Fékk hringingu frá "Microsoft"

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5487
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1012
Staða: Ótengdur

Fékk hringingu frá "Microsoft"

Pósturaf appel » Þri 02. Júl 2013 18:16

Jæja, fékk hringingu frá "Microsoft" núna áðan.

Einhver kona með bjöguðum indverskum hreim sagðist vera hringja frá "Microsoft" því tölvan mín væri með vírus og hún vildi hjálpa mér að losna við hann eða álíka.

Þetta er þekkt "scam" sem hefur verið í gangi alveg frá 2008, og Microsoft hefur birt viðvörun um þetta:
http://www.microsoft.com/security/onlin ... scams.aspx

Þeir nota símanúmer úr símaskránni og hringja í viðkomandi og vita nafnið hans. Þetta gefur þeim ákveðinn trúverðugleika, en er "scam". Eldra fólk fellur oft fyrir þessu. Markmið þessara "scammera" er að misjafnt, en örugglega að reyna koma fyrir bakdyr eða álíka í stýrikerfið eða fá fólk til að kaupa eitthvað bull.


ATH. Microsoft hringir aldrei í fólk. Það er ekki feitur séns að þeir séu að hringja út um allan heim að hjálpa fólki með "vírusa". Þeir hringja aldrei svona "cold calls".


Ég verð að viðurkenna að ég hafði ekki heyrt um þetta scam áður, og þegar ég fékk þessa hringingu þá var ég svolítið óviss, enda var þetta algjör "surprise" hringing sem ég var ekkert með undirbúin svör fyrir. EN ég er paranoid af eðlisfari og það kickaði inn hjá mér að gera ekki neitt og segja ekki neitt og ég varð bara leiðinlegur og með allskonar spurningar og á endanum skellti hún á.


*-*

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fékk hringingu frá "Microsoft"

Pósturaf Pandemic » Þri 02. Júl 2013 18:21

Þeir setja oftast upp remote hugbúnað og biðja þig svo um að greiða fyrir þjónustuna í gegnum einhverja heimasíðu, sem þeir stela svo kreditkortanúmerinu þínu.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2766
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fékk hringingu frá "Microsoft"

Pósturaf zedro » Þri 02. Júl 2013 18:33

Hef fengið 2x svona símtöl sl. mánuð. Setti smá viðvörun inná FB í kjölfarið.
Þetta er sett upp "einfalt" svo að sem flestir skilji :sleezyjoe

Vinir og vandamenn á Facebook!

Nú fyrir nokkrum mínútum barst mér símtal frá "Computer Center eitthvað".
Þar sem mér var tjáð að tölvan mín væri að gefa frá sér villumeldingar og
þær voru sendar áfram í þessa þjónustustöð.

ÞETTA ER EINTÓMT BULL OG SVIK!

Viðkomandi hafði nafn mitt og því greinilega að nýta sér símaskránna.
Viðkomandi mun vilja sýna þér "villur" sem tölvan er að gefa frá sér.
Þér mun vera leiðbeint í nokkrum skrefum til að sjá þessar svokallaðar
villur sem eru einfaldlega upplýsingadálkar í stýrikerfinu.
Viðkomandi mun svo láta þig setja upp forrit til að hann geti tengst tölvunni
og "lagað" þessar villur.... þetta má alls ekki gerast þá fyrst ferðu að sjá
villur ooooooog svo þarftu að borga útum nefið sem endar með því að
þú ert nokkrum dollurum fátækari og tölvan í algjöri rugli og þú neyðist
til að fara með hana á alvöru verkstæði og punga út ennþá meiri krónum.

Ekki má gleyma öllum þeim persónuupplýsingum sem viðkomandi getur
komist yfir á meðan hann hefur völd á tölvunni þinni.

Hér er lýsing á þessu:
http://blogs.norman.com/2012/for-consum ... phone-scam

Ég ætlaði að halda þessum ráðgjafa í símanum í allavega klukkustund
með "heimska tölvunotandanum" en því miður slitnaði sambandið.

