Gítar í handfarangur

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gítar í handfarangur

Pósturaf Vignir G » Fim 31. Júl 2014 20:21

Sælir, hefur einhver hér ferðast með gítar hjá iceland air og tekið hann í handfarangur?


i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB


krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Gítar í handfarangur

Pósturaf krat » Fim 31. Júl 2014 20:33

Google hjálpaði til og slegið var inn Handfarangur
Svarið var á efstu síðunni og ýtt var á linkinn sem er hér fyrir neðan
http://www.icelandair.is/information/ba ... n-baggage/
því næst var skoðað almenn stærð á gítar.
einnig var notast við google þar, leitarorðið var guitar size.
Link má finna af stærðum gítara hér.
http://www.dolphinmusic.co.uk/shop_imag ... hart22.jpg

Svarið er því nei ekki er hægt að ferðast með gítar í handfarangri útaf þeir eru of stórir, nema um smá gítar sé að ræða.

Flest öll flugfélög eru með sömu staðla á stærð handfarangurs.

"British Airways 56 x 45 x 25
Virgin Atlantic - 56 x 36 x 23
Ryanair - 55 x 40 x 20
easyJet - 56 x 45 x 25
bmi - 55 x 40 x 23
flybe - luggage must be no more than 10kg"

ástæða þess er mjög líklega að ekki komast stærri töskur upp í geymslu hólfin fyrir ofan sætin.



Skjámynd

Höfundur
Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gítar í handfarangur

Pósturaf Vignir G » Fim 31. Júl 2014 20:40

krat skrifaði:Google hjálpaði til og slegið var inn Handfarangur
Svarið var á efstu síðunni og ýtt var á linkinn sem er hér fyrir neðan
http://www.icelandair.is/information/ba ... n-baggage/
því næst var skoðað almenn stærð á gítar.
einnig var notast við google þar, leitarorðið var guitar size.
Link má finna af stærðum gítara hér.
http://www.dolphinmusic.co.uk/shop_imag ... hart22.jpg

Svarið er því nei ekki er hægt að ferðast með gítar í handfarangri útaf þeir eru of stórir, nema um smá gítar sé að ræða.

Flest öll flugfélög eru með sömu staðla á stærð handfarangurs.

"British Airways 56 x 45 x 25
Virgin Atlantic - 56 x 36 x 23
Ryanair - 55 x 40 x 20
easyJet - 56 x 45 x 25
bmi - 55 x 40 x 23
flybe - luggage must be no more than 10kg"

ástæða þess er mjög líklega að ekki komast stærri töskur upp í geymslu hólfin fyrir ofan sætin.


Ég var búinn að sjá þetta en ég hef líka séð náunga með gítar í flugi og svo fann ég þetta https://bland.is/messageboard/entry.asp ... d=16707573
"var að koma heim frá USA og við vorum með gítar í mjúkri tösku, hann kemmst auðveldlega fyrir í hólfinu fyrir ofan sætin"

Þannig að ég er ekki alveg viss, hefur einhver hérna nýlega ferðast með gítar?


i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Gítar í handfarangur

Pósturaf Gislinn » Fim 31. Júl 2014 20:57

Hef þrisvar ferðast með gítar í flugvél, eitt skipti tók ég hann með mér sem handfarangur (var ekki með harðatösku utan um hann og fannst ekkert sérstaklega sniðugt að setja hann með farangrinum) en þegar ég kom að vélinni tók ein flugfreyjan gítarinn og setti hann í skáp sem var fremst í vélinni. Ég fékk svo gítarinn aftur strax um leið og ég fór frá borði. Veit ekki hvernig þetta er hjá Iceland air eða hvort Iceland air er með svona skápa fremst í 757-unum sínum.

Aftur á móti held ég að skynsamlegast sé að kaupa góða tösku og setja gítarinn með farangri, ef þetta er dýr gítar þá er ágætt að ræða við Iceland Air um hvað þeir telja skynsamlegustu leið í þessu (um að gera að spyrja um tryggingar gagnvart skemmdum á dýrum gripum).

Gangi þér vel með þetta.


