Síða 1 af 1
svona ætti skóli að vera
Sent: Fim 27. Sep 2012 13:03
af kubbur

komiði með fleiri dæmi

Re: svona ætti skóli að vera
Sent: Fim 27. Sep 2012 13:58
af dori
Eðlisfræðikennarinn minn í menntaskóla var alltaf með dæmi á þessum nótum. Miklu skemmtilegra að læra þannig.
Re: svona ætti skóli að vera
Sent: Fim 27. Sep 2012 14:41
af Frost
Þegar ég var í stærðfræði þá var kennarinn alltaf með mjög skemmtilegar glærur

Það var þannig að glærurnar skiptust á að vera með myndum af fallegum konum fyrir strákana og svo fallega karlmenn fyrir stelpurnar. Margir sem að einbeittu sér miklu meira að glærunum eftir þetta

Re: svona ætti skóli að vera
Sent: Fim 27. Sep 2012 15:20
af Viktor
Góð umræða. Það vantar fleiri kennara með kennsluvit og framsækna hugsun. Styð þennan þráð!
Re: svona ætti skóli að vera
Sent: Fös 28. Sep 2012 08:03
af kubbur
Frost skrifaði:Þegar ég var í stærðfræði þá var kennarinn alltaf með mjög skemmtilegar glærur

Það var þannig að glærurnar skiptust á að vera með myndum af fallegum konum fyrir strákana og svo fallega karlmenn fyrir stelpurnar. Margir sem að einbeittu sér miklu meira að glærunum eftir þetta

Hahaha nice
Re: svona ætti skóli að vera
Sent: Fös 28. Sep 2012 11:11
af KermitTheFrog
Frost skrifaði:Þegar ég var í stærðfræði þá var kennarinn alltaf með mjög skemmtilegar glærur

Það var þannig að glærurnar skiptust á að vera með myndum af fallegum konum fyrir strákana og svo fallega karlmenn fyrir stelpurnar. Margir sem að einbeittu sér miklu meira að glærunum eftir þetta

Spurning hvort þeir hafi meðtekið eitthvað af því sem kennarinn var að segja?
Re: svona ætti skóli að vera
Sent: Fös 28. Sep 2012 11:30
af Frost
KermitTheFrog skrifaði:Frost skrifaði:Þegar ég var í stærðfræði þá var kennarinn alltaf með mjög skemmtilegar glærur

Það var þannig að glærurnar skiptust á að vera með myndum af fallegum konum fyrir strákana og svo fallega karlmenn fyrir stelpurnar. Margir sem að einbeittu sér miklu meira að glærunum eftir þetta

Spurning hvort þeir hafi meðtekið eitthvað af því sem kennarinn var að segja?
Eflaust ekki, svo reyndi hann að kenna okkur á gröfin með því að búa til CS 1,6 maps og litla kjánalega flash leiki.
Mjög fjölbreytt kennsla hjá honum, enda gekk manni vel í þessum áfanga.