Hvernig jólatré verður þú með?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf GuðjónR » Mán 17. Des 2012 10:19

Til ársins 2007 var ég með gervijólatré en síðan þá hef ég verið með lifandi tré.
Hef prófað bæði íslensk greni og Normansþin, langar að prófa stafafuruna en hún á að vera sérlega barrheldin.
Eða vera skynsamur og fjárfesta aftur í gervitré. Hvar ætli bestu verðin séu í ár?




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf starionturbo » Mán 17. Des 2012 10:58

Tja kannski ekkert að marka mig, ég fer alltaf í jóltrésferð með fjölskyldunni, heitt kakó og meðþví, finnum svo einhverja flotta furu til að höggva og taka með heim.

Virkilega skemmtilegt, elska líka lyktina af furunni. Ég myndi ekki segja að hún sé barrheldnari en t.d. íslenska grenið.


Foobar

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3819
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf Daz » Mán 17. Des 2012 10:58

Gervi. Ég ólst upp með gervitré og eiginlega finnst það gefa jólastemminguna. Svo er ég latur og dauðhræddur við að þurfa að ryksuga öll jólin upp barrnálar.




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf starionturbo » Mán 17. Des 2012 11:07

Iss, ekki segja að ójöfn stafafura gefi ekki jólastemmingu ! Maður á það til að velja tré sem maður vorkennir hehehe

Mynd


Foobar

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3819
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf Daz » Mán 17. Des 2012 11:14

starionturbo skrifaði:Iss, ekki segja að ójöfn stafafura gefi ekki jólastemmingu ! Maður á það til að velja tré sem maður vorkennir hehehe



Heh, það gefur nú eiginlega til kynna líka að gerfitréð sem ég set upp sé 101% jafnt á alla kanta. Það er nú meira svona "close enough" þegar ég set það saman. :guy



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf kizi86 » Mán 17. Des 2012 11:24

hvítt gervitré, 195cm hátt, fengið á brunaútsölu eftir síðustu jol i rumfo, fékk það á heilar 1000kr :P


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3103
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf hagur » Mán 17. Des 2012 11:34

Eldgamalt c.a 2m hátt gervitré sem tengdafjölskyldan er búin að eiga síðan sjöhundruð og súrkál.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 711
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf gRIMwORLD » Mán 17. Des 2012 11:56

185cm gervi

Var áður með skítlítið gervi en fékk mér svo lifandi tré. Það var svo bókstaflega lifandi og ég varð ég að fá mér nýtt gervi jólin þar á eftir. Konunni fannst kóngulóavefir ekki aðlaðandi jólaskraut :)


IBM PS/2 8086


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf Klemmi » Mán 17. Des 2012 12:10

Fer með fjölskyldunni, þ.e. foreldrum og systkinum hver jól að sækja jólatré, smá svona "stærðin skiptir máli" minnimáttarkennd, erum alltaf með 4m tré :oops:



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf GuðjónR » Mán 17. Des 2012 13:02

Ég las það einhversstaðar að stafafuran héldi sér best, sel það ekki dýrara þar sem ég hef ekki reynslu af því.
4m klemmi? myndin hér að neðan er af stærsta jólatré sem ég hef keypt (2009) en það var 2.7m á hæð.
Ég þurfti að saga það niður á staðnum til að koma því út. Árið eftir keypti ég tré sem var "lítið" ... eða í kringum 180cm.
Viðhengi
jólatré.jpg
jólatré.jpg (217.07 KiB) Skoðað 1393 sinnum




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf Klemmi » Mán 17. Des 2012 13:19

GuðjónR skrifaði:4m klemmi? myndin hér að neðan er af stærsta jólatré sem ég hef keypt (2009) en það var 2.7m á hæð.


Var að leita í gegnum myndabankann og komst að því að ég á engar myndir af trjánum í heild sinni, skelli inn mynd næstu helgi af því sem verður fyrir valinu þetta árið :)




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf Garri » Mán 17. Des 2012 13:21

Stór hluti af jólunum er að sjálfsögðu jólatréð. Því stærra því betra, öll fjölskyldan sammála um það í dag. Það kemur góð lykt af grenitrjám sem að sjálfsögðu er í falli með stærð þess.

Mynd

Normans Þynur er líklegast skemmtilegasta tréð sem við höfum verið með.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 17. Des 2012 13:36

Fjölskyldan hefur alltaf verið með gervitré en eina skiptið sem ég hef sjálfur verið með tré þá var ég með mjög fallega bláa mazar plöntu sem ég var búinn að taka frá og láta vaxa alveg sér og þvinga til að vera þykk og flott. Byrjaði svo að blómstra henni snemma í desember og hún leit út mjög líkt þessari á jólunum nema það var svona fjólublár blær yfir henni...
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf playman » Mán 17. Des 2012 13:38

AciD_RaiN skrifaði:Fjölskyldan hefur alltaf verið með gervitré en eina skiptið sem ég hef sjálfur verið með tré þá var ég með mjög fallega bláa mazar plöntu sem ég var búinn að taka frá og láta vaxa alveg sér og þvinga til að vera þykk og flott. Byrjaði svo að blómstra henni snemma í desember og hún leit út mjög líkt þessari á jólunum nema það var svona fjólublár blær yfir henni...
Mynd

Það hefur verið skemtileg jólalykt af þessari :lol:


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 17. Des 2012 13:46

playman skrifaði:Það hefur verið skemtileg jólalykt af þessari :lol:

