Vitið þið hvar væri möguleiki á að fá leigða (eða lánaða [bjartsýni]) almennilega tölvu? Ég er að vinna í meistaraverkefninu mínu og vantar almennilega vél í ca. 3-7 daga.
Þegar ég segi almennilega vél að þá meina ég: quad core intel örgjörva, lágmark 16 gb í minni og þokkalega kælingu til að geta keyrt tölvuna á 100% CPU í 3x30 klst session.
Öll hjálp með upplýsingar um hvar ég gæti nálgast slíkt í leigu eða láni væri mjög vel þegin.

