Hús með mikið af jólaskrauti?

Allt utan efnis

Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Hús með mikið af jólaskrauti?

Pósturaf Tbot » Fös 14. Des 2012 16:04

Langaði að forvitnast hvort einhver hús eru með miklar skreytingar eins og var í Hlynsgerðinu. Þar er ósköp rólegt núna því sá gamli lést í haust.

Verð að viðurkenna að það var alltaf gaman að dáðst að skreytingunum.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hús með mikið af jólaskrauti?

Pósturaf Plushy » Fös 14. Des 2012 16:52

Yrði gaman að vita af vel skreyttum og flottum húsum. Gaman að kíkja í svona bíltúr og rúnta um og skoða húsin fyrir jólin :)



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hús með mikið af jólaskrauti?

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 14. Des 2012 16:57

Það er alveg hrikalegt hvað er mikið af húsum með svo ójafna litasamsetningu og ójafnt skreytt hjá sér... Svo eru kannski 5 alveg eins hús í röð og allir með mismunandi liti hjá sér :crying


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hús með mikið af jólaskrauti?

Pósturaf tlord » Fös 14. Des 2012 17:05

AciD_RaiN skrifaði:Það er alveg hrikalegt hvað er mikið af húsum með svo ójafna litasamsetningu og ójafnt skreytt hjá sér... Svo eru kannski 5 alveg eins hús í röð og allir með mismunandi liti hjá sér :crying


Engar áhyggjur, viss ráðherra mun reka augun í þetta og stofna skreytingastofu.

Til að tryggja samræmi og meðalhóf.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hús með mikið af jólaskrauti?

Pósturaf hagur » Fös 14. Des 2012 17:31

Já og auðvitað verða allir látnir vera með jafnLÉLEGAR skreytingar. Jafnaðarmannastefnan alveg í full swing.




Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hús með mikið af jólaskrauti?

Pósturaf Garri » Fös 14. Des 2012 19:51

Já.. þá er nú betra að skuldsetja allt sem hægt er, falsa peninga í tonnatali, selja allar mjólkurkýr og gefa guttum mjólk sem enginn væri morgundagurinn, halda svo almennilegt partí.. a la 2007!!!



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Hús með mikið af jólaskrauti?

Pósturaf Xovius » Fös 14. Des 2012 20:08

En aftur að jólaskreytingum, svona áður en þetta verður blóðugur pólitískur stríðsvöllur :D

Mér finnst alltílagi ef að hús eru mismunandi svo lengi sem þau eru öll mismunandi, hryllilegt ef allir í blokkinni eru með rauðar seríur nema einhver einn...
Styðjið fjölbreytni!




lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hús með mikið af jólaskrauti?

Pósturaf lyfsedill » Mán 17. Des 2012 02:34

Endinlega komið með götuheiti eða lýsingar jafnvel myndir af vel skreyttum húsum hér á t.d rvk svæðinu eða nágrenni. (selfoss, keflavík , akranes) væri gaman að skella sér í bíltúr og skoða skreytingar.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5961
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Hús með mikið af jólaskrauti?

Pósturaf appel » Mán 17. Des 2012 02:36

Er þetta ekki alveg RÁÁÁNDÝRT hobbí?


*-*


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hús með mikið af jólaskrauti?

Pósturaf vesley » Mán 17. Des 2012 02:40

appel skrifaði:Er þetta ekki alveg RÁÁÁNDÝRT hobbí?


Margir sem hafa safnað saman ljósum og drasli í gegnum árin, aðrir nógu kolruglaðir til að eyða öllum aur í þetta hobbí.

Sá sem átti videoleiguna á skaganum , þar sem veiðibúðin er núna var alltaf með húsið alveg á kafi í skrauti.

Man aldamótin 2000 var hann með risastórt ljós sem stóð 2000 sem náði yfir einn vegginn, svo ári seinna skellti hann því bara aftur upp :lol:




Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hús með mikið af jólaskrauti?

Pósturaf Garri » Mán 17. Des 2012 03:29

Hér er ein sem ég tók 2008.. þessi skreytir svona á hverju ári.

Mynd



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hús með mikið af jólaskrauti?

Pósturaf methylman » Mán 17. Des 2012 04:53

vesley skrifaði:
appel skrifaði:Er þetta ekki alveg RÁÁÁNDÝRT hobbí?



Man aldamótin 2000 var hann með risastórt ljós sem stóð 2000 sem náði yfir einn vegginn, svo ári seinna skellti hann því bara aftur upp :lol:


Var þetta ekki bara hans 2000 vandi :japsmile


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hús með mikið af jólaskrauti?

Pósturaf Swooper » Mán 17. Des 2012 09:52

appel skrifaði:Er þetta ekki alveg RÁÁÁNDÝRT hobbí?

...Þú veist að þú ert á spjallborði um tölvur og vélbúnað, er það ekki? :lol:

Annars finnst mér persónulega öll hús með jólaskrauti vera með of mikið jólaskraut, en ég er soddan grinch að það er kannski ekkert að marka...


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hús með mikið af jólaskrauti?

Pósturaf Daz » Mán 17. Des 2012 11:10

appel skrifaði:Er þetta ekki alveg RÁÁÁNDÝRT hobbí?


Þetta er þó endurnýtanlegt, flugeldasprengingar, það er rándýrt hobbí.