Reiði vandamál og að ná tökum

Allt utan efnis

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf Dúlli » Sun 01. Des 2013 00:40

Hvert á maður að leytast við svona vandamál áður en það fer úr böndum ?



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf upg8 » Sun 01. Des 2013 00:44

Dragðu andann djúpt og teldu tíusinnum uppá 10.

Eða áttu við ennþá meiri reiði en það? Bráðatilfelli jafnvel?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf Dúlli » Sun 01. Des 2013 00:47

Ekki koma með helvitis rugl telja upp að 10.

Þetta er vandamál hjá mér sem dugar ekki bara að hugsa um mig vantar hjálp.

Er næstum alltaf reiður út í allt og sjálfan mig og skil ekki af hverju.



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf Jimmy » Sun 01. Des 2013 00:49

Dúlli skrifaði:Ekki koma með helvitis rugl telja upp að 10.


Það næstfyndnasta sem ég hef séð í dag.. á eftir Vodafone að sjálfsögðu.


~


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf Dúlli » Sun 01. Des 2013 00:50

Jimmy skrifaði:
Dúlli skrifaði:Ekki koma með helvitis rugl telja upp að 10.


Það næstfyndnasta sem ég hef séð í dag.. á eftir Vodafone að sjálfsögðu.


Veit að þetta lookar eins og föstudags thred, EN ÉG Drekk ekki og þetta er allvöru, rétt áðan kyldi ég út gluggan á bílnum mínum



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf MrSparklez » Sun 01. Des 2013 00:54

Dúlli skrifaði:Ekki koma með helvitis rugl telja upp að 10.

Þetta er vandamál hjá mér sem dugar ekki bara að hugsa um mig vantar hjálp.

Er næstum alltaf reiður út í allt og sjálfan mig og skil ekki af hverju.

Kannski er þetta einhver sjúkdómur eins og þunglyndi eða eitthvað álíka, spurning um að fara í eitthvað þannig tékk hjá sálfræðingi eða lækni ?




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf hkr » Sun 01. Des 2013 00:56

Æfir þú eitthvað?
Lyftingar, MMA, motorcross, eitthvað sem þú getur tekið reiðina út á.. hefur virkað fyrir mig.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16270
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1993
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf GuðjónR » Sun 01. Des 2013 00:56

Dúlli skrifaði:
Jimmy skrifaði:
Dúlli skrifaði:Ekki koma með helvitis rugl telja upp að 10.


Það næstfyndnasta sem ég hef séð í dag.. á eftir Vodafone að sjálfsögðu.


Veit að þetta lookar eins og föstudags thred, EN ÉG Drekk ekki og þetta er allvöru, rétt áðan kyldi ég út gluggan á bílnum mínum


Var glugginn ekki örugglega opinn? :baby



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1241
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 62
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf demaNtur » Sun 01. Des 2013 00:58

Til ad settla gamla djofla, Salfraeditimar&reidisstjornunar namskeid virkadi fint f mig.

Byrja ad aefa a fullu box eda adrar iþrottir sem thu faerd utras i.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf upg8 » Sun 01. Des 2013 01:00

1717 er hjálparsími rauðakrossins og væri kannski ágætis byrjun. Þar er hægt að ræða hvaða málefni sem er í trúnaði. Það er opið frá 9:00-23:00 um helgar, gæti hjálpað þér aðeins að róa þig niður.

Bráðamóttaka geðdeildar er opin frá 13-17 í fyrramálið og væri kannski heppilegast, þá færðu í það minnsta viðtal hjá geðhjúkrunarfræðingi og þau geta hjálpað þér að finna næstu skref. Það eru allskonar námskeið og úrræði í boði.

En ef þú virkilega getur ekki hamið þig þessa stundina þá væri kannski æskilegt að kíkja í fossvoginn núna.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7066
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf rapport » Sun 01. Des 2013 01:32

upg8 skrifaði:1717 er hjálparsími rauðakrossins og væri kannski ágætis byrjun. Þar er hægt að ræða hvaða málefni sem er í trúnaði. Það er opið frá 9:00-23:00 um helgar, gæti hjálpað þér aðeins að róa þig niður.

Bráðamóttaka geðdeildar er opin frá 13-17 í fyrramálið og væri kannski heppilegast, þá færðu í það minnsta viðtal hjá geðhjúkrunarfræðingi og þau geta hjálpað þér að finna næstu skref. Það eru allskonar námskeið og úrræði í boði.

En ef þú virkilega getur ekki hamið þig þessa stundina þá væri kannski æskilegt að kíkja í fossvoginn núna.