Bjó í blokk og var með 173 plöntur í ræktun og ekkert HEPA filter system eða neytt til að eyða lyktinni... Ekkert skrítið að ég hafi verið tekinn 4 sinnum með ræktun... Annars finnst mér það vera hamborgarhryggurinn sem gerir jólalyktina enda er maður ekki vanur plasttré frá því að maður man eftir sér...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf GuðjónR » Mán 17. Des 2012 13:52

AciD_RaiN skrifaði:Fjölskyldan hefur alltaf verið með gervitré en eina skiptið sem ég hef sjálfur verið með tré þá var ég með mjög fallega bláa mazar plöntu sem ég var búinn að taka frá og láta vaxa alveg sér og þvinga til að vera þykk og flott. Byrjaði svo að blómstra henni snemma í desember og hún leit út mjög líkt þessari á jólunum nema það var svona fjólublár blær yfir henni...
Mynd


Mig langar í svona jólatré!




playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf playman » Mán 17. Des 2012 14:07

GuðjónR skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Fjölskyldan hefur alltaf verið með gervitré en eina skiptið sem ég hef sjálfur verið með tré þá var ég með mjög fallega bláa mazar plöntu sem ég var búinn að taka frá og láta vaxa alveg sér og þvinga til að vera þykk og flott. Byrjaði svo að blómstra henni snemma í desember og hún leit út mjög líkt þessari á jólunum nema það var svona fjólublár blær yfir henni...
Mynd


Mig langar í svona jólatré!

x2 x3 x4 x5 meyra að seygja x6

AciD_RaiN skrifaði:
playman skrifaði:Það hefur verið skemtileg jólalykt af þessari :lol:

Bjó í blokk og var með 173 plöntur í ræktun og ekkert HEPA filter system eða neytt til að eyða lyktinni... Ekkert skrítið að ég hafi verið tekinn 4 sinnum með ræktun... Annars finnst mér það vera hamborgarhryggurinn sem gerir jólalyktina enda er maður ekki vanur plasttré frá því að maður man eftir sér...

lol 4 sinnum og aldrey lærðiru? :sleezyjoe
En það er rétt þegar að maður finnur lyktina af hamborgarahrygnum þá eru jólin loksins komin :happy


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 17. Des 2012 14:15

GuðjónR skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Fjölskyldan hefur alltaf verið með gervitré en eina skiptið sem ég hef sjálfur verið með tré þá var ég með mjög fallega bláa mazar plöntu sem ég var búinn að taka frá og láta vaxa alveg sér og þvinga til að vera þykk og flott. Byrjaði svo að blómstra henni snemma í desember og hún leit út mjög líkt þessari á jólunum nema það var svona fjólublár blær yfir henni...
Mynd


Mig langar í svona jólatré!

Ég mæli ekki með því en cannabis plöntur geta verið alveg afskaplega fallegar ef það er rétt hugsað um þær. Það er líka alveg svakalega gaman að rækta og crossbreeda og búa til nýja tegund en svo var alltaf skemmtilegast að reykja það hahaha


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf DJOli » Mán 17. Des 2012 14:25

herðatré


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf rango » Mán 17. Des 2012 15:31

AciD_RaiN skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Fjölskyldan hefur alltaf verið með gervitré en eina skiptið sem ég hef sjálfur verið með tré þá var ég með mjög fallega bláa mazar plöntu sem ég var búinn að taka frá og láta vaxa alveg sér og þvinga til að vera þykk og flott. Byrjaði svo að blómstra henni snemma í desember og hún leit út mjög líkt þessari á jólunum nema það var svona fjólublár blær yfir henni...
Mynd


Mig langar í svona jólatré!

Ég mæli ekki með því en cannabis plöntur geta verið alveg afskaplega fallegar ef það er rétt hugsað um þær. Það er líka alveg svakalega gaman að rækta og crossbreeda og búa til nýja tegund en svo var alltaf skemmtilegast að reykja það hahaha


Geturðu reddað mér einni svona? Kostar morðfjár grammið, Og svo er einmitt svona gaman að rækta þetta :happy




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf Garri » Mán 17. Des 2012 16:21

AciD_RaiN skrifaði:Fjölskyldan hefur alltaf verið með gervitré en eina skiptið sem ég hef sjálfur verið með tré þá var ég með mjög fallega bláa mazar plöntu sem ég var búinn að taka frá og láta vaxa alveg sér og þvinga til að vera þykk og flott. Byrjaði svo að blómstra henni snemma í desember og hún leit út mjög líkt þessari á jólunum nema það var svona fjólublár blær yfir henni...
Mynd

LOL!!!

Sumum er bara ekki viðbjargandi..



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf Frost » Mán 17. Des 2012 16:26

Gervitré. Hefur verið þannig í mörg ár, er ekki viss en held það sé fleiri en 20 ár. Því verður ekkert breytt á næstunni :lol:


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 17. Des 2012 16:39

Æjj ég ætlaði nú ekki að skemma þráðinn :face

En nei ég get ekki reddað svona og þetta er ólöglegt þannig að maður ræðir ekki svona á opnu spjalli...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf Frost » Mán 17. Des 2012 16:46

AciD_RaiN skrifaði:Æjj ég ætlaði nú ekki að skemma þráðinn :face

En nei ég get ekki reddað svona og þetta er ólöglegt þannig að maður ræðir ekki svona á opnu spjalli...


Skynsamlegur.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig jólatré verður þú með?

Pósturaf DJOli » Mán 17. Des 2012 17:07

Frost skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Æjj ég ætlaði nú ekki að skemma þráðinn :face

En nei ég get ekki reddað svona og þetta er ólöglegt þannig að maður ræðir ekki svona á opnu spjalli...


Skynsamlegur.

x2 flott hjá þér vinur ;)


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|