Hiti á GTX 660 (Point of View)

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hiti á GTX 660 (Point of View)

Pósturaf Yawnk » Þri 09. Apr 2013 17:44

Sælir, ég á GTX 660 kort frá Point of View keypt í Tölvutek í fyrra, og er með tveimur viftum á : http://www.pointofview-online.com/produ ... c6f6a1.jpg

IDLE hiti á kortinu er um það bil 32-35.

LOAD hitinn á kortinu, finnst mér eiginlega vera alltof hár!

Í mjög kröfuhörðum leikjum eins og Bioshock...BF3 og slíkt, þá fer hitinn upp í allt að 80°C ( MSI Afterburner, með viftuna kannski í 70%)

Mér finnst þetta eiginlega of hár hiti, eða er þetta í lagi?

Er með þrjár kassaviftur taka loft út, og eina 200mm inn ( HAF 912 )

Hitinn á öðrum íhlutum í kassanum er ekkert óvenjulegur, CPU í 100% load kannski 50-60.



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 505
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 15
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á GTX 660 (Point of View)

Pósturaf astro » Þri 09. Apr 2013 18:01

Ég var að fá allt að 80° hita á mínu GTX 560Ti, ég tók kælinguna af og sá ílla setta slummu af kremi á GPU-inum, hreinsaði það af með ísóprópanóli og setti Arctic MX-2 í staðin, hitinn lækkaði um 5° IDLE og 15° LOAD.


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á GTX 660 (Point of View)

Pósturaf gardar » Þri 09. Apr 2013 18:06

Ekkert óeðlilegt við þetta, skjákort hitna meira og þola meiri hita en cpu



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á GTX 660 (Point of View)

Pósturaf Yawnk » Þri 09. Apr 2013 18:08

Jæja :happy Þakka svörin, vildi bara vera viss.

Er ekkert svona forrit sem setur viftuhraðann upp í samræmi við hitann? Virðist sem MSI Afterburner gerir ekki neitt, þótt ég stilli á Auto, þá er það alltaf á 30% FAN.




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Tengdur

Re: Hiti á GTX 660 (Point of View)

Pósturaf darkppl » Þri 09. Apr 2013 18:10

er örugglega bara stillingar í forritinu


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á GTX 660 (Point of View)

Pósturaf Yawnk » Þri 09. Apr 2013 18:19

darkppl skrifaði:er örugglega bara stillingar í forritinu

Það var rétt hjá þér, skoðaði þetta aðeins betur og fann það, frábært, þakka svörin.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á GTX 660 (Point of View)

Pósturaf littli-Jake » Mið 10. Apr 2013 07:41

660Ti kortið mitt er mest að fara í 70°c í bioshock. Að vísu valdi ég mer framleiðanda eftir kælingu. Mæli með að þú nár í Performance frá nvidia. Mjög þægilegt að custuma viftuhraða miðað við hita. Mjög þægilegt.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1247
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 64
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á GTX 660 (Point of View)

Pósturaf demaNtur » Mið 10. Apr 2013 08:21

Yawnk skrifaði:
darkppl skrifaði:er örugglega bara stillingar í forritinu

Það var rétt hjá þér, skoðaði þetta aðeins betur og fann það, frábært, þakka svörin.


littli-Jake skrifaði:660Ti kortið mitt er mest að fara í 70°c í bioshock. Að vísu valdi ég mer framleiðanda eftir kælingu. Mæli með að þú nár í Performance frá nvidia. Mjög þægilegt að custuma viftuhraða miðað við hita. Mjög þægilegt.


