Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf Krissinn » Þri 20. Maí 2014 00:04

Er það bannað með öllu að fá sér smók um borð í vél á þeirra vegum? :p Kannski bannað með öllu um borð í flugvélum almennt? :p



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf tdog » Þri 20. Maí 2014 00:16

Sígarettubannið er FAA bann, en FAA hefur ekki ennþá ályktað varðandi rafretturnar. Þannig það er undir flugfélaginu komið hvernig þetta er þar, ég myndi bara hafa samband við þá.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf Krissinn » Þri 20. Maí 2014 00:20

tdog skrifaði:Sígarettubannið er FAA bann, en FAA hefur ekki ennþá ályktað varðandi rafretturnar. Þannig það er undir flugfélaginu komið hvernig þetta er þar, ég myndi bara hafa samband við þá.


Já skil, geri það þá :p Er á leið til Stokkhólms í næsta mánuði og seinast var ég alveg að sölna upp hehe, 2 - 3 sígó fyrir brottfor seinustu 2 skiptin voru sko ekki að duga hehe :p



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1834
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf Nariur » Þri 20. Maí 2014 00:24

tjah, FAA hefur engin völd Íslandi, svo það væri ICAO (International Civil Aviation Organization) og/eða Flugmálastjórn Íslands sem banna reykingar.

Þó það sé ekki skrifað að rafrettur séu bannaðar, þá færðu án efa hvergi að reykja þær um borð í flugvél.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf worghal » Þri 20. Maí 2014 01:48

félagi minn frá USA tekur svona með sér í öll flug og notar þetta á klósettinu
og hann er með THC olíu í sinni :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf Viktor » Þri 20. Maí 2014 02:03

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf Krissinn » Þri 20. Maí 2014 17:44

Nariur skrifaði:tjah, FAA hefur engin völd Íslandi, svo það væri ICAO (International Civil Aviation Organization) og/eða Flugmálastjórn Íslands sem banna reykingar.

Þó það sé ekki skrifað að rafrettur séu bannaðar, þá færðu án efa hvergi að reykja þær um borð í flugvél.


Skil, Þá verður bara að hafa það hehe.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf Krissinn » Þri 20. Maí 2014 17:47

worghal skrifaði:félagi minn frá USA tekur svona með sér í öll flug og notar þetta á klósettinu
og hann er með THC olíu í sinni :lol:


Haha! Barnaleikur að smygla því í gegnum tollinn eða?



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf Krissinn » Þri 20. Maí 2014 17:47

Sallarólegur skrifaði:Mynd


Nei takk! (A)




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf capteinninn » Þri 20. Maí 2014 18:42

worghal skrifaði:félagi minn frá USA tekur svona með sér í öll flug og notar þetta á klósettinu
og hann er með THC olíu í sinni :lol:


Mikið finnst mér það heimskulegt, ef svo ólíklega vill til að hann er bustaður fyrir það fær hann alveg fína sekt og hugsanlega flugbann á sig.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Maí 2014 19:39

capteinninn skrifaði:
worghal skrifaði:félagi minn frá USA tekur svona með sér í öll flug og notar þetta á klósettinu
og hann er með THC olíu í sinni :lol:


Mikið finnst mér það heimskulegt, ef svo ólíklega vill til að hann er bustaður fyrir það fær hann alveg fína sekt og hugsanlega flugbann á sig.

Og mögulega fangelsi þar sem þetta væri líklega talið sem 'Trafficking' eða smygl.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf worghal » Þri 20. Maí 2014 20:01

HalistaX skrifaði:
capteinninn skrifaði:
worghal skrifaði:félagi minn frá USA tekur svona með sér í öll flug og notar þetta á klósettinu
og hann er með THC olíu í sinni :lol:


Mikið finnst mér það heimskulegt, ef svo ólíklega vill til að hann er bustaður fyrir það fær hann alveg fína sekt og hugsanlega flugbann á sig.

Og mögulega fangelsi þar sem þetta væri líklega talið sem 'Trafficking' eða smygl.

hann er einn af þessum kaliforníu gaurum sem fékk skírteni upp á "æ mér er illt í bakinu" og er bara með í rafrettuni með sér og engar fyllingar :)
en já, þetta er heimskulegt, en hann gerir þetta samt,
svo er líka allt önnur lykt af þessari olíu en actual grasi svo engin kannast við lyktina eða tengja hana actually við gras.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf mundivalur » Mið 21. Maí 2014 01:18

Það er víst misjafnt í hvaða flugvél maður er ! En ég mundi ekki spyrja nein og totta mína rafrettu :) en blása niður eða eitthvað þannig reykurinn sé ekkert að pirra aðra sama þó þetta sé bara gufa og nokkurnveginn lyktarlaust



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf HalistaX » Mið 21. Maí 2014 01:27

mundivalur skrifaði:Það er víst misjafnt í hvaða flugvél maður er ! En ég mundi ekki spyrja nein og totta mína rafrettu :) en blása niður eða eitthvað þannig reykurinn sé ekkert að pirra aðra sama þó þetta sé bara gufa og nokkurnveginn lyktarlaust

Úff, reykur í flugvél með 150-200 manns? Post-9/11 marshals would love that.

