Nýr vefur hjá Elko.is

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Nýr vefur hjá Elko.is

Pósturaf Yawnk » Mán 11. Nóv 2013 20:01

http://elko.is/ Hvernig líst ykkur á?
Líst vel á þetta, hraður og fínn



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vefur hjá Elko.is

Pósturaf Frost » Mán 11. Nóv 2013 20:13

Það var alveg kominn tími á þetta hjá þeim. Gamli vefurinn var alveg hræðilegur. Maður þurfti að nota extension í Chrome til að gera hann bærilegann ](*,)


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vefur hjá Elko.is

Pósturaf Vignirorn13 » Mán 11. Nóv 2013 20:22

Loksins kom nýtt útlit það hlaut að koma að þessu, Mér finnst þessi frábær miðað við gamla.Samt soldð síðan þetta kom inná elko.is. :)



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7194
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1060
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vefur hjá Elko.is

Pósturaf rapport » Mán 11. Nóv 2013 20:31

Nú mun kannski einhver nenna að versla þarna...



Skjámynd

jonolafur
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 14:56
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vefur hjá Elko.is

Pósturaf jonolafur » Mán 11. Nóv 2013 21:57

Svakalegur munur, ég man að maðu gat ekki skoðað vörur í nýum gluggum, heldur varð maður að notast við einn glugga. Vesen að gera samanburð.


Hmm...


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vefur hjá Elko.is

Pósturaf Swanmark » Mán 11. Nóv 2013 21:59

jonolafur skrifaði:Svakalegur munur, ég man að maðu gat ekki skoðað vörur í nýum gluggum, heldur varð maður að notast við einn glugga. Vesen að gera samanburð.

this, a thousand times this.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vefur hjá Elko.is

Pósturaf chaplin » Mán 11. Nóv 2013 22:03

Ég ætla að gera ráð fyrir því að sá sem gerði gamla vefinn gerði einnig þennan. Vissulega er þessi skárri en upphaflegi vefurinn en samt finnst mér ferlega óþæginlegt að fletta í gegnum síðurnar.

Einnig, augljóslega e-h bug eða síðan ekki full kláruð en ég smelli á "Philips 32'' .." og þá opnast "Philips 46" Smart LED sjónvarp 4208T". Hooray..


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5567
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1040
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vefur hjá Elko.is

Pósturaf appel » Mán 11. Nóv 2013 22:14

Flott flott. Loksins vefur sem maður getur notað á 21. öldinni! Hinn var ekkert arfaslæmur, það voru bara þessi javascript köll um að opna nýja síðu sem gerðu hann ónothæfan með tabbed browsing.

Mér finnst reyndar þessir filterar vera too much hér: http://elko.is/elko/is/vorurnytt/Sjonvorp1.ecl
Maður myndi t.d. vilja hafa tommur og verð efst, og hafa tommur raðað eftir stærð.


*-*

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vefur hjá Elko.is

Pósturaf dori » Mán 11. Nóv 2013 22:21

chaplin skrifaði:Einnig, augljóslega e-h bug eða síðan ekki full kláruð en ég smelli á "Philips 32'' .." og þá opnast "Philips 46" Smart LED sjónvarp 4208T". Hooray..

Þetta er bögg með að þeir eru með svona nöfn á vörum eins og "PhilipsSjonvarp" og þá benda öll Philips sjónvörp á það sama. Kerfið lætur væntanlega ekki vita að það séu margar vörur með sama nafnið þannig að þeir eru bara að laga þetta eins og þeir rekast á þetta (virðist vera).

Bætt við: Þeir mega eiga það að það er vel gert að vera með þetta netspjall á síðunni. Ég fékk svar og lagfæringu á nákvæmlega þessu á 5 mínútum fyrr í dag.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vefur hjá Elko.is

Pósturaf littli-Jake » Mán 11. Nóv 2013 23:43

chaplin skrifaði:Ég ætla að gera ráð fyrir því að sá sem gerði gamla vefinn gerði einnig þennan. Vissulega er þessi skárri en upphaflegi vefurinn en samt finnst mér ferlega óþæginlegt að fletta í gegnum síðurnar.

Einnig, augljóslega e-h bug eða síðan ekki full kláruð en ég smelli á "Philips 32'' .." og þá opnast "Philips 46" Smart LED sjónvarp 4208T". Hooray..


Rakst einmitt líka á þetta vesen. Pínu leiðinlegt.

Annars er ég bínsa sáttur við þessa síðu hjá þeim. Var löngu kominn tími til að skipta þeirri gömlu út.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr vefur hjá Elko.is

Pósturaf audiophile » Mið 13. Nóv 2013 09:02

Já það var alveg kominn tími á uppfærslu :)

Eins og með öll svona stórverkefni eru hlutir sem þarf aðeins að fínpússa og þið megið endilega vera dugleg að prófa vefinn og senda mér eða pósta hér öllum ábendingum um villur eða tillögur og ég kem því á framfæri.


Have spacesuit. Will travel.