Síða 1 af 1

Íslenskir tækni-vefir?

Sent: Sun 03. Nóv 2013 00:13
af appel
Hvað eru góðir íslenskir vefir sem fjalla um tölvur, tækni, gadgets o.fl. í þeim dúr?

Re: Íslenskir tækni-vefir?

Sent: Sun 03. Nóv 2013 00:25
af Hjaltiatla

Re: Íslenskir tækni-vefir?

Sent: Sun 03. Nóv 2013 00:40
af gardar
Ég get víst ekki sett inn slóðina á besta síma/tablet vefinn.

Fæ upp skilaboðin:


Vaktin.is leyfir ekki umræður um s i m o n.

Re: Íslenskir tækni-vefir?

Sent: Sun 03. Nóv 2013 01:28
af ZiRiuS
gardar skrifaði:Ég get víst ekki sett inn slóðina á besta síma/tablet vefinn.

Fæ upp skilaboðin:


Vaktin.is leyfir ekki umræður um s i m o n.


Hvaða fasismi er það?

Re: Íslenskir tækni-vefir?

Sent: Sun 03. Nóv 2013 08:35
af rango
Vaktin.is leyfir ekki umræður um s imon.


Ekki láta blekkjast hann appel er bara að leita að nýjum vefum til að banna -Puts on tinfoil hat- :fly

Re: Íslenskir tækni-vefir?

Sent: Sun 03. Nóv 2013 09:59
af beatmaster
Ég held að þessi ákveðni vefur og umsjónarmaður hans sé í banni hérna eftir ítrekað brot á reglum nr. 11 og 15

Re: Íslenskir tækni-vefir?

Sent: Sun 03. Nóv 2013 12:43
af Output

Re: Íslenskir tækni-vefir?

Sent: Sun 03. Nóv 2013 13:35
af GuðjónR
Output skrifaði:http://spjall.vaktin.is er fín :guy

Mjög góð!
Svo er http://www.spjallid.is ekk síðri ;)

Re: Íslenskir tækni-vefir?

Sent: Sun 03. Nóv 2013 14:03
af gardar
beatmaster skrifaði:Ég held að þessi ákveðni vefur og umsjónarmaður hans sé í banni hérna eftir ítrekað brot á reglum nr. 11 og 15



það er samt fáránlegt að banna orðið s i m o n, það er ekki bara þessi tiltekni vefur sem ber það nafn.

Re: Íslenskir tækni-vefir?

Sent: Sun 03. Nóv 2013 14:10
af GuðjónR
gardar skrifaði:
beatmaster skrifaði:Ég held að þessi ákveðni vefur og umsjónarmaður hans sé í banni hérna eftir ítrekað brot á reglum nr. 11 og 15



það er samt fáránlegt að banna orðið s i m o n, það er ekki bara þessi tiltekni vefur sem ber það nafn.


Búinn að taka þessi orð af blacklist, enda ólíklegt að það verði spammað aftur eins og það var gert á sínum tíma.

Re: Íslenskir tækni-vefir?

Sent: Sun 03. Nóv 2013 15:21
af Output
GuðjónR skrifaði:
gardar skrifaði:
beatmaster skrifaði:Ég held að þessi ákveðni vefur og umsjónarmaður hans sé í banni hérna eftir ítrekað brot á reglum nr. 11 og 15



það er samt fáránlegt að banna orðið s i m o n, það er ekki bara þessi tiltekni vefur sem ber það nafn.


Búinn að taka þessi orð af blacklist, enda ólíklegt að það verði spammað aftur eins og það var gert á sínum tíma.


Bara smá forvitni en hvaða síður eru blacklisted?

Re: Íslenskir tækni-vefir?

Sent: Sun 03. Nóv 2013 21:23
af rango
Output skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
gardar skrifaði:
beatmaster skrifaði:Ég held að þessi ákveðni vefur og umsjónarmaður hans sé í banni hérna eftir ítrekað brot á reglum nr. 11 og 15



það er samt fáránlegt að banna orðið s i m o n, það er ekki bara þessi tiltekni vefur sem ber það nafn.


Búinn að taka þessi orð af blacklist, enda ólíklegt að það verði spammað aftur eins og það var gert á sínum tíma.


Bara smá forvitni en hvaða síður eru blacklisted?


buy..is
bland..is

:fly

Re: Íslenskir tækni-vefir?

Sent: Mán 04. Nóv 2013 12:15
af natti
rango skrifaði:
Output skrifaði:Bara smá forvitni en hvaða síður eru blacklisted?


buy..is
bland..is

:fly


Besta spurningin á þessu ári, so far.
Bíð spenntur eftir að sjá hvaða afstöðu stjórnandi hafi til svona spurninga (sem og "bannorð").

Re: Íslenskir tækni-vefir?

Sent: Mán 04. Nóv 2013 12:19
af appel
Ég er ekkert að reyna plata menn til þess að brjóta reglurnar. Reyndar held ég að stjórnendur geti overridað reglurnar, skv. reglunum, þannig að ég tek mér bessaleyfi og leyfi öllum að setja inn tengla í ÞENNAN þráð á íslenskar tæknisíður, svo lengi sem það er ekki blatant auglýsingaspam. :) Og ekki pósta inn tengil á síðu sem er búið að pósta inn nú þegar.