Alveg sammála að svona forrit, eða þá miklufrekar vefviðmót myndi hjálpa til með auglýsingar hérna,
Það eru óþarflega margir sem setja inn littlar sem eingar upplísingar með vélunum.
starionturbo skrifaði:Ég skal græja svona, nenni ekki að fara builda þannig við höfum þetta bara vefviðmót.
Einhverjar hugmyndir hvernig er best að hafa þetta ?
Það sem að ég myndi sjá fyrir mér.
mjög einfalt UI
Hægt að setja in url á íhluti eins og [*url=http://url.is]texti[/url]
textimyndir yrðu default stærð í þráðnum. kanski 300*300? (en default stærð ef mynd er minni en 300*300)og svo ef
klikkað er á myndina myndi hún opnast sem stærri mynd (ef hún er til staðar)
svo t.d. radio button
Í ábyrgð eða ekki í ábyrgð, svo box sem þú setur inn dagsetningu á kaupum, og viðmótið reyknar svo út hve mikið er eftir af ábyrgð
Box sem þú getur svo sett inn verð á nýum hlut og svo hvað þitt verð er.
viðmótið reiknar svo út heildar verð á hlutunum á báðum verðum, og kemur svo með % mun á nýu vs. notuðu verði.
(spurning hvort að viðmótið gæti pullað verð á hlutnum út frá uppgefnu urli, svo að fólk sé ekki að setja rangar tölur inn)
Ef boxin eru t.d. tóm, þá byrtast þau ekki á söluþræðinum. Þannig ætti fólk að geta selt "sínar" vörur
án þess að það komi asnalega út.
Svo auðvitað texta box fyrir.
Sölu ræða
Ástæða sölu
Annað sem söluaðili vill taka fram.
Þetta er bara það sem að mér datt í hug.