Það er hægt að stilla "línurit" í MSI Afterburner, sem hækkar fan rpm eftir hita, eins ég held að Yawnk hafi fundið :happy

msi afterb.png
msi afterb.png (182.04 KiB) Skoðað 719 sinnum



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á GTX 660 (Point of View)

Pósturaf Xovius » Mið 10. Apr 2013 14:32

Ég er með eitt profile sem ég nota þegar ég er með heyrnatól á mér (sem leyfir viftunni bara að halda þessu öllu köldu stöðugt), og annað sem ég nota þegar ég vil hafa hana hljóðláta þar sem viftan spinnar minna upp og tölvan er stöðug í svona 65-75°C. Ég vil almennt mikið frekar leyfa þessu að vera aðeins heitara en að heyra mikið í viftunni.




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á GTX 660 (Point of View)

Pósturaf Swanmark » Mið 10. Apr 2013 23:44

Ég er með Twin Frozr kælingu frá MSI á 670 kortinu mínu, ég held ég hafi aldrei séð það yfir 50 gráðum tbh.. o_O
Er með afterburner, hef ekkert overclockað neitt or whatever, pæling að fikta aðeins í þessu línuriti þarna just for fucks :p


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á GTX 660 (Point of View)

Pósturaf Xovius » Fim 11. Apr 2013 00:56

Swanmark skrifaði:Ég er með Twin Frozr kælingu frá MSI á 670 kortinu mínu, ég held ég hafi aldrei séð það yfir 50 gráðum tbh.. o_O
Er með afterburner, hef ekkert overclockað neitt or whatever, pæling að fikta aðeins í þessu línuriti þarna just for fucks :p


Þá er séns að þú komir viftunni mikið lægra og gerir tölvuna mun hljóðlátari :P



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1048
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 27
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á GTX 660 (Point of View)

Pósturaf Nördaklessa » Fim 11. Apr 2013 01:53

er með MSI GTX-560GTX-Ti, og hitinn hefur Aldrei farið yfir 60 minnir mig, og ég er með amd 955 og Haf 912


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21GigaWatts! | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus |


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á GTX 660 (Point of View)

Pósturaf Swanmark » Fim 11. Apr 2013 11:01

Xovius skrifaði:
Swanmark skrifaði:Ég er með Twin Frozr kælingu frá MSI á 670 kortinu mínu, ég held ég hafi aldrei séð það yfir 50 gráðum tbh.. o_O
Er með afterburner, hef ekkert overclockað neitt or whatever, pæling að fikta aðeins í þessu línuriti þarna just for fucks :p


Þá er séns að þú komir viftunni mikið lægra og gerir tölvuna mun hljóðlátari :P


Ég er alltaf með heyrnatól á mér, heyri aldrei í tölvunni :D
Þegar ég var að kaupa tölvuna var mér alveg sama um hvort hún væri hljóðlát or not:p

En þegar Twin Frozr fer á fullt, þá er óendanlega mikil læti :l


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á GTX 660 (Point of View)

Pósturaf Xovius » Fim 11. Apr 2013 11:46

Swanmark skrifaði:
Xovius skrifaði:
Swanmark skrifaði:Ég er með Twin Frozr kælingu frá MSI á 670 kortinu mínu, ég held ég hafi aldrei séð það yfir 50 gráðum tbh.. o_O
Er með afterburner, hef ekkert overclockað neitt or whatever, pæling að fikta aðeins í þessu línuriti þarna just for fucks :p


Þá er séns að þú komir viftunni mikið lægra og gerir tölvuna mun hljóðlátari :P


Ég er alltaf með heyrnatól á mér, heyri aldrei í tölvunni :D
Þegar ég var að kaupa tölvuna var mér alveg sama um hvort hún væri hljóðlát or not:p

En þegar Twin Frozr fer á fullt, þá er óendanlega mikil læti :l


Þessvegna á maður að vera með overkill kælingar!
Ef kælingin er aldrei nálægt því að reyna á sig þá er hún mjög sennilega hljóðlát :D
(Vatnskælingar ftw!)




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á GTX 660 (Point of View)

Pósturaf Swanmark » Fim 11. Apr 2013 13:00

Sparaði 2k á örgjörvakælingu og fór ekki í vatnskælingu. fml


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x