Hvar er hægt að fá custom stál?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvar er hægt að fá custom stál?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 18. Feb 2013 00:28

Ég veit voða lítið um stál en mig vantar að láta skera og beygja fyrir mig stál ins og er notað í tölvukassa. Veit einhver hvað stálið heitir sem maður notar í tölvukassa og hvar væri hægt að fá svona þjónustu?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Sigurður Á
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 13:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Pósturaf Sigurður Á » Mán 18. Feb 2013 00:36

gætir talað við blikksmiðju eða sindra stál ef þú vilt eitthvað heavy duty



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Pósturaf tdog » Mán 18. Feb 2013 00:43

í tölvukössum er bara blikk



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 18. Feb 2013 01:02

Takk fyrir þetta strákar ;) Fann einn blikksmíðameistara á akureyri sem ég ætla að tékka á :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Pósturaf eriksnaer » Mán 18. Feb 2013 08:09

AciD_RaiN skrifaði:Takk fyrir þetta strákar ;) Fann einn blikksmíðameistara á akureyri sem ég ætla að tékka á :P

Þekkiru engan niður á SR-vélaverkstæði bara sem gæti reddað þessu fyrir þig... (sé ú ert skráður staðsettur á Sigló...)


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 18. Feb 2013 12:35

eriksnaer skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Takk fyrir þetta strákar ;) Fann einn blikksmíðameistara á akureyri sem ég ætla að tékka á :P

Þekkiru engan niður á SR-vélaverkstæði bara sem gæti reddað þessu fyrir þig... (sé ú ert skráður staðsettur á Sigló...)

Jú þeir eru bara með ryðfrítt... Ég fékk ryðfrítt hjá þeim í botninn á tölvukassanum og ég hugsa að ég sé ekki að fara að nota meira þannig í kassann hahahahaha.... Hafði ekki hugmynd um að það væri svona erfitt að vinna með ryðfrítt :catgotmyballs


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Pósturaf eriksnaer » Mán 18. Feb 2013 12:43

AciD_RaiN skrifaði:
eriksnaer skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Takk fyrir þetta strákar ;) Fann einn blikksmíðameistara á akureyri sem ég ætla að tékka á :P

Þekkiru engan niður á SR-vélaverkstæði bara sem gæti reddað þessu fyrir þig... (sé ú ert skráður staðsettur á Sigló...)

Jú þeir eru bara með ryðfrítt... Ég fékk ryðfrítt hjá þeim í botninn á tölvukassanum og ég hugsa að ég sé ekki að fara að nota meira þannig í kassann hahahahaha.... Hafði ekki hugmynd um að það væri svona erfitt að vinna með ryðfrítt :catgotmyballs

Nú okei... Hefði haldið að þær myndu eiga þetta..... Gæti líka verið að JE eigi þetta líka ;)


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 18. Feb 2013 12:51

eriksnaer skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
eriksnaer skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Takk fyrir þetta strákar ;) Fann einn blikksmíðameistara á akureyri sem ég ætla að tékka á :P

Þekkiru engan niður á SR-vélaverkstæði bara sem gæti reddað þessu fyrir þig... (sé ú ert skráður staðsettur á Sigló...)

Jú þeir eru bara með ryðfrítt... Ég fékk ryðfrítt hjá þeim í botninn á tölvukassanum og ég hugsa að ég sé ekki að fara að nota meira þannig í kassann hahahahaha.... Hafði ekki hugmynd um að það væri svona erfitt að vinna með ryðfrítt :catgotmyballs

Nú okei... Hefði haldið að þær myndu eiga þetta..... Gæti líka verið að JE eigi þetta líka ;)

Já getur verið ;) Gæti líka alveg tékkað hvort þeir í SR geti ekki reddað þessu fyrir mig eða eitthvað :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Pósturaf playman » Mán 18. Feb 2013 12:56

Getur líkað prufað að tala við slippin hérna á AK, þeir hafa verið að gera allan andskotan hérna.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Pósturaf Dazy crazy » Mán 18. Feb 2013 21:51

minnsta mál í heimi fyrir þig að gera þetta sjálfur ef þú ert með stingsög, þjöl, borvél, hamar og vinkiljárn og blikkklippur. ;)


