Þetta voru þættir sem voru búnir til fyrir krakka og intro-ið fyrir þættina var eitthvað á þá leiða að það
var eins og þú værir að fljúga (ef ég man rétt) í gegnum safn sem var fullt af allskonar dýrum og það var
voða hresst lag undir sem margir kannast við.
Það væri snilld ef eitthver gæti póstað link á intro-ið ef þið þekkið þetta