Sammála, þessum...


Oft er gott að byrja á að tala við ókunnugann t.d. 1717 og ná að finna réttu orðin og rétt að pústa áður en maður fer að ræða við aðra.

Þekki til fólks sem hefur unnið í 1717, þar er engin regla hærra sett en trúnaður og þetta er fólk sem leggur sig fram 200%



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 71
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf daremo » Sun 01. Des 2013 01:39

MrSparklez skrifaði:
Dúlli skrifaði:Ekki koma með helvitis rugl telja upp að 10.

Þetta er vandamál hjá mér sem dugar ekki bara að hugsa um mig vantar hjálp.

Er næstum alltaf reiður út í allt og sjálfan mig og skil ekki af hverju.

Kannski er þetta einhver sjúkdómur eins og þunglyndi eða eitthvað álíka, spurning um að fara í eitthvað þannig tékk hjá sálfræðingi eða lækni ?


Hljómar ekki eins og þunglyndi, en já, fáðu hjálp hjá lækni.



Skjámynd

Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf Skaz » Sun 01. Des 2013 01:43

Dúlli skrifaði:Hvert á maður að leytast við svona vandamál áður en það fer úr böndum ?


Tíma hjá lækni fyrst, svo ávísun á geðlækni/sálfræðing eða viðeigandi úrræði eins og reiðistjórnunarnámskeið.

Þetta er sú leið sem að oftast er mælt með að fólk fari ef að því þykir vandamálið vera að fara úr böndunum.

Og það er betra að gera eitthvað fyrr en seinna í svona málum, bæði sjálfs síns vegna og annarra í kring.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf HalistaX » Sun 01. Des 2013 02:07

Ég hef glýmt við reiðis vandamál alveg síðan ég man eftir mér, alltaf stutt í hatur, pirring og álíka tilfinningar sem verða að reiði.

Þetta 'anda djúpt og telja uppað tíu hehöö' er mesta kjaftæði sem ég hef heyrt.

Það er soldið síðan ég varð alveg snargeðveikur, var alltaf kýlandi allt og var auðvitað fossblæðandi, marinn og blár á hnúunum.

Var settur á Fluoxetine/Serol/Prozac vegna þunglyndis fyrir nokkrum árum og verð að segja að það hefur hjálpað mér mikið hvað varðar reiðina. Í dag er lengri og þykkari þráður, get tekið mun meira áreiti áður en ég verð brjálaður, hellings áreiti, hef aldrei orðið snar á Prozac en oft liðið eins og ég sé á brúninni(sem er nokkrum kjarnorku styrjöldum eftir að ég hefði orðið reiður án lyfjana).
Ef ég missi 2-3 daga úr lyfjatökuni finn ég strax fyrir reiðini, eins og hraun, flæða í gegnum allar æðar í líkamanum og ég fæ þessa næstum óstjórnanlegu þörf til þess að murka andlitið af einhverjum þangað til það er ekkert eftir af hnúunum á mér.

Hefuru ekkert svona vice? Eitthvað sem þú gerir til þess að róa þig niður?
Ég persónulega reyki þegar mér líður mjög illa og sekk í mér í tölvuleiki eða fer í bíltúr þegar ég verð mjöög reiður. Það er samt ekki fyrir alla að fara í bíltúr(bý í dreyfbíli, get farið í nokkuð langa bíltúra án þess að sjá bíl), ef þú finnur einhverntíman fyrir svona Road Rage þá myndi ég ekki gera það. En sama á hvaða lyfjum ég er ég fæ alltaf Road Rage í bænum, sérstaklega á leið til geðlæknisins míns(which is ironic).

Allavegana myndi ég bara bóka tíma hjá geðlækni eða sálfræðingi.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1450
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf Lexxinn » Sun 01. Des 2013 02:43

Ég var alveg fáranelga ofbeldishneigður þegar ég var yngri en eftir að ég byrjaði að lyfta og fór í menntaskóla fór ég að róast svakalega með tímanum og finna það bara að það kom víst með þroskanum. En annars finnst mér frábært að fara og taka góða lyftingaræfingu þegar ég er brjálaður. Rauk út að heiman um daginn alveg snarbrjálaður og fór beint á æfingu, kom svo heim og var alveg margfalt rólegri og náði mér niður á lóðunum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16270
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1993
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf GuðjónR » Sun 01. Des 2013 12:25

HalistaX skrifaði:... ég fæ þessa næstum óstjórnanlegu þörf til þess að murka andlitið af einhverjum þangað til það er ekkert eftir af hnúunum á mér.

