Danmörk(Köben)

Allt utan efnis

Höfundur
Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Danmörk(Köben)

Pósturaf Ripparinn » Mán 15. Júl 2013 03:54

Sælir vinir :)

Jæja, þá er ég kominn í sumarfrí og ætla ég að skella mér með kærustuni til Köben á fimmtudaginn, í 5 daga.
Þessi verð var eiginlega til úr engu, ég vildi finna mér einhverja "ódýra" utanlandsferð og fann eina hjá WowAir og tók ég því bara.
En hafði ekki hugsað lengra en að kaupa miðana og búið. Hvað er hægt að gera í Kaupmannahöfn?

Er ekkert mikið hrifinn af söfnum, en ef það er til einhver skemtileg söfn þá er aldrei að vita að maður kíki á þau. Síðan veit ég af Hafmeyjunni og strikinu og tívolíunu að sjálfsögðu. Best að taka það fram kanski að við erum ekki á bíl, en hef heyrt að allt "skemtilegt" sé í göngufæri við hótelið okkar sem er staðsett nálægt lestarstöðini í köben(10min labb á strikið)

Eins og ég segi, allar hugmyndir eru mjög vel þegnar :)


EDIT: Raftæki, mig vantar leikjalyklaborð og mús, er þetta ekki miklu dýrara í DK heldur en hér á landi og eru einhverjar svona búðir á strikinu eða þar í nágrenni?

- Aron


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 268
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Danmörk(Köben)

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 15. Júl 2013 04:18

Ég er að notast við Couchsurfing.org þegar ég ferðast til Finnlands í vikunni, maður getur spurt fólk um sniðuga staði til að kíkja á og þess háttar á síðunni (mun t.d búa heima hjá aðila sem ég var með sjálfur inná heimilinu mínu fyrr í sumar). Þetta er einnig sniðugt ef maður vill hitta annað fólk og deila bílaleigubíl og þess háttar þegar maður er að ferðast og vill skoða áhugaverða staði (basicly sparar pening og hittir oft á tíðum hresst lið og sleppir við þessa dýru Excursion tour guide pakka).


Just do IT
  √

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 5
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Danmörk(Köben)

Pósturaf Plushy » Mán 15. Júl 2013 05:56

Hmm seinast þegar ég fór var "Ripley's Believe it or Not" Museum við innganginn á strikinu. Það var fínt.

Síðan var einnig nálægt strikinu Madame Tussauds Wax museum sem mér fannst geggjað.

Það er reyndar orðið frekar langt síðan :)


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD3-B3 | 8 GB Blackline 1600 Mhz CL9 | Gigabyte GTX 560 SOC | Nitrox 750W | OCZ Vertex 3 120 GB SSD Max Iops

Skjámynd

GönguHrólfur
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Danmörk(Köben)

Pósturaf GönguHrólfur » Mán 15. Júl 2013 06:05

Söfnum? Seinast þegar ég fór til Köben þá fór ég á RISAstórt vopnasafn með allskonar gömlum sverðum og byssum, ég mæli með því að þú reynir að komast af því hvað það heitir, ég bara man það ekki.

Og þú verður að éta pulsurnar þarna, þær eru of góðar.Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1119
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 76
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Danmörk(Köben)

Pósturaf Minuz1 » Mán 15. Júl 2013 06:13Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3158
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Danmörk(Köben)

Pósturaf mercury » Mán 15. Júl 2013 06:20

ég verslaði mús og kælingu í komplett.dk hún er ekkert svakalega langt frá strikinu 10-15mín


Mynd
i9 9900k - gb aorus Master - RTX 2080ti strix sli - 16gb ddr4 - Samsung 970 pro - full custom loop - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w-


Gilmore
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Danmörk(Köben)

Pósturaf Gilmore » Mán 15. Júl 2013 08:23

Rölta niður á Nyhavn og fara í siglingu um höfnina og síkin kringum borgina. Mjög skemmtilegt og ekkert mjög dýrt.

Svo er ágætis leið að kynnast borginni með því að fara í Tour Bus sem eru á Ráðhústorginu. margar ferðir í boði. Það er td ein leiðin sem fer framhjá Tuborg og það er stoppað þar í einhvern tíma og skoðað.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Danmörk(Köben)

Pósturaf vikingbay » Mán 15. Júl 2013 09:57

Ég hef aðeins eitt að segja.. Kristjanía. Töfrar gerast á þessum stað!
Nei samt í alvöruni, af öllu mögulegu þá er þetta by far uppáhalds staðurinn minn í Kaupmannahöfn.Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2007
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Danmörk(Köben)

Pósturaf tdog » Mán 15. Júl 2013 16:34

Ganga í Outlaws eða HA. Möst.


MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú


halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 8
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Danmörk(Köben)

Pósturaf halldorjonz » Mán 15. Júl 2013 18:11

ég fékk allavega lyklaborð þarna á 7.5k sem kostaði þá 15k hérna heima, þannig það hlýtur að vera ódýrara þarna fyrir þig


Fractal R4 | Gigabyte GA-Z68A | 2500k @ Hyper 612S | 16GB | ATi 290 R | 120GB SSD | Corsair HX 850w
Jaðarbúnaður: Benq 27" | Logitech G15 | Logitech Z-5500 | SteelSeries IKARI | Audio-Technica ATH-M50X