Hvernig prentara á ég að kaupa?
Sent: Þri 25. Sep 2012 12:08
Ég þarf að fara að uppfæra prentarann á heimilinu og var að velta fyrir mér hvort ég fengi einhverjar ráðleggingar í þessum þræði
Notkunin á heimilinu felst helst í útprentun vegna námsins auk þess sem ég er prenta út töluverrt af ljósmyndum. Einnig þarf töluvert að skanna myndir þannig að spurningin er orðin um "fjölnotatæki" með WiFi. Hvað er ásættanleg upplaun í skanna 4800x4800
Er Canon ráðandi á markaðnum eða koma aðrir til greina?
Ef einhver hefur þekkingu, reynslu og/eða ráðleggingar varðandi þessi mál væri slíkt vel þegið.
Notkunin á heimilinu felst helst í útprentun vegna námsins auk þess sem ég er prenta út töluverrt af ljósmyndum. Einnig þarf töluvert að skanna myndir þannig að spurningin er orðin um "fjölnotatæki" með WiFi. Hvað er ásættanleg upplaun í skanna 4800x4800 Ef einhver hefur þekkingu, reynslu og/eða ráðleggingar varðandi þessi mál væri slíkt vel þegið.