Annars er ég sammála munda, hvað er það versta sem gæti gerst? Flugfreyjurnar myndu biðja þig um að hætta, thats it.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf capteinninn » Mið 21. Maí 2014 01:53

HalistaX skrifaði:
mundivalur skrifaði:Það er víst misjafnt í hvaða flugvél maður er ! En ég mundi ekki spyrja nein og totta mína rafrettu :) en blása niður eða eitthvað þannig reykurinn sé ekkert að pirra aðra sama þó þetta sé bara gufa og nokkurnveginn lyktarlaust

Úff, reykur í flugvél með 150-200 manns? Post-9/11 marshals would love that.

Annars er ég sammála munda, hvað er það versta sem gæti gerst? Flugfreyjurnar myndu biðja þig um að hætta, thats it.


Sé alveg fyrir mér að hann gæti farið í flugbann fyrir að reyna að vera sniðugur. Ef hann myndi spyrja um leyfi fyrst og fá það þá lítur þetta allt öðruvísi út en ef hann er bara sniðugur og tekur þetta upp og byrjar þá myndi öðru fólki í vélinni bregða og þar sem að margir eru flughræddir þá væri þetta bara alger fávitaskapur að mínu mati.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf HalistaX » Mið 21. Maí 2014 02:08

capteinninn skrifaði:
HalistaX skrifaði:
mundivalur skrifaði:Það er víst misjafnt í hvaða flugvél maður er ! En ég mundi ekki spyrja nein og totta mína rafrettu :) en blása niður eða eitthvað þannig reykurinn sé ekkert að pirra aðra sama þó þetta sé bara gufa og nokkurnveginn lyktarlaust

Úff, reykur í flugvél með 150-200 manns? Post-9/11 marshals would love that.

Annars er ég sammála munda, hvað er það versta sem gæti gerst? Flugfreyjurnar myndu biðja þig um að hætta, thats it.


Sé alveg fyrir mér að hann gæti farið í flugbann fyrir að reyna að vera sniðugur. Ef hann myndi spyrja um leyfi fyrst og fá það þá lítur þetta allt öðruvísi út en ef hann er bara sniðugur og tekur þetta upp og byrjar þá myndi öðru fólki í vélinni bregða og þar sem að margir eru flughræddir þá væri þetta bara alger fávitaskapur að mínu mati.

Já það væri náttúrulega bara bjánalegt og örugglega hægt að vera klassaður sem 'Flugdólgur' og verða ákærður fyrir líka.

Set samt peningana mína á að það sé ekki leyfilegt. Ég held að fólk þekki bara ekki nóg til og e-cigs séu ekki orðnar það mainstream að búið sé að setja einhverjar reglur um það. Þegar ég fyrst ímyndaði mér rafrettuna þá hélt ég að það væri bara öðruvísi tóbak og takki til þess að kveikja. Þannig að ef fólk er eitthvað í líkingu við mig þá held ég að flugfreyjan myndi segja nei ef ekki væri búið að reglugera það fyrirfram.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf snaeji » Mið 21. Maí 2014 04:11

Lang einfaldast að rölta bara á klósettið og reykja rafsígarettuna þar og sleppa við allan múgæsing og vesen, ekki eins og reykskynjarinn fari í gang við það!




slapi
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf slapi » Mið 21. Maí 2014 07:03

Eða kannski reyna að trimma sig niður á fíkninni ef þú treystir þér ekki til Stokkhólms nema fá þér.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf Krissinn » Mið 21. Maí 2014 08:44

slapi skrifaði:Eða kannski reyna að trimma sig niður á fíkninni ef þú treystir þér ekki til Stokkhólms nema fá þér.


Það er ekki eins og ég hafi ekki reynt það.... Vonlaust hehe. Annars væri ég eflaust ekki að spyrja um þetta hér hehe :p



Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 190
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 21. Maí 2014 09:52

Rosalega eru menn með auman aga ef þeir höndla ekki 3-4 tíma í flugvél án þess að totta e-ð



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf Krissinn » Mið 21. Maí 2014 10:01

Jón Ragnar skrifaði:Rosalega eru menn með auman aga ef þeir höndla ekki 3-4 tíma í flugvél án þess að totta e-ð


Haha má vera, má vera.... :p



Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 190
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 21. Maí 2014 10:13

krissi24 skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Rosalega eru menn með auman aga ef þeir höndla ekki 3-4 tíma í flugvél án þess að totta e-ð


Haha má vera, má vera.... :p


Testaðu samt bara að bjalla í Icelandair og ath. Örugglega ekki fyrsti gaurinn til að spá í þessu :happy



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf biturk » Fim 22. Maí 2014 12:17

Ef þig langar að totta eitthvað skal ég koma með þér í flugið :)
Síðast breytt af biturk á Fim 22. Maí 2014 15:46, breytt samtals 1 sinni.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf HalistaX » Fim 22. Maí 2014 12:52

biturk skrifaði:Ef þig langar að totta eitthvað skal ég koma með mér í flugið :)

Staying classy I see


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Pósturaf Krissinn » Fim 22. Maí 2014 22:11

biturk skrifaði:Ef þig langar að totta eitthvað skal ég koma með þér í flugið :)


ehem konan kemur með..... :(