Hefur einhver hérna gert DIY ódýran Green screen?

Allt utan efnis

Höfundur
bjartman
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hefur einhver hérna gert DIY ódýran Green screen?

Pósturaf bjartman » Fim 21. Mar 2013 21:05

Sælir,

Er svona að forvitnast hvort einhver hefur náð að gera ódýran green screen með góðum árangri
og gæti deilt upplýsingunum með mér :)

kv. Bjartmar



Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hérna gert DIY ódýran Green screen?

Pósturaf Output » Fim 21. Mar 2013 22:38

Ég var einu sinni eitthvað að fikta með green screen og keypti mér bara ljós grænt lak í rúmfatalagernum og það virkaði bara fínt.




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hérna gert DIY ódýran Green screen?

Pósturaf DabbiGj » Fös 22. Mar 2013 00:07

Er þetta fyrir studio eða ætlarðu að búa til eitthvað lak til að taka með eða vegg sem þú getur sett upp ? Það er lítið mál að fá grænt efni og strengja á ramma, það sem skiptir mestu máli er að efnið endurkasti ekki ljósi(glampi á) og svo þegar að þú lýsir það að þú lýsir það jafnt og muna svo að lýsa myndefnið á viðeigandi hátt fyrir það sem þú postar því inní.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hérna gert DIY ódýran Green screen?

Pósturaf tdog » Fös 22. Mar 2013 01:07

Þú getur þannig séð notað hvaða lit sem er, að því gefnu að hann sé ekkert notaður af neinu öðru á sjónarsviðinu. Bleikur hefur verið notaður, það er oft auðveldara að verða sér úti um bleika málningu eða tau fremur en grænt. Svo skiptir máli að lýsa jafnt á flötinn og að vera með gott chroma key software.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver hérna gert DIY ódýran Green screen?

Pósturaf Gislinn » Lau 23. Mar 2013 15:26

Þetta mun eflaust hjálpa eitthvað: linkur


common sense is not so common.