Sérhanna USB lykil
Sérhanna USB lykil
Veit ekki alveg hvort ég er að setja þetta á réttann stað en læt vaða, veit einhver hvort ég get látið sérhanna útlit á USB lykli einshverstaðar hérna á landi? Þá er ég ekki bara að tala um lit eða mynd, heldur allann lykilinn.
Re: Sérhanna USB lykil
Hakkavélin (Hackerspace í HR) er með eina. Held að það sé RepRap.
Eru svo ekki einhver fablab hérna? Gæti verið að þeir séu með svona. Ég man líka eftir að það er einhver félagi hérna á spjallinu sem talaði um að eiga 3d prentara. Ég man bara ekki hvar það var. Ætti að vera hægt að nota leit og koma sér í samband við hann ef það er vilji.
Eru svo ekki einhver fablab hérna? Gæti verið að þeir séu með svona. Ég man líka eftir að það er einhver félagi hérna á spjallinu sem talaði um að eiga 3d prentara. Ég man bara ekki hvar það var. Ætti að vera hægt að nota leit og koma sér í samband við hann ef það er vilji.
Re: Sérhanna USB lykil
dori skrifaði:Hakkavélin (Hackerspace í HR) er með eina. Held að það sé RepRap.
Eru svo ekki einhver fablab hérna? Gæti verið að þeir séu með svona. Ég man líka eftir að það er einhver félagi hérna á spjallinu sem talaði um að eiga 3d prentara. Ég man bara ekki hvar það var. Ætti að vera hægt að nota leit og koma sér í samband við hann ef það er vilji.
Ég er með 3D prentara, gæðin á prentuninni er samt ekkert eitthvað svakaleg.
Ég heyrði samt um daginn af einhverjum sem var með commercial 3D prentara hér á landinu og er að prenta út fyrir fólk. Skal láta vita ef ég finn út hvað hann heitir.

common sense is not so common.
Re: Sérhanna USB lykil
Það er kúl. Væri gaman að prufa svoleiðis þjónustu.
Annars langar mig í þennan (stökk samt ekki á þetta þegar það var í boði), bara útaf nördafactor: http://www.kickstarter.com/projects/for ... 3d-printer
Annars langar mig í þennan (stökk samt ekki á þetta þegar það var í boði), bara útaf nördafactor: http://www.kickstarter.com/projects/for ... 3d-printer
Re: Sérhanna USB lykil
Föndrar bara í höndunum
http://www.instructables.com/tag/type-i ... &sort=none
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Re: Sérhanna USB lykil
Ég finn ekki nafnið á kauða en hann var í skipholtinu ef ég man rétt, hann er með eitthvað umboð fyrir 3D prentara hérna heima (mig minnir að hann hafi verið með frá Zcorp, sem er í eigu 3DS sem voru að kæra Form1, sem dori benti á, útaf einhverju patent rugli).
Annars þá eru til nokkrir síður á netinu sem lofa svona 3D prentuðu dóti.
En ein spurning til OP, geturu teiknað þetta sjálfur (t.d. með inventor, solidworks, Maya, 3D Max eða einhverju öðru forriti sem getur exportað 3D stl file)?
Annars þá eru til nokkrir síður á netinu sem lofa svona 3D prentuðu dóti.
En ein spurning til OP, geturu teiknað þetta sjálfur (t.d. með inventor, solidworks, Maya, 3D Max eða einhverju öðru forriti sem getur exportað 3D stl file)?
common sense is not so common.