Mér finnst að það ætti að tala um smókista eins og talað er um alkahólista.


hakkarin skrifaði:Það er algeng steríótýpa að þeir sem að drekki einir og/eða mikið eigi við vandamál að stríða. Ég er reyndar ekki sammála (finnst að það fari eftir því hversu mikið og oft er drukkið) en það er eitt sem að mér finnst vera svo heimskulegt við þessa umræðu: af hverju er þá allt í lagi að vera alltaf að fá sér smók einn í tíma og ótíma? Varla eru sígarettur eitthvað mikið hollari en áfengi, en samt kannast ég ekkert við það að fólk sé eitthvað mikið í því að dæma þá sem að eru að reykja oft og á hverjum degi. Af hverju aldrei talað um "smókista" eins og alkahólista? Mér finnst það allavega ekkert vera minni eða óhollari fíkn að þurfa alltaf að vera reykjandi endalaust. Samt sér fólk ekkert athugavert við þetta.
Mér finnst að það ætti að tala um smókista eins og talað er um alkahólista.
hagur skrifaði:hakkarin skrifaði:Það er algeng steríótýpa að þeir sem að drekki einir og/eða mikið eigi við vandamál að stríða. Ég er reyndar ekki sammála (finnst að það fari eftir því hversu mikið og oft er drukkið) en það er eitt sem að mér finnst vera svo heimskulegt við þessa umræðu: af hverju er þá allt í lagi að vera alltaf að fá sér smók einn í tíma og ótíma? Varla eru sígarettur eitthvað mikið hollari en áfengi, en samt kannast ég ekkert við það að fólk sé eitthvað mikið í því að dæma þá sem að eru að reykja oft og á hverjum degi. Af hverju aldrei talað um "smókista" eins og alkahólista? Mér finnst það allavega ekkert vera minni eða óhollari fíkn að þurfa alltaf að vera reykjandi endalaust. Samt sér fólk ekkert athugavert við þetta.
Mér finnst að það ætti að tala um smókista eins og talað er um alkahólista.
Held að það sé nú ekki alveg rétt. Reykingafólk er eiginlega litið hornauga allstaðar í samfélaginu í dag. Ég sé líka ýmislegt athugavert við að vera að reykja í tíma og ótíma og efast ekki um að margir séu sammála mér í því.
biturk skrifaði:Ég sé ekkert að hvorugu meðann fólk hefur stjórn á því hvort sem maður er einn eða í hóp
Klemmi skrifaði:Bæði eru fíkniefni en einungis annað þeirra er vímuefni.
HalistaX skrifaði:Klemmi skrifaði:Bæði eru fíkniefni en einungis annað þeirra er vímuefni.
Hvernig færðu það út?
HalistaX skrifaði:Klemmi skrifaði:Bæði eru fíkniefni en einungis annað þeirra er vímuefni.
Hvernig færðu það út?
Plushy skrifaði:HalistaX skrifaði:Klemmi skrifaði:Bæði eru fíkniefni en einungis annað þeirra er vímuefni.
Hvernig færðu það út?
Þú ferð ekki í vímu af því að reykja. Þegar þú ert búinn að taka inn eitthvað magn af áfengi ferðu í "áfengisvímu" sem dæmi.
svanur08 skrifaði:Það er hægt að fá nikotín vímu
svanur08 skrifaði:Það er hægt að fá nikotín vímu
Nikótín hefur þá sérstöðu meðal flestra ávana- og fíkniefna að það veldur ekki vímu og sjaldan fíkn en er sterklega vanabindandi. Þá er nikótín sjaldan notað hreint og flest af eiturhrifum vegna tóbaksnotkunar er að sökum annarra efna í tóbaki en þess.
Klemmi skrifaði:Nikótín hefur þá sérstöðu meðal flestra ávana- og fíkniefna að það veldur ekki vímu og sjaldan fíkn en er sterklega vanabindandi. Þá er nikótín sjaldan notað hreint og flest af eiturhrifum vegna tóbaksnotkunar er að sökum annarra efna í tóbaki en þess.
https://notendur.hi.is/magjoh/kennsla/r ... 9/fikn.htm

Sallarólegur skrifaði:Áfengi breytir því hvernig þú hugsar og hagar þér.
Sígarettur gera það ekki jafn auðveldlega.
svanur08 skrifaði:Áfengi skaðar ekki bara þig heldur marga í kringum þig líka. Hvað helduru að áfengi hafi skaðað margar fjölskyldur?
hakkarin skrifaði:svanur08 skrifaði:Áfengi skaðar ekki bara þig heldur marga í kringum þig líka. Hvað helduru að áfengi hafi skaðað margar fjölskyldur?
Nú erum við samt kominn út í óbeinan skaða. Ég er bara að tala um líkamleg áhrif efnana. Og svo fer það mikið eftir einstaklinginum hvort að hann skaði aðra ef að hann er alki. Annars finnst mér að það sé yfir höfuð ekki hægt að kenna áfengi um slíkt. Það er ekki áfengi sem að gerir fólk að fávitum, það eru fávitar sem að sýna að þeir séu það þegar þeir drekka. Finnst að það sé alveg á mörkunum að hægt sé að kalla svona hluti "áfengisskaða" að því að þetta er bara ekkert áfenginu að kenna.
hakkarin skrifaði:svanur08 skrifaði:Áfengi skaðar ekki bara þig heldur marga í kringum þig líka. Hvað helduru að áfengi hafi skaðað margar fjölskyldur?
Nú erum við samt kominn út í óbeinan skaða. Ég er bara að tala um líkamleg áhrif efnana. Og svo fer það mikið eftir einstaklinginum hvort að hann skaði aðra ef að hann er alki. Annars finnst mér að það sé yfir höfuð ekki hægt að kenna áfengi um slíkt. Það er ekki áfengi sem að gerir fólk að fávitum, það eru fávitar sem að sýna að þeir séu það þegar þeir drekka. Finnst að það sé alveg á mörkunum að hægt sé að kalla svona hluti "áfengisskaða" að því að þetta er bara ekkert áfenginu að kenna.