Ég er í skóla en það er bara ekkert að gera...
Það fyrsta sem mér datt í hug að gera er að sérhanna mitt eigið skrifborð, en aðal vandamálið er að ég veit ekkert hvernig ég á að fara að því nema bara byrja að teikna og rissa á blað, ég meina hvar kaupir maður það sem maður þarf? Mjög specific hluti... Svo líka það að ég hef bara enga aðstöðu(mig langar geðveikt í litla aðstöðu eins og bara borð eða eitthvað) til þess né reynsluna, hvar á maður að byrja?. Er ég eini sem hugsa svona eða hvað? Mig langar líka að gera PC turn, en ég get það ekki því ég er með Mac setup... bara miklar pælingar...
Svo datt mér líka í hug að þrífa bara bílinn... en mér finnst það bara ekki nóg...
Mig vantar alveg örugglega e'ð hobby... suggestions? Búinn að vera pæla í að læra mjög mikla forritun(forritun verður alltaf leiðinlegri eftir því sem ég læri meira tbh) og að teikna..
Hvað á maður að gera???

Mér líður svo heimskulega að vera pósta þessu..

. Það er alger snilli þarna alltaf sem vinnur hjá fab-lab , rafeindaverkfræðingur og ætti að geta hjálpað með tvo þrjá hluti