Síða 1 af 1

Rafmagnsleysi

Sent: Fös 26. Sep 2014 22:08
af appel
Það varð rafmagnsleysi í Reykjavík núna fyrir hálftíma.

Ég lenti í blackouti í um 5-10 mínútur.

Aldrei liðið jafn illa :dontpressthatbutton

Re: Rafmagnsleysi

Sent: Fös 26. Sep 2014 22:12
af rango
appel skrifaði:Það varð rafmagnsleysi í Reykjavík núna fyrir hálftíma.

Ég lenti í blackouti í um 5-10 mínútur.

Aldrei liðið jafn illa :dontpressthatbutton


Ekki upp í 110 tölvan er enn í gangi \:D/
get ekki séð betur enn að internet hafi verið 100% líka,
Kveiktiru ekki bara á ryksugu? :-"

Re: Rafmagnsleysi

Sent: Fös 26. Sep 2014 22:15
af hfwf
Fór af hér, kom stuttu seinna, en ljósleiðarinn tók sinn tíma.

Re: Rafmagnsleysi

Sent: Fös 26. Sep 2014 22:31
af gardar
Stór bilun hefur komið upp í kerfi Gagnaveitu Reykjavíkur á höfuðborgarsvæðinu eftir rafmagnsleysi sem átti sér stað áðan. Ljósleiðarabox eru ekki að ræsa sig eðlilega upp eftir rafmagnsleysið. Unnið er að viðgerð


Sem betur fer stóðu UPS-arnir mínir sig vel hér heima :happy

Re: Rafmagnsleysi

Sent: Fös 26. Sep 2014 22:42
af dori
gardar skrifaði:
Stór bilun hefur komið upp í kerfi Gagnaveitu Reykjavíkur á höfuðborgarsvæðinu eftir rafmagnsleysi sem átti sér stað áðan. Ljósleiðarabox eru ekki að ræsa sig eðlilega upp eftir rafmagnsleysið. Unnið er að viðgerð


Sem betur fer stóðu UPS-arnir mínir sig vel hér heima :happy

Djöfull þarf ég að fá mér UPS fyrir tækin mín hérna. Hvað ert þú að nota?

Re: Rafmagnsleysi

Sent: Fös 26. Sep 2014 22:59
af gardar
dori skrifaði:
gardar skrifaði:
Stór bilun hefur komið upp í kerfi Gagnaveitu Reykjavíkur á höfuðborgarsvæðinu eftir rafmagnsleysi sem átti sér stað áðan. Ljósleiðarabox eru ekki að ræsa sig eðlilega upp eftir rafmagnsleysið. Unnið er að viðgerð


Sem betur fer stóðu UPS-arnir mínir sig vel hér heima :happy

Djöfull þarf ég að fá mér UPS fyrir tækin mín hérna. Hvað ert þú að nota?



Er með UPS frá Inform og APC, 1000VA og 1500VA

Re: Rafmagnsleysi

Sent: Fös 26. Sep 2014 23:03
af gutti
ég er í hátúni það var ekkert Rafmagnsleysi 105

Re: Rafmagnsleysi

Sent: Lau 27. Sep 2014 01:29
af zedro
Allt dautt í 109, frekar kósí samt, minnir mig á jólin í gamla daga þegar það var bókað að það myndi slá út.
Hér var bara kveikt á kertum í gúddí fíling, rafmagnsleysið varði þó stutt :P Net, Sími og TV var samt dautt í amk 30mín.