Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Allt utan efnis
Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Pósturaf tveirmetrar » Þri 07. Jan 2014 21:30

Ég hef aldrei séð neinn gæðamun á vörum eftir verslunum, aldrei pælt í því reyndar.
En þegar kemur að Bónus vs Krónan þá virðist vera lítill sem enginn marktækur munur, báðar lang ódýrastar ef miðað er við hitt dótið.

Mynd

http://sudurnes.dv.is/frettir/2008/3/26/kronan-odyrust/

Sundurliðun 2013 verðkönnun

Virðist vera Bónus og Krónan all the way.


Hardware perri

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Pósturaf Hnykill » Þri 07. Jan 2014 21:33

Persónulega þá eyði ég milli 40 og 50 þús í mat á mánuði.. veit ekki hvað ég á að segja meira.. það kostar bara þetta mikið að éta á mánuði !


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Pósturaf Plushy » Þri 07. Jan 2014 21:47

magnusgu87 skrifaði:Er ekki málið til að drýgja peninginn að fara surfa ruslagámana fyrir utan hinar ýmsu stórverslanir og byrgja? Það hefur verið í fréttunum undanfarið og þvílíku magni af mat sem er hent. Annars mæli ég líka með því að nýta sér internetið fyrir haug af sparnaðarráðum og uppskriftum að góðum og ódýrum mat.


Það er hent alveg haug af mat, hægt að fæða margar fjölskyldar á dag fyrir hverja búð.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Pósturaf Daz » Þri 07. Jan 2014 22:56

hakkarin skrifaði:
Gislinn skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:Og hvar á maður svo að versla? Bý í árbænum og er með Krónuna og Bónus rétt hjá mér, er önnur ódýrari en hin?


Sæll nágranni. :happy

Bónus er ódýrari en krónan fyrir nánast allt sem ég kaupi inn í matinn. Ég hoppa bara útí krónu ef mig vantar eitthvað þegar Bónus er búið að loka.


Vörunar í bónus eru samt oftast verri. Krónan og Netto virðast vera svona millvegaverslanir. Eða þar að segja eru með miðlungsvörur á miðlungsverði á meðan bónus er bara með ódýrt drasl.

Mín reynsla er einmitt að Bónus er ódýrari í "eins" vörum og með meira úrval af "góðum" vörum en Krónan. Mér finnst verðmunurinn ekki það mikill að ég velji bónus framyfir samt (styttra í Krónuverslun) en ef ég er að fara að kaupa stórinnkaup fer ég í Bónus útaf úrvalinu.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Pósturaf tdog » Mið 08. Jan 2014 01:20

Ég versla frekar hjá kaupmanninum á horninu heldur en í stórmarkaðinum, hjá kaupmanninum á horninu veit ég t.d að kjötvaran er unnin á staðnum af kjötiðnaðarmanni, það er gert að fisknum ferskum samdægurs, ég veit hvar ALLT er og þjónustan er mjög góð. Ekki skemmir fyrir að ég er 3 mínútur sléttar að labba út í búð.




Monk
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 15. Des 2013 23:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Pósturaf Monk » Mið 08. Jan 2014 01:28

Þegar ég bjó einn var ég að eyða svona 20-30þús á mánuði í mig og hundinn. Eftir að kærastan flutti inn fór þetta upp í svona 50-60þús.

Það er hægt að lifa á minna en 20þús á mánuði en maður er sjaldan spenntur fyrir matnum sem maður er að éta. Brauð, egg, pasta...Myndi segja að 40þús væri lágmark fyrir einstakling sem vill borða þokkalegan mat alla daga vikunnar.

Also, að eiga ættingja á sjó er awesome!



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Pósturaf GuðjónR » Lau 11. Jan 2014 10:22

Það er stórhættulegt að fara svangur í búðina, þá er hætta á því að maður fylli körfuna af allskonar óþarfa.
Fiskinn kaupi ég í 9kg öskjum beint af togaranum og nautakjötið kaupi ég beint af bóndanum, á alltaf góðan mat á lager, http://hals.is/verdlisti.php
Þarf að finna einhvern sem selur lambakjöt bent af býli líka.




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Pósturaf Páll » Sun 12. Jan 2014 16:47

Hádeigismatur í vinnunni og dominos eftir vinnu :happy

Gera heilar 1590kr á dag.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Pósturaf GuðjónR » Sun 12. Jan 2014 16:56

Páll skrifaði:Hádeigismatur í vinnunni og dominos eftir vinnu :happy

Gera heilar 1590kr á dag.


Varla Dominos alla daga?




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Pósturaf Páll » Sun 12. Jan 2014 17:03

GuðjónR skrifaði:
Páll skrifaði:Hádeigismatur í vinnunni og dominos eftir vinnu :happy

Gera heilar 1590kr á dag.


Varla Dominos alla daga?


Eða kfc, 1190kr :P



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Pósturaf GuðjónR » Sun 12. Jan 2014 17:12

Páll skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Páll skrifaði:Hádeigismatur í vinnunni og dominos eftir vinnu :happy

Gera heilar 1590kr á dag.


Varla Dominos alla daga?


Eða kfc, 1190kr :P


Úfff...hvernig er holdarfarið??
Ég yrði 200kg ef ég myndi borða daglega á þessum stöðum í einn mánuð eða svo...



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6304
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 444
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Pósturaf worghal » Sun 12. Jan 2014 18:06

GuðjónR skrifaði:
Páll skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Páll skrifaði:Hádeigismatur í vinnunni og dominos eftir vinnu :happy

Gera heilar 1590kr á dag.


