Sumarið búið

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Sumarið búið

Pósturaf appel » Sun 01. Sep 2013 00:00

:no

Þetta var nú þvílíkur afleikur hjá móður náttúru, þetta sumar eða hvað sem það kallast. :pjuke


*-*


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf Páll » Sun 01. Sep 2013 00:05

Byð til guðs eftir betra sumari 2014 [-o<




RazerLycoz
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Sun 01. Ágú 2010 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: no comment
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf RazerLycoz » Sun 01. Sep 2013 00:07

Páll skrifaði:Byð til guðs eftir betra sumari 2014 [-o<


skal hjálpa þér að biðja [-o< [-o< vona bara að næsta sumar verði betri ! :sleezyjoe


CPU:i5 2400@ 3.10 Ghz Quad Core | MB:Gigabyte Z68Xp-UD4 | Ram:Corsair 3x4Gb@1333 MHz DDR3 |HDD:Samsung 840 Pro 256 | GPU:Gtx 550Ti | Samsung 23"SA350B Full HD "Going to Upgrade Soon"

Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf Sucre » Sun 01. Sep 2013 00:21

þetta sumar var nú bara mjög fínt hér á akureyri þið kannski búið bara ekki á réttum stöðum :guy


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf Bjosep » Sun 01. Sep 2013 08:32

Sucre skrifaði:þetta sumar var nú bara mjög fínt hér á akureyri þið kannski búið bara ekki á réttum stöðum :guy


Sumarið var þolanlegt, mjög fínt ... nei.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16265
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1986
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf GuðjónR » Sun 01. Sep 2013 09:33

Það var ekkert sumar í Reykjavík 2013, það var:
a) Rok
b) Rigning
c) Rok og rigning

:mad




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf Bjosep » Sun 01. Sep 2013 09:36

Það var mjög fínt veður 6. ágúst :D



Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf Labtec » Sun 01. Sep 2013 09:48

Það kom aldrei sumar


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX

Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf jericho » Sun 01. Sep 2013 09:50

Þvílík tímasetning að flytja til Noregs í apríl síðastliðnum og fá besta sumarið þar í landi í 60 ár



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf isr » Sun 01. Sep 2013 09:59

Það er allveg ótrúlegt að heyra í ykkur á suðvesturhorninu,bóngoblíða siðastliðin 4 til 5 sumur,svo kemur væta eitt sumar þá er allt í kalda kolu.
Ég bý á austurlandi þar sem hefur ekki verið sumar á mörg ár, að þessu undanskyldu og enginn kvartar,svo er allveg sama hvaða rás maður stillir á í útvarpinu allstaðar sama hveinið, rigning og rok.
Vonandi að það snjói mikið hjá ykkur í fjöll í vetur,svona í sárabætur þá geta menn skíðað,þeir sem ekki gátu sólað sig.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1752
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf blitz » Sun 01. Sep 2013 11:23

Búið að vera frábært sumar, skil ekki þetta væl.

Það var ansi oft nóg að keyra rétt út fyrir höfuðborgarsvæðið til að losna við þennan þokubakka sem var oft yfir borginni og komast í bongó-blíðu


PS4

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2389
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 124
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf Black » Sun 01. Sep 2013 14:37

Fínasta sumar ;)


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7054
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1000
Staða: Tengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf rapport » Sun 01. Sep 2013 15:21

Þessi vifta dugði í sumar...

Mynd



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2766
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf zedro » Mán 02. Sep 2013 02:41

Nei þessu rugli nenni ég ekki!
Farinn af þessu skeri! Þann 9 verður flúið land og beint til L.A. og þaðan í helgarferð til Vegas!

Mun hugsa fallega til ykkar í sólinni!


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1240
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 57
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf demaNtur » Mán 02. Sep 2013 05:17

Zedro skrifaði:Nei þessu rugli nenni ég ekki!
Farinn af þessu skeri! Þann 9 verður flúið land og beint til L.A. og þaðan í helgarferð til Vegas!

Mun hugsa fallega til ykkar í sólinni!


Mynd



Skjámynd

ljoskar
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf ljoskar » Mán 02. Sep 2013 05:49

Ég verð nú bara að segja að það var GEGGJAÐ sumar fyrir austan.
Kom til RVK í 1 dag og þá var rigning.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf Danni V8 » Mán 02. Sep 2013 06:28

Þetta sumar var alveg nógu gott fyrir mig! Fór bara á aðra landshluta við öll tækifæri og fékk að upplifa góða veðrið sem suðvesturhornið missti af.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

david
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 14:08
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf david » Mán 02. Sep 2013 09:19

appel skrifaði::no

Þetta var nú þvílíkur afleikur hjá móður náttúru, þetta sumar eða hvað sem það kallast. :pjuke


Verð að taka undir þetta, held ég hafi aldrei notað pollagallann eins mikið og í sumar.



Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 976
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 173
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 02. Sep 2013 09:51

Besta sumar ever. óháð veðri



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf appel » Mán 02. Sep 2013 19:30

Haglél áðan.

Snjór fram í júní, og svo haglél 2. sept. Sumarið er bara 1-2 mánuðir á þessum skeri.


*-*

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 560
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf roadwarrior » Mán 02. Sep 2013 20:41

First world problem



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf urban » Mán 02. Sep 2013 20:58

Þetta var frábært sumar !!
allavegana hjá mér.
er hættur að láta veður eyðileggja fyrir mér heilu mánuðina :D
(nema þegar að það er snjór lengi, það er eitthvað sem að á að vera á jöklum)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf gissur1 » Mán 02. Sep 2013 21:25

Jón Ragnar skrifaði:Besta sumar ever. óháð veðri


Fékk sveindómurinn að fjúka? :guy


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2281
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 386
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf Moldvarpan » Mán 02. Sep 2013 21:32

http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/sumarid-sem-aldrei-kom-i-reykjavik-eitt-hid-allra-versta-fra-arinu-1923

Þetta var arfaslappt sumar, sérstaklega fyrir þá sem voru að vinna og fengu fáa frídaga til að fara eh útá land.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1223
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Sumarið búið

Pósturaf nonesenze » Þri 03. Sep 2013 00:13

isr skrifaði:Það er allveg ótrúlegt að heyra í ykkur á suðvesturhorninu,bóngoblíða siðastliðin 4 til 5 sumur,svo kemur væta eitt sumar þá er allt í kalda kolu.
Ég bý á austurlandi þar sem hefur ekki verið sumar á mörg ár, að þessu undanskyldu og enginn kvartar,svo er allveg sama hvaða rás maður stillir á í útvarpinu allstaðar sama hveinið, rigning og rok.
Vonandi að það snjói mikið hjá ykkur í fjöll í vetur,svona í sárabætur þá geta menn skíðað,þeir sem ekki gátu sólað sig.


shi... þú ert harður gaur, þú þarf alveg að flytja á vestfyrðina ... þá verður þú sennilega hulk


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos