Síða 1 af 1

Er gamli þúsundkallinn meira virði en þúsundkall ?

Sent: Fim 23. Okt 2014 23:43
af MrSparklez
Fékk í hendurnar gamla þúsundkallinn í hendurnar, er í mjög góðu ástandi, serial n: E17039350.

Eða er ekki annars gamli þúsundkallinn með 5.maí 1986 í staðinn fyrir 22.Maí 2001 ?

Re: Er gamli þúsundkallinn meira virði en þúsundkall ?

Sent: Fim 23. Okt 2014 23:47
af trausti164
Ég myndi fara í myntsölubúð með þetta, það er ein neðst á skólavörðustígnum sem að kaupir myntir og seðla.

Re: Er gamli þúsundkallinn meira virði en þúsundkall ?

Sent: Fös 24. Okt 2014 09:51
af Daz
Ég efast um að (íslensk) mynt sem er í notkun teljist merkilegur safngripur. Ef þú værir með pening síðan fyrir myntbreytingu þá væri það mögulega einhvers virði.

Re: Er gamli þúsundkallinn meira virði en þúsundkall ?

Sent: Fös 24. Okt 2014 13:15
af MrSparklez
trausti164 skrifaði:Ég myndi fara í myntsölubúð með þetta, það er ein neðst á skólavörðustígnum sem að kaupir myntir og seðla.

Mannstu nokkuð hvað búðin heitir ? Langaði að spara mér ferð í bæinn og hringja bara á staðinn

Re: Er gamli þúsundkallinn meira virði en þúsundkall ?

Sent: Fös 24. Okt 2014 19:07
af trausti164
MrSparklez skrifaði:
trausti164 skrifaði:Ég myndi fara í myntsölubúð með þetta, það er ein neðst á skólavörðustígnum sem að kaupir myntir og seðla.

Mannstu nokkuð hvað búðin heitir ? Langaði að spara mér ferð í bæinn og hringja bara á staðinn

Því miður man ég það ekki en það ætti ekki að taka mikið gúgl til þess að finna þetta.

Re: Er gamli þúsundkallinn meira virði en þúsundkall ?

Sent: Fös 24. Okt 2014 19:36
af siggik
held hann sé sirka þúsundkrónu virði .... enda eru einhverjir svona enþá í umferð ...

Re: Er gamli þúsundkallinn meira virði en þúsundkall ?

Sent: Fös 24. Okt 2014 19:41
af worghal
Mynd