Var bara velta því fyrir mér hvort þið vissuð hvaða staðir/pöbbar yrðu með bjórtilboð í tilefni þess að á morgun, laugardaginn 1. mars eru 25 ár síðan bjórinn var leyfður.
Vantar alveg svona "whats on" síðu fyrir skemmtistaði/pöbba á íslandi
Kaffi krókur á sauðárkróki er búinn að hafa bjórinn í 350kr(stór bjór),,og hefur hann aftur í kvöld vegna afmælis og ekki nóg með það þá er 16" pizzur á 1300kr útaf sömu ástæðu, rétt í þessu tilviki er ég en að jafna mig eftir gærdaginn og bíð eftir petzuni ekki eins og margir ykkar eru á krók, vildi bara láta ykkur vita af hverju þið eruð að missa