Endilega DEILA svo fólk verði ekki fyrir barðinu á þeim!!!


Kísildalur.is þar sem nördin versla


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1777
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 72
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Fékk hringingu frá "Microsoft"

Pósturaf axyne » Þri 02. Júl 2013 18:34

Aldrei fæ ég svona símhringingar :D Væri gaman að þykjast bíta á og reyna að draga símtalið eins og ég gæti, án þess auðvitað að gefa nokkuð.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Fékk hringingu frá "Microsoft"

Pósturaf chaplin » Þri 02. Júl 2013 18:40

Ég myndi halda manninum eins lengi og ég hugsanlega gæti.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fékk hringingu frá "Microsoft"

Pósturaf FuriousJoe » Þri 02. Júl 2013 21:22

Ég myndi segja að ég ætti ekki tölvu, og sjá viðbrögðin :D


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1777
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 72
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Fékk hringingu frá "Microsoft"

Pósturaf axyne » Þri 02. Júl 2013 23:44

Eftir langt samtal segja: "Does it matter if i have apple computer ?"


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Fékk hringingu frá "Microsoft"

Pósturaf svensven » Mið 03. Júl 2013 09:05

Fékk svona símtal líka, eða reyndar óskaði hann eftir konunni.

Hann kynnti sig sem "John from Microsoft" og ég þóttist vera mjög hissa og spurði hvort að hún væri með vírus og hann tjáði mér að svo væri, ég hélt honum aðeins í símanum og sagði svo að ég ætti að geta lagað þetta sjálfur þar sem ég væri It professional og þá kom smá þögn og svo stutt "OK" frá honum og skellt á, léleg þjónusta! :thumbsd



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fékk hringingu frá "Microsoft"

Pósturaf tlord » Mið 03. Júl 2013 09:51

þessu liði er alveg sama um hvað er sagt við það, þetta er bara illa borguð vinna hjá því.

væntanlega fá þau bara pening ef þeir komast inn í tölvu, svo tekur einhvar annar við

það væri fróðlegt ef einhver er með disposable sýndarvél og hleypir þeim inn til að sjá hvað þeir gera
og tekur allt upp með capture forriti + upptaka af símtali



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Fékk hringingu frá "Microsoft"

Pósturaf dori » Mið 03. Júl 2013 10:05

tlord skrifaði:það væri fróðlegt ef einhver er með disposable sýndarvél og hleypir þeim inn til að sjá hvað þeir gera
og tekur allt upp með capture forriti + upptaka af símtali

Hefur verið gert. Var frekar fyndið. Þeir töluðu eitthvað um að þeir væru með eitthvað panel þar sem þeir sjá allar tölvur sem eru tengdar netinu í Bretlandi (þetta var þar) og fullt af öðru frekar skemmtilegu bulli.

Ég finn ekki það sem ég var með í huga (þetta gæti hafa verið það, nenni ekki að lesa þetta í gegn aftur) en hérna hringdi svona aðili í Ars http://arstechnica.com/tech-policy/2012 ... -technica/



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fékk hringingu frá "Microsoft"

Pósturaf tlord » Mið 03. Júl 2013 10:27

þetta gæti etv orðið keppni, hver nær lengsta símtalinu með skemmtilegasta ruglinu, sá fær verðlaun ?


það er fullt af þessu á youtube 'microsoft fake call'



Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1679
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 23
Staða: Tengdur

Re: Fékk hringingu frá "Microsoft"

Pósturaf Stutturdreki » Mið 03. Júl 2013 10:42

Scambaiting er skemmtilegt sport, amk. til aflestrar, hef ekki lagt út í að stunda það sjálfur. Kíki stundum á http://www.419eater.com/ þegar mér leiðist.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Fékk hringingu frá "Microsoft"

Pósturaf coldcut » Mið 03. Júl 2013 10:44

appel: Þarna hefði verið gaman að vera með Linux-vélina við höndina! \:D/



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fékk hringingu frá "Microsoft"

Pósturaf methylman » Mið 03. Júl 2013 10:56

Ég var að fá þennan Mail flott tilboð :no

How are you?Hope everthing goes well all along.



We are glad to send you this letter,hoping that it will be the prelude to our friendly business cooperation。Our company specializes in exporting original consumer electronics to various foreign countries.We wish to enter into business relations with you by the Featured products commencement of some practical transactions.



Our Advantages:



1. 30 days 100% money back guarantee - your satisfaction or money back.We are responsible for any loss, defective, unreceived.

2. Shippment:Free shipping including customs clearance on all orders over 300USD.

if all order under $300, the shipping cost is $25

3. Drop-shipping service.

4. Delivery time: Ship on the next day after payment confirmed.

5. Shipping time: 3-5 days to your doorstep via EMS/TNT/UPS/DHL/FedEx(Door-to-door delivery).

6. Minimum order amount:150USD

7. Discount Policy: You will have a chance to enjoy the 10% off on your item(S) when the order is over 1000USD.If order over $2000 USD, you will get 15% discount off.Purchase more, save more.

8. Personal Service: Fast responses via live chat, one-working-day email answers, and attentive message support.



Featured products:



Original brand new Apple products :

Apple iphone 5 16gb Mobile Phone US$280.50

Apple iphone 5 32gb Mobile Phone US$314.50

Apple iphone 5 64gb Mobile Phone US$361.25

Apple Iphone 4S 16gb US$233.75

Apple Iphone 4S 32gb US$254.15

Apple Iphone 4S 64gb US$315.00



apple ipad 4 WIFI +4G 16GB US$250.75

apple ipad 4 WIFI +4G 32GB US$288.15

apple ipad 4 WIFI +4G 64GB US$327.25

apple ipad Mini WIFI+4G 16GB US$195.50

apple ipad Mini WIFI+4G 32GB US$238.00

apple ipad Mini WIFI+4G 64GB US$272.00



Apple MacBook Pro MD322LL/A 15.4-Inch Laptop US$431.80

Apple MacBook Pro MC975LL/A 15.4-Inch Laptop with Retina Display US$552.50

Apple MacBook Air MD231LL/A 13.3-Inch Laptop US$284.75

Apple MacBook Air MC968LL/A 11.6-Inch Laptop US$212.50

MacBook Air MC506LL/A 11.6 inch Intel Core 2 Duo Laptop US$276.25

Apple MacBook Air MC965LL/A 1.7GHZ Core I5 13.3-Inch Laptop US$372.30

Apple iMac MC309LL/A 21.5-Inch Desktop US$448.00

Apple iMac MC814LL/A 27-Inch Desktop US$710.40



Original brand new Mobile phone:



Samsung Galaxy S3 i9300 16gb US$185.40

Samsung Galaxy Note N7000 ( I9220)16GB US$193.50

Samsung Galaxy Note II N7100 16GB US$211.50

Samsung Galaxy Nexus I9250 US$133.20

MeiZu MX2 quad Core 16GB Mobile phone US$135

Huawei Honor U8860 Android 4.0 Phone US$82.80

Huawei U9200 Ascend P1 Android 4.0 Smartphone US$106.20

Xiaomi M2 16gb obile phone US$115.20



Original brand new Laptop



Aspire AS7750G-2636G75Mnkk Core i7 17.3" LED Notebook US$227.80

Acer Aspire AS5750G-9821 15.6" Laptop US$312.80

ASUS Zenbook UX31E-DH52 13.3-Inch Thin and Light Ultrabook US$238

ASUS S56CA-XX024H 15.6" Laptop US$217.6

Sony Xperia SGPT121US/S 16 GB 9.4-Inch Tablet S US$108

SONY VAIO T-Series SVT1312C4ES 13.3" Touchscreen Ultrabook US$400.50



Original brand new Tablet PC:



Samsung Galaxy Note 10.1" N8000 Unlocked 16GB Tablet Phone US$208.25

SAMSUNG Galaxy Tab 2 GT-P5110 10.1" Tablet 16GB US$127.50

Samsung Galaxy Tab 7.0 Plus P6200 16GB WiFi Android Tablet US$144.50

Samsung Galaxy Tab 10.1 P7500 Wi-Fi and 3G 32GB Tablet US$195.50

Samsung Galaxy Tab 2 P5100 16gb (10.1-Inch, Wi-Fi) US$174.25



Original brand new TV:



Sharp LC80LE844U 80-inch 3D LED TV US$1539.20

Sharp LC60LE820UN 60" Class Quattron Edge Lit LED HDTV US$463.50

LG Infinia 65LW6500 65-Inch Cinema 3D 1080p 120 Hz LED-LCD HDTV US$558

LG 60PZ550 60" 1080p 3D Plasma HDTV US$ 468

Samsung UN65D8000 65" Class Widescreen 3D LED Backlit HDTV US$578.88

Samsung UN55D8000 55" Class 3D LED HDTV US$432

Samsung UN55ES8000 55-Inch 1080p 240 Hz 3D Slim LED HDTV US$603.94

Samsung UN60ES8000 60-Inch 1080p 240 Hz 3D Slim LED HDTV US$716.26

Samsung UN65ES8000 65-Inch 1080p 240Hz 3D Slim LED HDTV US$1555.20

Samsung UN75ES9000 75-Inch 1080p 240Hz 3D Slim LED HDTV US$1900.80



hot selling Micro SD models



Micro SD 2GB $0.8
Micro SD 4GB $1.1
Micro SD 8GB $1.8
Micro SD 16GB $2.3
Micro SD 32GB $4.2



Should you find interest in our other items in our official site (www.itdol.com ),Please visit it ,there have all price list on website ,all are very competitive prices



If you have any questions or would like me to provide you further information,please feel free to contact me by email .We look forward to hearing from you by return.



Thanks&Best regards,

Yours faithfully,

Mr.susan jiang

Sales manager



Contact Us:

Company : ITDOL Technology Co.,Ltd

Address: Rm2108,Feiyang Times Building,Huafa Rd South,Futian District, Shenzhen, Guangdong, China

Telphone: 0086-755-33273296

Emai: manager@itdol.com

MSN: itdol@hotmail.com

Skype: itdol.admin


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Fékk hringingu frá "Microsoft"

Pósturaf Tbot » Mið 03. Júl 2013 11:12

Gæti verið gaman að senda þá inn á vél keyrandi windows 3.11.
og eiga í miklum vandræðum með að setja upp office 2010.
Hvort þeir séu ekki til í að hjálpa með það.



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fékk hringingu frá "Microsoft"

Pósturaf Heliowin » Fös 05. Júl 2013 13:47

Ég myndi fara mjög varlega með að halda þeim uppteknum í símanum. Heyrði það um daginn að símtalið gæti verið á manns eigin kostnað. En ég myndi þá athuga það á símreikningi eða hjá símveitunni.




playman
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fékk hringingu frá "Microsoft"

Pósturaf playman » Fös 05. Júl 2013 14:12

Heliowin skrifaði:Ég myndi fara mjög varlega með að halda þeim uppteknum í símanum. Heyrði það um daginn að símtalið gæti verið á manns eigin kostnað. En ég myndi þá athuga það á símreikningi eða hjá símveitunni.

How the hell, án þess að vita af því?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Fékk hringingu frá "Microsoft"

Pósturaf svensven » Fös 05. Júl 2013 14:15

Heliowin skrifaði:Ég myndi fara mjög varlega með að halda þeim uppteknum í símanum. Heyrði það um daginn að símtalið gæti verið á manns eigin kostnað. En ég myndi þá athuga það á símreikningi eða hjá símveitunni.


Þú myndir alltaf fá að vita af því fyrirfram og gætir því hafnað símtalinu ef þú óskaðir þess að vera ekki greiðandi.

Hinsvegar hefur það komið upp að "scammers" fá fólk til þess að hringja til baka og þá getur það símtal verið mjög dýrt.