KermitTheFrog skrifaði:...
En að sjálfsögðu er mat manna misjafnt og því tilvalið að gera samanburð.
Alveg rétt, og maður sér klárlega að PoV tölvan sem ég greip sem dæmi er betur græjuð, með 1gb á móti 0.5gb og A10 örgjörva á móti A9, mögulega aðeins betri í leikjum jafnvel, tvö usb á móti einu og síðast en ekki síðst 2 MP myndavél á bakinu.
bara United tölvan er fyrsta "10 undir 20þús hérlendis og ef ekki bara vegna þess tilvalin fyrir krakka, gamlingja og tölvuhefta sem ekki óþægilega of lítil byrjenda spjaldtölva IMO.
annars varðandi þessa United vél, ég forvitnaðist meira um hana þarna hjá TL og mér var sagt að síða eitthvað 20 nóv hefðu þeir selt nánast allar byrgðirnar sem þeir keyptu 2000 stk og ætluðu að entust frammað jólum svo eftirsóknin var frammúr björtustu vonum, það voru c.a. 50 stk þegar maður kom í búðina og 40 eftir þegar maður var að fara.
Einn í vinnunni keypti tvær af þessum í síðustu viku fyrir jólagjafir, eina svarta og eina hvíta annar keypti eina í dag og ég keypti
4 stk
svo bara uppfærir liðið sig í betri vélar þegar það er tilbúið eða ekki ef fílar etta ekki, mar þarf allavegana að byrja með gulrót

og óþarfi að vera að eyða of miklu í eitthverja svona prófun.
Sölumaðurinn sem ég talaði við vissi ekkert hvort væri búið að panta meira, en ég myndi gera fastlega ráð fyrir því nema þeir vilji að aðrir nái að "steal their thunder".
P.S. nokkuð sniðugt líka því eigendurnir ef vilja uppfæra fara vanalega í sömu búðirnar og byrjendagræjan var keypt í fyrir næstu öflugari innkaup sem verður örugglega stutt í þessu tilviki því græjan fer örugglega að hægja á sér fljótt eftir að farið er að troða fleiri og fleiri forritum í hana.
EDIT: Er ekki örugglega rétt hjá mér að Max raftæki séu að selja þessa græju á 20þús líka?
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð