix, þetta eru 3 meg pix vélar og mjög skýrar, minnir að stykkið hér á landi kosti um 50 þús og upp.

Held að mig minni rétt að vél þurfi að vera 1,4 meg pix svo hún nái HD eða hvort það var 2 meg.
acti.com er annar framleiðandi véla.


Megapixels = 1.000.000 pixels

SD = 720 x 480 = 345600 = 0.4 megapixels
HD = 1280x720 = 921600 = 0.9 megapixels
FHD = 1920x1080 = 2073600 = 2.1 megapixels
UHD 4K = 3840 x 2160 = 8294400 = 8.3 megapixels
UHD 8K = 7680x4320 = 33177600 = 33.2 megapixels


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf nidur » Mið 05. Nóv 2014 00:30

Ég myndi líka ekki skoða annað en POE myndavélar.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

kusi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Gott myndavéla og þjófavarnarkerfi f. heimili?

Pósturaf kusi » Fös 07. Nóv 2014 22:00

Það er kannski spurning um að sjá hvað tegundir þessir eru að nota
http://insecam.com/cam/bycountry/IS/