Síða 1 af 1

Týnd heyrnalaus kisa miðsvæðis á Akureyri [FUNDIN!!]

Sent: Fös 02. Ágú 2013 15:56
af AciD_RaiN
Sælir allir. Veit að þetta er ekki bland en ég þarf alla hjálp sem getur boðist.

Þessi kisa slapp út heima hjá sér í miðbænum á Akureyri fyrir stuttu og er heyrnalaus þannig að hún getur ekkert heyrt í bílum og annarri hættu.

Getið þið hjálpað til við að láta aðra Akureyringa vita?

Ef þetta er of óviðeigandi þráður hérna þá bara fæ ég aðvörun eða bann...

Mynd
Mynd
Mynd

Endilega deila þessu á facebook: https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... d_activity

Með fyrirfram þökk: AciD_RaiN

Re: Týnd heyrnalaus kisa miðsvæðis á Akureyri

Sent: Fös 02. Ágú 2013 16:22
af Kristján
vona að hann finnist

Re: Týnd heyrnalaus kisa miðsvæðis á Akureyri

Sent: Fös 02. Ágú 2013 16:44
af GuðjónR
Sé á FB að hún er fundin ;)

Re: Týnd heyrnalaus kisa miðsvæðis á Akureyri

Sent: Fös 02. Ágú 2013 16:54
af AciD_RaiN
GuðjónR skrifaði:Sé á FB að hún er fundin ;)

Já hún er komin heim til sín :)

Re: Týnd heyrnalaus kisa miðsvæðis á Akureyri [FUNDIN!!]

Sent: Fös 02. Ágú 2013 19:35
af Bjosep
Kom hún sér heim að sjálfsdáðum?

Re: Týnd heyrnalaus kisa miðsvæðis á Akureyri [FUNDIN!!]

Sent: Fös 02. Ágú 2013 22:25
af AciD_RaiN
Bjosep skrifaði:Kom hún sér heim að sjálfsdáðum?

Nei það var kona sem fann hana og fór með hana til Ragnheiðar í kisukoti og það vildi svo til að ég var akkúrat að tala við hana á facebook þegar konan kom með hana :)