Síða 1 af 2

Google your nick stuff

Sent: Fim 31. Jan 2013 21:46
af rapport

Re: Google your nick stuff

Sent: Fim 31. Jan 2013 22:13
af FuriousJoe
Mynd

Re: Google your nick stuff

Sent: Fim 31. Jan 2013 22:14
af Xovius
Ég fæ bara bunch af account profiles þar sem ég er með accounts :D Allt ég held ég...

Re: Google your nick stuff

Sent: Fim 31. Jan 2013 22:27
af AciD_RaiN
Já það er þá þessi gæji sem er búinn að stela nickinu mínu :thumbsd
https://twitter.com/acid_rain

Re: Google your nick stuff

Sent: Fim 31. Jan 2013 22:29
af Varasalvi
Ég held að þig getið alveg ímyndað ykkur hvað kemur ef ég googla mitt nick.

Re: Google your nick stuff

Sent: Fim 31. Jan 2013 22:39
af KermitTheFrog
Mynd

Re: Google your nick stuff

Sent: Fim 31. Jan 2013 22:45
af Klemmi
Klemmi er fyrir hesta með öndunarerfiðleika. ekki fyrir fólk


Ég í hnotskurn.

Re: Google your nick stuff

Sent: Fim 31. Jan 2013 22:49
af Kobbmeister
Ég fæ bara síður þar sem ég get keyft kebab grill.
http://www.kabobmaster.com/

Re: Google your nick stuff

Sent: Fim 31. Jan 2013 22:50
af AciD_RaiN
Klemmi skrifaði:
Klemmi er fyrir hesta með öndunarerfiðleika. ekki fyrir fólk


Ég í hnotskurn.

HAHAHAHAHAHAHA Þetta er best ;) Er þá ekki verið að tala um Klembuterol ??

Re: Google your nick stuff

Sent: Fim 31. Jan 2013 23:08
af worghal
finn fullt af profilum eftir mig hér og þar, í myndum voru bara myndir héðan, steam og nokkrir sorglegir postar á huga :D

það er samt einhver fáviti, eða nokkrir frekar, sem hafa stolið nickinu mínu, sem er btw, original nick sem ÉG fann upp!
edit: til dæmis, þá er gmail accountinn minn með þessu nafni frá 28. Maí 2005, að verða 8 ára gamalt :D
einnig búinn að heita þetta í wow síðan frá byrjun.

Re: Google your nick stuff

Sent: Fim 31. Jan 2013 23:11
af Klemmi
AciD_RaiN skrifaði:HAHAHAHAHAHAHA Þetta er best ;) Er þá ekki verið að tala um Klembuterol ??


Haha, geri ráð fyrir því jú :)

Re: Google your nick stuff

Sent: Fim 31. Jan 2013 23:27
af urban
ég er alvarlega að spá í því að sleppa því að reyna þetta
aðeins of algengt orð...

Re: Google your nick stuff

Sent: Fim 31. Jan 2013 23:30
af CendenZ
Clenbuterol.

Og það er ekki "fyrir hesta", hinsvegar er ein af ábendingum að nota það til að veita hestum í andnauð hjálp með berkjuvíkkandi áhrifum. (þ.e. ef hesturinn er með bólgu í efri öndunarvegi lungna)

Þetta kjaftæði með að þetta séu "hestalyf" eða álíka er bara fjölmiðlaáróður. Ég fæ alveg grænar bólur þegar ég sé svona rugl O:)

Re: Google your nick stuff

Sent: Fim 31. Jan 2013 23:58
af AciD_RaiN
CendenZ skrifaði:Clenbuterol.

Og það er ekki "fyrir hesta", hinsvegar er ein af ábendingum að nota það til að veita hestum í andnauð hjálp með berkjuvíkkandi áhrifum. (þ.e. ef hesturinn er með bólgu í efri öndunarvegi lungna)

Þetta kjaftæði með að þetta séu "hestalyf" eða álíka er bara fjölmiðlaáróður. Ég fæ alveg grænar bólur þegar ég sé svona rugl O:)

Ég hef allavegana ekki dáið ennþá eftir 2 "Klemma" kúra yfir ævina :P Getur ekki bara verið misjafnt hvernig þetta fer í fólk og hvort fólk sé að éta þetta eins og smarties osfr??

Biðst velvirðingar á stafsetningarvillunum mínum :crying

Re: Google your nick stuff

Sent: Fös 01. Feb 2013 00:46
af rapport
Kobbmeister skrifaði:Ég fæ bara síður þar sem ég get keyft kebab grill.
http://www.kabobmaster.com/


Snilld...

Á ekki að fara flytja þetta inn bara?

Re: Google your nick stuff

Sent: Fös 01. Feb 2013 02:01
af Olli
Mynd
:D :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D

Re: Google your nick stuff

Sent: Fös 01. Feb 2013 03:08
af ASUStek
asus.com :P
fanboy alert

Re: Google your nick stuff

Sent: Fös 01. Feb 2013 04:17
af Moquai
Eitthvað fær mig til að hugsa að þessi þráður er ekki sá sami en hann var áður.

Re: Google your nick stuff

Sent: Fös 01. Feb 2013 07:14
af olafurfo
Fæ Alla nafna mína upp en ekkert um mig... djöfull er maður ómerkilegur ^^,

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2

Re: Google your nick stuff

Sent: Fös 01. Feb 2013 08:47
af cartman
WHAT!
Það er einhver búinn að gera teiknimynda character byggðan á mér :mad




Re: Google your nick stuff

Sent: Fös 01. Feb 2013 10:05
af C2H5OH
Ég fæ bara einhverjar skrítnar efnaformúlur fyrir Ethanol... Eitthvað baneitrað líklega :)

Re: Google your nick stuff

Sent: Fös 01. Feb 2013 10:20
af tveirmetrar
Basic

Mynd

Re: Google your nick stuff

Sent: Fös 01. Feb 2013 12:03
af Viktor

Re: Google your nick stuff

Sent: Fös 01. Feb 2013 12:11
af Frost
Wikipedia skrifaði:Frost is the solid deposition of water vapor from humid air. It is formed when the temperature of solid surfaces are below the freezing point of water and also below the frost point.


Kom mér rosa lítið á óvart.

Re: Google your nick stuff

Sent: Fös 01. Feb 2013 13:43
af hfwf
Interwebs skrifaði:What does HFWF stand for?
Having Fun With Friends . / This definition appears very rarely and is found in the following Acronym Finder categories:

Slang/chat, popular culture