Þetta er allt tölvuíhlutir ss, 2x radiators, 10 viftur, vatnsblokk og backplate á skjákort, slanga og svo poki með fittings og skrúfum
Ég er ekki að fatta hvað Loft- eða lofttæmidælur og svo Loftdælur flokkarnir eru og afhverju eitthvað fer í plastefni og annað stálvörur og svo síðasti flokkurinn tölvuíhlutir...
Vitið þið eitthvað um þetta?
Innihald pakkans:

Sundurliðunin