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gítar í handfarangur

Pósturaf Vignir G » Fim 31. Júl 2014 21:09

Gislinn skrifaði:Hef þrisvar ferðast með gítar í flugvél, eitt skipti tók ég hann með mér sem handfarangur (var ekki með harðatösku utan um hann og fannst ekkert sérstaklega sniðugt að setja hann með farangrinum) en þegar ég kom að vélinni tók ein flugfreyjan gítarinn og setti hann í skáp sem var fremst í vélinni. Ég fékk svo gítarinn aftur strax um leið og ég fór frá borði. Veit ekki hvernig þetta er hjá Iceland air eða hvort Iceland air er með svona skápa fremst í 757-unum sínum.

Aftur á móti held ég að skynsamlegast sé að kaupa góða tösku og setja gítarinn með farangri, ef þetta er dýr gítar þá er ágætt að ræða við Iceland Air um hvað þeir telja skynsamlegustu leið í þessu (um að gera að spyrja um tryggingar gagnvart skemmdum á dýrum gripum).

Gangi þér vel með þetta.


Þetta er soldið dýr gítar, ég prófa að hringja í iceland air á morgun


i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB


Pascal
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 22:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gítar í handfarangur

Pósturaf Pascal » Fim 31. Júl 2014 23:13

Fer þetta ekki bara í "special baggage" og getur látið "brotthætt" miða á hann ?



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Gítar í handfarangur

Pósturaf Lunesta » Fös 01. Ágú 2014 00:01

Gislinn skrifaði:Hef þrisvar ferðast með gítar í flugvél, eitt skipti tók ég hann með mér sem handfarangur (var ekki með harðatösku utan um hann og fannst ekkert sérstaklega sniðugt að setja hann með farangrinum) en þegar ég kom að vélinni tók ein flugfreyjan gítarinn og setti hann í skáp sem var fremst í vélinni. Ég fékk svo gítarinn aftur strax um leið og ég fór frá borði. Veit ekki hvernig þetta er hjá Iceland air eða hvort Iceland air er með svona skápa fremst í 757-unum sínum.

Aftur á móti held ég að skynsamlegast sé að kaupa góða tösku og setja gítarinn með farangri, ef þetta er dýr gítar þá er ágætt að ræða við Iceland Air um hvað þeir telja skynsamlegustu leið í þessu (um að gera að spyrja um tryggingar gagnvart skemmdum á dýrum gripum).

Gangi þér vel með þetta.


Ég hef gert þetta nokkrum sinnum. Einu sinni sett í farangur en þá var ég að fara ásamt 16 öðrum gitarleikurum til spánar að spila og þá var ekki annað í boði. þá vorum við með
hard case töskur og fóðrum svo helling sjálfir með dempandi efni sem leiddi engang hita. Eigum helling heima og það hefur aldrei verið vesen. Yfirleitt fengið einmitt að gera þetta
frammí. Þetta ætti ekki að vera vandamál. Ef gítarinn er dýr og allt gengur gegn þér þá siturðu frekar óþægilega og heldur á honum yfir flugið heldur en að eiga hættu á að skemma
hann.

Pascal skrifaði:Fer þetta ekki bara í "special baggage" og getur látið "brotthætt" miða á hann ?


Í fyrsta lagi pælir fólk sem er að vinna í því almennt lítið í því. Reyna að gera allt hratt og lesa lítið. En það mikilvægasta er að í farangursríminu er oftast SKÍTKALT og þá getur
það skemmt gítarinn alveg jafn vel og einhver sem pælir ekki í neinu í vinnunni.

Bottom line, taktu gítarinn með þér í farangurs rími og ef allt gengur illa verðurðu bara að "deal with it" aldrei setja gítar óundirbúinn í venjulegan farangur. Kannski lifir hann
það af en ósennilegt að hann skemmist ekki e-ð.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Gítar í handfarangur

Pósturaf Gislinn » Fös 01. Ágú 2014 23:21

Lunesta skrifaði:*texti*


Ég á einmitt extra vel fóðraða tösku fyrir svona ferðalög, ég fóðra svo aukalega um gítarinn til að undirbúa allt vel, ef hann á að fara með farangri.

Það er einmitt kuldinn sem hefur potential í að valda mestum skaða ef gítarinn fer í almennan farangur.


common sense is not so common.