Ekki dýr eins og Holtið eða Argentina, heldur ekki hamborgarastaður eins og Ruby Tuesday. Svona milliklassa
Myndi vilja "hljóðlátan" stað, ætlaði á Tapasbarinn í fyrra en hrökklaðist út vegna hávaða, verri stemning þar en á HardRock.
edit: ekkert nauðsynlegt að hann sé algjörlega í miðbænum.
= Ruby Tuesday knockoff... + Þjónustan var spes, varla eins og þernan þyrði að tala við okkur og hafði ekkert vit á mtnum sem hún var að reyna að selja.