:wtf




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf Dúlli » Sun 01. Des 2013 12:26

hkr skrifaði:Æfir þú eitthvað?
Lyftingar, MMA, motorcross, eitthvað sem þú getur tekið reiðina út á.. hefur virkað fyrir mig.


Var að lyfta en út af eithverju er ég núna stopp nenni engu nenni ekki að gera neitt nema sitja heima og horfa á þætti og mæta í vinnu og skóla.

GuðjónR skrifaði:Var glugginn ekki örugglega opinn? :baby


ég hefði viljað það þegar ég vaknaði.

demaNtur skrifaði:Til ad settla gamla djofla, Salfraeditimar&reidisstjornunar namskeid virkadi fint f mig.

Byrja ad aefa a fullu box eda adrar iþrottir sem thu faerd utras i.


langar að gera það en veit ekki hvert ég á að fara, búin að googla en ekkert.

daremo skrifaði:Hljómar ekki eins og þunglyndi, en já, fáðu hjálp hjá lækni.


Er ekki með þunglyndi.

HalistaX skrifaði:Ég hef glýmt við reiðis vandamál alveg síðan ég man eftir mér, alltaf stutt í hatur, pirring og álíka tilfinningar sem verða að reiði.

Þetta 'anda djúpt og telja uppað tíu hehöö' er mesta kjaftæði sem ég hef heyrt.

Það er soldið síðan ég varð alveg snargeðveikur, var alltaf kýlandi allt og var auðvitað fossblæðandi, marinn og blár á hnúunum.

Var settur á Fluoxetine/Serol/Prozac vegna þunglyndis fyrir nokkrum árum og verð að segja að það hefur hjálpað mér mikið hvað varðar reiðina. Í dag er lengri og þykkari þráður, get tekið mun meira áreiti áður en ég verð brjálaður, hellings áreiti, hef aldrei orðið snar á Prozac en oft liðið eins og ég sé á brúninni(sem er nokkrum kjarnorku styrjöldum eftir að ég hefði orðið reiður án lyfjana).
Ef ég missi 2-3 daga úr lyfjatökuni finn ég strax fyrir reiðini, eins og hraun, flæða í gegnum allar æðar í líkamanum og ég fæ þessa næstum óstjórnanlegu þörf til þess að murka andlitið af einhverjum þangað til það er ekkert eftir af hnúunum á mér.

Hefuru ekkert svona vice? Eitthvað sem þú gerir til þess að róa þig niður?
Ég persónulega reyki þegar mér líður mjög illa og sekk í mér í tölvuleiki eða fer í bíltúr þegar ég verð mjöög reiður. Það er samt ekki fyrir alla að fara í bíltúr(bý í dreyfbíli, get farið í nokkuð langa bíltúra án þess að sjá bíl), ef þú finnur einhverntíman fyrir svona Road Rage þá myndi ég ekki gera það. En sama á hvaða lyfjum ég er ég fæ alltaf Road Rage í bænum, sérstaklega á leið til geðlæknisins míns(which is ironic).

Allavegana myndi ég bara bóka tíma hjá geðlækni eða sálfræðingi.


sama og ég sagði fyrir ofan og er samála en veit ekki hvert ég eigi að fara, reiðin er oft við það að bitna á kærustunni minni en næ rétt svo að hægja á mér með því að spretta út. Það er löng saga af reiði og ofbeldi í föður ætt, pabbi hefur ekki gert neitt í þessu og það er ástæða að ég fór á heima á 18 árs degi mínum


Eithver ráð við hvern get ég talað ?

Bætt Við :

ég er bara reiður oft ef ekki alltaf út af engri ástæðu.



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf rango » Sun 01. Des 2013 12:39

Dúlli skrifaði:Er næstum alltaf reiður út í allt og sjálfan mig og skil ekki af hverju.


Ég er reiður út í allt og alla alltaf, Veitsvosem ekki afkverju ég er svona reiður inn að beini.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf Dúlli » Sun 01. Des 2013 12:59

rango skrifaði:
Dúlli skrifaði:Er næstum alltaf reiður út í allt og sjálfan mig og skil ekki af hverju.


Ég er reiður út í allt og alla alltaf, Veitsvosem ekki afkverju ég er svona reiður inn að beini.
Já, en ég þarf að redda mér hjálp, get ekki lengur, búin að fara gegnum 5 síma á 1 ári.

Við hvern á maður að panta tíma hvert ég á að fara ? mig vantar ráð.



