Þrumur og eldingar í morgun

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Þrumur og eldingar í morgun

Pósturaf GuðjónR » Mán 08. Júl 2013 10:39

Ég vaknaði kl 7:10 í morgun við þvílík læti, húsið nötraði og ég hélt að það væri jarðskjálfti.
En þetta voru þrumur og eldingar, hef aldrei áður upplifað svona svakalegar drunur. Ég sá ekki eldingarnar sjálfar en þrumurnar voru ógurlegar. Svo nokkrum sekúndum síðar kom það mesta regn sem ég hef nokkru sinni séð.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Þrumur og eldingar í morgun

Pósturaf lukkuláki » Mán 08. Júl 2013 11:37

Já ég var einmitt að vakna þarna á þessum tíma mér fannst þetta geggjað og langaði í meira :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1687
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Þrumur og eldingar í morgun

Pósturaf Stutturdreki » Mán 08. Júl 2013 11:50

Varð ekki var við þrumur en þegar ég vaknaði rétt rúmlega sjö í morgun og heyrði niðinn í rigningunni ákvað ég að það væri ótrúlega sniðugt að sofa bara aðeins lengur..




tar
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 29. Mar 2012 20:59
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þrumur og eldingar í morgun

Pósturaf tar » Mán 08. Júl 2013 11:55