Síða 1 af 1
hvernig tengi er þetta?
Sent: Mið 26. Sep 2012 10:58
af tomas52
ég keypti uv ljós að utan og var að velta fyrir mér af því það er ekki svona tengi á aflgjafanum eða neitt millistykki sem fylgdi þá hvernig ég gæti nálgast svona millistykki eða hvort ég ætti að klippa endana af og setja bara eitthvað annað..

kannski er þetta ekki rétti þráðurinn en datt ekkert annað í hug
Re: hvernig tengi er þetta?
Sent: Mið 26. Sep 2012 11:14
af ManiO
Er þetta ekki 3 pinna PWM tengi?
Re: hvernig tengi er þetta?
Sent: Mið 26. Sep 2012 11:22
af vesley
Ef að þetta er cold cathode þá þarf ljósið converter. fylgir yfirleitt með ljósunum.
Re: hvernig tengi er þetta?
Sent: Mið 26. Sep 2012 11:23
af ASUStek

viftu tengi líta svona út ef ég man rétt
Re: hvernig tengi er þetta?
Sent: Mið 26. Sep 2012 11:46
af KermitTheFrog
Sýnist á öllu að þetta sé, eins og er búið að benda á, 3pin pwm tengi. Alveg eins og á venjulegum kassaviftum. Getur pluggað þessu í móðurborðið eða útvegað þér millistykki úr molex í svona gaur.
Re: hvernig tengi er þetta?
Sent: Mið 26. Sep 2012 12:44
af dori
Neinei, þetta er ekki viftutengi, þetta er 3ja pinna JST XH tengi (oft notað fyrir balance tengi á rafhlöður).

Eins og hefur verið bent á í þræðinum þá stingurðu ekkert endilega ljósinu beint í samband við aflgjafa heldur gæti þurft driver fyrir þetta. Viltu ekki sýna okkur mynd af ljósinu sjálfu eða link á hvar þú keyptir það svo að það sé hægt að hjálpa þér meira.
Re: hvernig tengi er þetta?
Sent: Mið 26. Sep 2012 17:14
af vesley

Þetta er líklegast græjan sem þig vantar.
Veit að Tölvutek selur CC ljós á rúmann 2þús kall og þá fylgir þetta með.
Re: hvernig tengi er þetta?
Sent: Mið 26. Sep 2012 19:52
af mundivalur
ég á svona auka startara fyrir ljós PM ef þú villt ræða málin

Re: hvernig tengi er þetta?
Sent: Mið 26. Sep 2012 20:26
af tomas52

svona ljós já mig minnir að þetta heitir cold cathode en það fylgdi engin converter mundivalur áttu startara fyrir svona ljós?
edit* held að þetta sé svona gæji
http://www.frozencpu.com/products/11140 ... &mv_pc=145
Re: hvernig tengi er þetta?
Sent: Fim 27. Sep 2012 11:14
af dori
Tsk tsk... Lastu ekki "replacement tube"?
http://www.frozencpu.com/products/9978/ ... _Blue.html hefði örugglega verið nær. En annars þá á ég örugglega líka svona inverter niðrí skúffu ef þú nærð ekki að redda einhverjum með mundaval.
Re: hvernig tengi er þetta?
Sent: Fim 27. Sep 2012 12:22
af AciD_RaiN
vesley skrifaði:
Þetta er líklegast græjan sem þig vantar.
Veit að Tölvutek selur CC ljós á rúmann 2þús kall og þá fylgir þetta með.
Þetta ER það sem vantar og svo vantar þig snúru úr hinum endanum í molex
Re: hvernig tengi er þetta?
Sent: Fim 27. Sep 2012 13:18
af mundivalur
Ég er búinn að senda honum það sem vantar
Og ég lenti einmitt í sama veseni og hann hélt að þetta væri svo sniðugt að þetta væri bara 3pin viftutengi
Er sjálfur búinn að gefast upp á þessum CC ljósum ! snúru flækja,stór kubbur og frekar viðkvæmt dót !