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 18. Feb 2013 23:12

Dazy crazy skrifaði:minnsta mál í heimi fyrir þig að gera þetta sjálfur ef þú ert með stingsög, þjöl, borvél, hamar og vinkiljárn og blikkklippur. ;)

Já ég á borvél, hamar og þjöl ;) Ég vill líka að þetta sé 100% en ekki einhver amatör eins og ég að fokka þessu upp... Ég er líka búinn að redda þessu :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Pósturaf Dazy crazy » Mán 18. Feb 2013 23:14

AciD_RaiN skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:minnsta mál í heimi fyrir þig að gera þetta sjálfur ef þú ert með stingsög, þjöl, borvél, hamar og vinkiljárn og blikkklippur. ;)

Já ég á borvél, hamar og þjöl ;) Ég vill líka að þetta sé 100% en ekki einhver amatör eins og ég að fokka þessu upp... Ég er líka búinn að redda þessu :happy


Æfingin skapar meistarann, allir eru amatörar til að byrja með ;)

En ég mæli með þessu, þetta er stórskemmtileg iðja.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 18. Feb 2013 23:21

Dazy crazy skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:minnsta mál í heimi fyrir þig að gera þetta sjálfur ef þú ert með stingsög, þjöl, borvél, hamar og vinkiljárn og blikkklippur. ;)

Já ég á borvél, hamar og þjöl ;) Ég vill líka að þetta sé 100% en ekki einhver amatör eins og ég að fokka þessu upp... Ég er líka búinn að redda þessu :happy


Æfingin skapar meistarann, allir eru amatörar til að byrja með ;)

En ég mæli með þessu, þetta er stórskemmtileg iðja.

Já ég geri eitthvað svona þegar ég hætti að þurfa að modda annaðhvort í evefnherberginu eða forstofunni ;) Langar okkur ekki öllum í húsnæði í þessa iðju og beygjuvél, CNC og allar græjur?? Það er bara ekki allt hægt því miður :catgotmyballs


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Birkir Tyr
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 09. Mar 2012 13:19
Reputation: 0
Staðsetning: Ak city.
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Pósturaf Birkir Tyr » Mán 18. Feb 2013 23:34

Þekki blikksmið á Akureyri, Benni kallaður. https://www.facebook.com/pages/Benni-blikk-ehf/133957245688?fref=ts :happy


Cooler Master HAF X - Intel Core i7 2600K 3.40 GHz @ 4.2 GHz - Gigabyte Z77X-D3H - Cooler Master V8 CPU cooler - Corsair 800w - Gigabyte GTX 770 4gb - 8gb 1600 Mhz - BenQ 24" - Logitech MX518 - Logitech G110 - SSD 120gb

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 19. Feb 2013 00:21

Birkir Tyr skrifaði:Þekki blikksmið á Akureyri, Benni kallaður. https://www.facebook.com/pages/Benni-blikk-ehf/133957245688?fref=ts :happy

Var búinn að senda honum skilaboð á facebook ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Birkir Tyr
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 09. Mar 2012 13:19
Reputation: 0
Staðsetning: Ak city.
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að fá custom stál?

Pósturaf Birkir Tyr » Þri 19. Feb 2013 11:48

AciD_RaiN skrifaði:
Birkir Tyr skrifaði:Þekki blikksmið á Akureyri, Benni kallaður. https://www.facebook.com/pages/Benni-blikk-ehf/133957245688?fref=ts :happy

Var búinn að senda honum skilaboð á facebook ;)

Flott er. :happy


Cooler Master HAF X - Intel Core i7 2600K 3.40 GHz @ 4.2 GHz - Gigabyte Z77X-D3H - Cooler Master V8 CPU cooler - Corsair 800w - Gigabyte GTX 770 4gb - 8gb 1600 Mhz - BenQ 24" - Logitech MX518 - Logitech G110 - SSD 120gb