Varla Dominos alla daga?


Eða kfc, 1190kr :P


Úfff...hvernig er holdarfarið??
Ég yrði 200kg ef ég myndi borða daglega á þessum stöðum í einn mánuð eða svo...

hann er enþá ungur með meltingarkerfi í lagi.
sjáum til hvað gerist eftir 25 ára :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Pósturaf Páll » Sun 12. Jan 2014 19:49

Ég er umþb 110kg enn samt sem áður 1.95 á hæð.

Smá bumba :roll:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Pósturaf GuðjónR » Sun 12. Jan 2014 20:00

Ég var 193 cm og 69 kg þangað til ég varð 23, hamborgarar og sjoppufæði hafði ekkert að segja, brennslan var eins og kjarnorkuofn, það var ekki fyrr en ég fór að lyfta og éta Fuels Gainer eins og það væri engin morgundagurinn að ég fór að þyngjast, fór hæst í 114.9 kg ... núna vill maður bara léttast, sé eftir þessu brölti. Er 108 núna og ætla niður fyrir póstnúmerin.



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Pósturaf stefhauk » Sun 12. Jan 2014 20:07

Ekki alveg klár á því hvað ég eyði í mat á mánuði enn það mætti vera minna þetta er sirka 50-60 þúsund á mánuði. Vinn á næturvöktum fæ að vísu frían mat á meðan á þeim stendur yfirleitt þegar ég vakna eftir vaktirnar fæ ég mér hafragraut í vatni. tek svo 2 kvöldvaktir og eina dagvakt þá greiðir vinnan niður matinn fyrir mig.
eftir þessar tarnir tekur við 5 daga frí og á þeim dögum fer ég yfirleitt alltaf í það að kaupa skyndibita mest þó subway 6'' bát sem er sirka 600-700 kr en þó líka kfc og pizzu öðruhvoru en þá aldrei dýrari pizzu en 1000-1600 kr.

Er farinn að reyna elda meira heima núna en þegar ég fer í búð kaupi kjúkling og reyni að hafa matinn frekar hollan, kaupi hámar/hleðslu fyrir millimál en þó finnst mér þetta alltaf frekar dýrt og tala nú ekki um þegar maður reynir að hafa kjúklinginn í einhverri marineringu en ekki bara þurrar kjúklingabringur svo fær maður sér fisk stökum sinnum þar sem ég fæ nokkur flök frí á mánuðu í gegnum bróður minn. Samt er í raun ódýrara að fara bara á subway og fá sér einn 6'' bát fyrir mitt leyti hollur matur alltof dýr hérna.

Svo eitt þegar menn eru að tala um að eftir að kærastan flutti inn þá hækkaði þetta uppí meira, ekki skrítið ef þið eruð að borga matinn ofaní ykkur bæði að þetta hækki ég og kærastan deilum kostnaðinum á matnum á milli okkar svo þetta er í raun ekkert alltof dýrt.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Pósturaf urban » Sun 12. Jan 2014 21:12

GuðjónR skrifaði:Það er stórhættulegt að fara svangur í búðina, þá er hætta á því að maður fylli körfuna af allskonar óþarfa.
Fiskinn kaupi ég í 9kg öskjum beint af togaranum og nautakjötið kaupi ég beint af bóndanum, á alltaf góðan mat á lager, http://hals.is/verdlisti.php
Þarf að finna einhvern sem selur lambakjöt bent af býli líka.


http://beintfrabyli.is/
Hlýtur að finna einhvern þarna :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 978
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 185
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 13. Jan 2014 10:19

Lambalæri í Víðir er á ~990kr KG

Nokkrar máltíðir fyrir 2 í þannig



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 978
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 185
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 13. Jan 2014 21:24

J1nX skrifaði:einn af mínum uppáhalds.. hrikalega einfalt og ógeðslega gott

Doritosréttur:

Hakk
Salsa og ostasósa
Doritos
Ostur (rifinn eða í sneiðum)

Smyrð ostasósu í botn á eldföstu móti
mylur smá doritos ofan á það
Steikir hakk og kryddar eftir smekk og setur salsasósuna útá
skellir hakkinu í eldfastamótið
meira doritos yfir hakkið
setur ost yfir
inn í ofn þangað til osturinn er orðinn vel bráðinn (15-20mín)

Hrikalega gott að borða hrásalat með þessu. (getur líka sett ostasósu ofan á hakkið ef þér finnst ostasósan góð) :D


prófaði að elda þetta.

Gott stuff og hrikalega fljótlegt



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Pósturaf Plushy » Mán 13. Jan 2014 22:21

Jón Ragnar skrifaði:
J1nX skrifaði:einn af mínum uppáhalds.. hrikalega einfalt og ógeðslega gott

Doritosréttur:

Hakk
Salsa og ostasósa
Doritos
Ostur (rifinn eða í sneiðum)

Smyrð ostasósu í botn á eldföstu móti
mylur smá doritos ofan á það
Steikir hakk og kryddar eftir smekk og setur salsasósuna útá
skellir hakkinu í eldfastamótið
meira doritos yfir hakkið
setur ost yfir
inn í ofn þangað til osturinn er orðinn vel bráðinn (15-20mín)

Hrikalega gott að borða hrásalat með þessu. (getur líka sett ostasósu ofan á hakkið ef þér finnst ostasósan góð) :D


prófaði að elda þetta.

Gott stuff og hrikalega fljótlegt


Ég prófaði einmitt að elda þetta sama kvöld og ég sá þetta, good stuff :)