Hugmynd að mynd í kvöld

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf vesi » Mán 27. Maí 2013 21:11

Sælir..
Vantar hugmynd á mynd til að glápa á í kvöld...
er ekki einhver sem lumar á einhverri góðri, þar sem mér dettur bara ekkert í hug..
kv.
Vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf svanur08 » Mán 27. Maí 2013 21:12

Já gömul góð ---> Midnight Run með Robert De Niro mjög skemmtileg mynd :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf capteinninn » Mán 27. Maí 2013 21:23

Ég er að spá að byrja á Machete útgáfuna á Star Wars seríunum í kvöld.




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf J1nX » Mán 27. Maí 2013 22:05

Kon-Tiki



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16272
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf GuðjónR » Mán 27. Maí 2013 22:08

J1nX skrifaði:Kon-Tiki

Sammála.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf worghal » Mán 27. Maí 2013 23:13

ég var að enda við að horfa á In Bruges. alltaf geðveik :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2766
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf zedro » Mán 27. Maí 2013 23:21

Ef þig langar í eina góða B-mynd þá mæli ég með High School (2010)
Ekkert meistaraverk en ég hló yfir aulahúmornum :)


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mán 27. Maí 2013 23:29

Myndir sem eru nýlegar komnar Snitch(góð) The Great And Powerfull OZ(barnamynd) Warm Bodies(lame).

ATH þetta eru mínar skoðanir á þessum myndum.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf Xovius » Þri 28. Maí 2013 00:46

Getur pottþétt fundið hugmyndir hérna. Geri það amk oft sjálfur :)
http://www.imdb.com/chart/top?ref_=nb_mv_3_chttp




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf AntiTrust » Þri 28. Maí 2013 00:48

Demolition Man - öll kvöld. Klikkar ekki.




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf vesley » Þri 28. Maí 2013 01:14

AntiTrust skrifaði:Demolition Man - öll kvöld. Klikkar ekki.


Nostalgía. Öll kvöld.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1394
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf kubbur » Þri 28. Maí 2013 03:01

Horfði a dark skies i gær, frekar mögnuð mynd, venjulega gripa svona myndir mig ekki en þessi alveg ríghélt mér


Kubbur.Digital

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 28. Maí 2013 04:52

Garden State


Just do IT
  √

Skjámynd

Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Reputation: 1
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf Talmir » Þri 28. Maí 2013 11:38

Tucker and Dale vs Evil er meistarastykki



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf Viktor » Þri 28. Maí 2013 11:43

Wet Hot American Summer er eitt best geymda leyndarmál grínmyndanna.
Ekki fyrir alla, en minnir dálítið á Napoleon Dynamite.

http://www.imdb.com/title/tt0243655/
http://www.imdb.com/title/tt0374900/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf axyne » Þri 28. Maí 2013 12:11

True Lies


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf jojoharalds » Þri 28. Maí 2013 16:13

AntiTrust skrifaði:Demolition Man - öll kvöld. Klikkar ekki.

var einmitt að horfa á hana æi gær//geeðveik.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf appel » Þri 28. Maí 2013 16:39

deusex skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Demolition Man - öll kvöld. Klikkar ekki.

var einmitt að horfa á hana æi gær//geeðveik.


Hvernig notar maður þessar helv. skeljar? ](*,)


*-*


pulsar
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fös 18. Jan 2008 15:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf pulsar » Þri 28. Maí 2013 17:42

Jagten (2012) nýbakað frá danmörku, örugglega með betri nýrri myndum sem ég hef séð

Svartur á Leik, _sjáðu_ hana ef þú ert ekki búinn að því, hehe

svo er alltaf góð hugmynd að horfa á eitthvað frá 90's - pulp fiction, seven, fight club


Watch out, she's coming.

Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf vesi » Þri 28. Maí 2013 21:30

Inception í gærkv.
true lies í kvöld.. loong time no see takk fyrir ábendinguna!


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf Varasalvi » Þri 28. Maí 2013 21:51

"Moon" með Sam Rockwell ef þú ert fyrir Sci-fi.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf tdog » Þri 28. Maí 2013 22:46

Ég tók Airport, Airport '75, Airport '77 og Ground Control um helgina. Fyrstu tvær góðar og sú seinasta ágæt líka.



Skjámynd

stebbz13
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Þri 21. Des 2010 17:14
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf stebbz13 » Þri 28. Maí 2013 23:19

tók Guy Ritchie langhlaup um helgina Snatch, Lock, Stock and Two Smoking Barrels, RocknRolla


i5-4690k @ 4.5ghz / z97x-GAMING 5 / gigabyte G1 gaming gtx 970 4gb / Mushkin 8GB DDR3 1600MHz / 128GB Mushkin Chronos / HDD 3Tb / Noctua NH-D15 / Fractal Design Define R5 / 28" BenQ GW2870h / 24" BenQ GL2450

Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf vesi » Lau 10. Ágú 2013 23:05

Vantar hugmyndir.. allveg tómur..


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16272
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

Pósturaf GuðjónR » Lau 10. Ágú 2013 23:06

vesi skrifaði:Vantar hugmyndir.. allveg tómur..

Sá þessa fyrir stuttu....mjög góð!
http://www.imdb.com/title/tt1454029/