Síða 1 af 1

Soundbar fyrir borðtölvuna

Sent: Þri 20. Maí 2014 23:11
af Nördaklessa
sælir, ekki veit einhver um soundbar sem væri nett undir tölvuskjáinn? finn bara Huge stór Soundbar sem hentar frekar í heimabíó...anyone?

Re: Soundbar fyrir borðtölvuna

Sent: Þri 20. Maí 2014 23:28
af upg8
Ég útbjó soundbar úr logitech hátölurum og var mjög sáttur með útkomuna, annars getur þú fengið soundbar fyrir Lenovo eða Dell skjái og fest þá undir hvaða skjá sem er (Þarft í versta falli að útbúa smá tengi fyrir þá) Ég gæti líka hugsanlega selt þér áður nefndan soundbar en það er stórt bassabox með.

Re: Soundbar fyrir borðtölvuna

Sent: Mið 21. Maí 2014 00:54
af Nördaklessa
áttu mynd af því?