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf rango » Sun 01. Des 2013 13:55

Dúlli skrifaði:Við hvern á maður að panta tíma hvert ég á að fara ? mig vantar ráð.


Ég dílaði aldrei við þetta, Tók samt ofsaköst þegar ég var lítill minna núna.
Ég t.d. ætlaði barasta út að sprengja póstinn þegar að þeir gerðu mistök og sendu mig í strætó og aftur heim,
Og var farinn að plana hvernig ég ætla að eyða þessum 16 árum í fangelsi þegar ég lennti í elko.

Svo fór ég á facebook og vaktina og slappaði aðeins af, Enn fólk er samt nánast í lífshættu í kringum mig,
t.d. fleiri enn einn sími búinn að lita veggina mína, Skulum sjá hvort það hjálpi að vera með dýrari síma.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf JohnnyX » Sun 01. Des 2013 14:24

Er ekki fín byrjun að hringja í 1717 eða tala við lækni eins og búið er að nefna?



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf HalistaX » Sun 01. Des 2013 15:19

Dúlli skrifaði:Við hvern á maður að panta tíma hvert ég á að fara ? mig vantar ráð.


Ég fékk fyrst tíma hjá heimilislækninum sem pantaði svo tíma fyrir mig hjá geðlækni(Tómas Zoega, mæli með honum, fínn kall). Þetta er reyndar ferli sem getur tekið soldinn tíma. Ef ég man rétt tók það einhverjar 2-3 vikur að fá tíma sem var svo eftir aðrar tvær. Þetta sálfræðinga geðlækna stöff er oftar en ekki dýrt sport, er að borga 9ish þúsund krónur á tímann, en það er alveg peningana virði. Oft sem þessi reiði er útaf einhverju sérstöku og því ofboðslega gott að tala og því meira sem þú talar því meira kemstu að því hvað gerir þig reiðann.

Annars veit ég ekki hvað á að gera svona í fljótu bragði, ætli 1717 sé ekki ágætis byrjun. En ef þú hefur heimilislækni myndi ég bara panta tíma sem fyrst og þó hann sérhæfi sig kannski ekki í geðrænum vandamálum er samt sem áður gott að tala bara og veit hann alveg mjög líklega hvað er best fyrir þig að gera.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf Dúlli » Sun 01. Des 2013 17:03

JohnnyX skrifaði:Er ekki fín byrjun að hringja í 1717 eða tala við lækni eins og búið er að nefna?


Ætla að hringja í dag, er samt ekki reiður núna, þannig veit ekki hvað maður á að segja bara "halló ég er reiður ?" og er þetta dýrt ferli ? þar sem ég hef ekki mikin pening milli handa.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf upg8 » Sun 01. Des 2013 17:37

Þú mátt alveg byrja samtal þannig, sá sem er hinumegin á línunni hjálpar þér ábyggilega að finna umræðuefni.

Það eru allskonar reiðinámskeið í gangi, t.d. hjá þessari hérna https://www.facebook.com/pages/Rei%C3%B0istj%C3%B3rnun/321274768790.

Ef þér finnst að það stafi hætta af sjálfum þér eða þér finnst þú vera ógn við aðra þá ættiru að prófa að tala við bráðamóttöku geðdeildar, þú getur fengið símatíma og ákveðið hvort þú ættir að mæta hjá þeim. Það er yfirleitt ódýrara að sækja þjónustu á geðdeildina heldur en á stofur úti í bæ. Það er líka mun fljótlegra heldur en að fara fyrst til heimilislæknis http://www.landspitali.is/klinisk-svid-og-deildir/gedsvid/thjonusta-a-gedsvidi/deildir/ferli--og-bradathjonusta/bradamottaka/


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Reiði vandamál og að ná tökum

Pósturaf chaplin » Sun 01. Des 2013 19:05

Dúlli skrifaði:
hkr skrifaði:Æfir þú eitthvað?
Lyftingar, MMA, motorcross, eitthvað sem þú getur tekið reiðina út á.. hefur virkað fyrir mig.


Var að lyfta en út af eithverju er ég núna stopp nenni engu nenni ekki að gera neitt nema sitja heima og horfa á þætti og mæta í vinnu og skóla.


Farðu út og hreyfðu þig drengur, þú ert örugglega bara að springa úr orku og þarft að fá útrás. Ef þú býrð í bænum að þá mæli ég með hnefaleikum, færð að kýla púða eins mikið og þú vilt, ert útkeyrður eftir æfingar og mun rólegri.

Ef þú ert ekki tilbúinn að gera gera breytingar að þá mun ekkert gerast fyrir þig..


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS