Síða 1 af 3

Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Mán 27. Maí 2013 21:11
af vesi
Sælir..
Vantar hugmynd á mynd til að glápa á í kvöld...
er ekki einhver sem lumar á einhverri góðri, þar sem mér dettur bara ekkert í hug..
kv.
Vesi

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Mán 27. Maí 2013 21:12
af svanur08
Já gömul góð ---> Midnight Run með Robert De Niro mjög skemmtileg mynd :happy

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Mán 27. Maí 2013 21:23
af capteinninn
Ég er að spá að byrja á Machete útgáfuna á Star Wars seríunum í kvöld.

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Mán 27. Maí 2013 22:05
af J1nX
Kon-Tiki

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Mán 27. Maí 2013 22:08
af GuðjónR
J1nX skrifaði:Kon-Tiki

Sammála.

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Mán 27. Maí 2013 23:13
af worghal
ég var að enda við að horfa á In Bruges. alltaf geðveik :happy

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Mán 27. Maí 2013 23:21
af zedro
Ef þig langar í eina góða B-mynd þá mæli ég með High School (2010)
Ekkert meistaraverk en ég hló yfir aulahúmornum :)

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Mán 27. Maí 2013 23:29
af I-JohnMatrix-I
Myndir sem eru nýlegar komnar Snitch(góð) The Great And Powerfull OZ(barnamynd) Warm Bodies(lame).

ATH þetta eru mínar skoðanir á þessum myndum.

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Þri 28. Maí 2013 00:46
af Xovius
Getur pottþétt fundið hugmyndir hérna. Geri það amk oft sjálfur :)
http://www.imdb.com/chart/top?ref_=nb_mv_3_chttp

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Þri 28. Maí 2013 00:48
af AntiTrust
Demolition Man - öll kvöld. Klikkar ekki.

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Þri 28. Maí 2013 01:14
af vesley
AntiTrust skrifaði:Demolition Man - öll kvöld. Klikkar ekki.


Nostalgía. Öll kvöld.

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Þri 28. Maí 2013 03:01
af kubbur
Horfði a dark skies i gær, frekar mögnuð mynd, venjulega gripa svona myndir mig ekki en þessi alveg ríghélt mér

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Þri 28. Maí 2013 04:52
af Hjaltiatla
Garden State

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Þri 28. Maí 2013 11:38
af Talmir
Tucker and Dale vs Evil er meistarastykki

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Þri 28. Maí 2013 11:43
af Viktor
Wet Hot American Summer er eitt best geymda leyndarmál grínmyndanna.
Ekki fyrir alla, en minnir dálítið á Napoleon Dynamite.

http://www.imdb.com/title/tt0243655/
http://www.imdb.com/title/tt0374900/

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Þri 28. Maí 2013 12:11
af axyne
True Lies

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Þri 28. Maí 2013 16:13
af jojoharalds
AntiTrust skrifaði:Demolition Man - öll kvöld. Klikkar ekki.

var einmitt að horfa á hana æi gær//geeðveik.

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Þri 28. Maí 2013 16:39
af appel
deusex skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Demolition Man - öll kvöld. Klikkar ekki.

var einmitt að horfa á hana æi gær//geeðveik.


Hvernig notar maður þessar helv. skeljar? ](*,)

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Þri 28. Maí 2013 17:42
af pulsar
Jagten (2012) nýbakað frá danmörku, örugglega með betri nýrri myndum sem ég hef séð

Svartur á Leik, _sjáðu_ hana ef þú ert ekki búinn að því, hehe

svo er alltaf góð hugmynd að horfa á eitthvað frá 90's - pulp fiction, seven, fight club

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Þri 28. Maí 2013 21:30
af vesi
Inception í gærkv.
true lies í kvöld.. loong time no see takk fyrir ábendinguna!

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Þri 28. Maí 2013 21:51
af Varasalvi
"Moon" með Sam Rockwell ef þú ert fyrir Sci-fi.

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Þri 28. Maí 2013 22:46
af tdog
Ég tók Airport, Airport '75, Airport '77 og Ground Control um helgina. Fyrstu tvær góðar og sú seinasta ágæt líka.

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Þri 28. Maí 2013 23:19
af stebbz13
tók Guy Ritchie langhlaup um helgina Snatch, Lock, Stock and Two Smoking Barrels, RocknRolla

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Lau 10. Ágú 2013 23:05
af vesi
Vantar hugmyndir.. allveg tómur..

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Sent: Lau 10. Ágú 2013 23:06
af GuðjónR
vesi skrifaði:Vantar hugmyndir.. allveg tómur..

Sá þessa fyrir stuttu....mjög góð!
http://www.imdb.com/title/tt1454029/