Hvað varð um Pizza 67?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf Krissinn » Þri 25. Sep 2012 03:57

Mig langaði svona að forvitnast hvort einhver veit afhverju vörumerkið Pizza 67 hvarf nánast af Íslenskum markaði? Er ekki eini staðurinn sem hefur vörumerkið Pizza 67 enn þann dag í dag í Vestmannaeyjum? Hvað varð um alla hina staðina sem notuðu þetta nafn? Og er staðurinn í Dk,CPH ennþá starfandi undir sama nafni? Man eftir að það þótti mjög ,,cool" að fá pantaða pizzu af Pizza 67 í æsku, allavegana hjá okkur systkynunum... Held að ég hafi fengið seinast Pizzu þaðan árið 1995 eða 96 á Akureyri.... :p



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf Danni V8 » Þri 25. Sep 2012 05:45

Vá, hvað ég væri til í að vita þetta líka! Maður fær hálfgerða nostalgíu við tilhugsunina að fá Pizza 67 pizzu. Í Keflavík er kominn asískur staður sem heitir Panda þar sem Pizza 67 var.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf Krissinn » Þri 25. Sep 2012 05:59

Danni V8 skrifaði:Vá, hvað ég væri til í að vita þetta líka! Maður fær hálfgerða nostalgíu við tilhugsunina að fá Pizza 67 pizzu. Í Keflavík er kominn asískur staður sem heitir Panda þar sem Pizza 67 var.


Nú okey, Ég hélt að Pizza 67 var þar sem Manhattan er hehe, greinilega misskilningur.... :p




Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf Bragi Hólm » Þri 25. Sep 2012 07:34

Er ekki Pizza 67 ennþá á Selfossi?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Tengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf svanur08 » Þri 25. Sep 2012 08:23

Jón Bakan voru líka góðar pizzur.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Reputation: 1
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf Talmir » Þri 25. Sep 2012 08:37

Ég vann sem pizzasendill þegar þeir voru upp á höfða. Virkilega góðar pizzur og fínn staður til að vinna á en maður fann að hlutirnir voru á niðurleið því það var minni sala í hverri viku. Minnir að megaviku tilboðin hjá Dominoz hafi klárað dæmið.



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 368
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf Steini B » Þri 25. Sep 2012 08:57

Bragi Hólm skrifaði:Er ekki Pizza 67 ennþá á Selfossi?

Nei, langt síðan það hvarf, það er bakarí þar núna og var eitt annað í millitíðinni
Mér fannst þetta með betri pizzum sem maður gat fengið á þeim tíma.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf Frost » Þri 25. Sep 2012 09:28

Fékk seinast Pizza 67 árið 2006 í Færeyjum, ætli þeir séu ekki ennþá þar :lol:


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1882
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf emmi » Þri 25. Sep 2012 09:31

Þetta voru langbestu pizzurnar, sakna þeirra mikið.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf Halli25 » Þri 25. Sep 2012 10:47

Það er ennþá Pizza 67 í Hveragerði, staðurinn heitir samt ekki Pizza 67 lengur heldur Hofland Setrið... sami pizza matseðill og var á 67 samt :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf beatmaster » Þri 25. Sep 2012 10:59

Pizzurnar á Hofland setrinu eru bestu pizzur á íslandi, það er staðreynd.

Ég hélt reyndar að það væri Pizza67 staður lifandi á Siglufirði en það er kanski löngu búið að loka honum líka

http://www.pizza67.fo/ er greinilega lifandi í færeyjum


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf Magneto » Þri 25. Sep 2012 11:00

Pizza 67 er ennþá í eyjum :)



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf Akumo » Þri 25. Sep 2012 11:03

Frost skrifaði:Fékk seinast Pizza 67 árið 2006 í Færeyjum, ætli þeir séu ekki ennþá þar :lol:


Get staðfest þetta xD fæ mér reglulega Pizza 67 þegar ég er í Færeyjum :)



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf urban » Þri 25. Sep 2012 12:26

Þær eru engan vegin eins góðar núna og þær voru hérna í eyjum.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 25. Sep 2012 12:27

Það er Pizza 67 á Siglufirði ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf Frost » Þri 25. Sep 2012 13:02

AciD_RaiN skrifaði:Það er Pizza 67 á Siglufirði ;)


Hvernig gat ég gleymt honum #-o

Fór og fékk mér nokkrar pizzur í sumar hjá Guðna og bróðir hans :)


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf valdij » Þri 25. Sep 2012 13:19

+1 á Hoflandssetrið.

Þetta er gamla P67. Borðaði þarna fyrst fyrir 2 árum og ég trúði ekki þessu bragði, endaði með að spyrja afgreiðslustúlkuna þarna hvort þetta gæti staðist að þetta væri í alvöru sami matseðill og alveg eins á P67 og það var svo.

Frááabærar pizzur, sakna þess mikið að hafa ekki lengur P67 hérna í miðbænum (Tryggvagötunni) þar sem American Style er núna. Risastór staður, alltaf tómur og þvílikar yfirburða pizzur



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf Krissinn » Þri 25. Sep 2012 13:39

AciD_RaiN skrifaði:Það er Pizza 67 á Siglufirði ;)


Já Okey.... !! Kannski að maður geri sér ferð til Siglufjarðar næst þegar ég fer norður til Akureyrar í Október. Segja bara systir minni að koma með og þá getum við bæði bragðað á Pizza 67 pizzu aftur eftir 16 - 17 ára hlé.... hehehe :D




bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf bixer » Þri 25. Sep 2012 14:12

pizza 67 á siglufirði er samt ekki eins gott og það var. Er alveg hættur að panta þar, sérstaklega þar sem ég fékk óæta pizzu í sumar. Ostabrauðstangirnar eru reyndar furðulega góðar þar



Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 69
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf peturthorra » Þri 25. Sep 2012 18:07

Ég fæ mér vikulega pizzu á Pizza 67 á Siglufirði og þær eru mjög góðar, Bixer hefur verið óheppinn með þessa óætu í sumar. En Hvítlauksbrauðstangirnar þeirra eru með þeim betri á Íslandi.


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf natti » Þri 25. Sep 2012 20:44

"mér" fannst vandamálið með Pizza67 var að þetta var ekki ein keðja, heldur bara nafn á leigu.
Þannig að það gat verið himinn og haf á milli þess að fá sér pizzu á tveim pizza67 stöðum.
Á sumum 67 stöðum mætti jafnvel halda að þeir hefðu notað tómatssósu í staðinn fyrir pizzasósu, þetta var svo mikil hörmung, en annarsstaðar var pizzan mjög fín.

Annars sakna ég p67 svosem ekkert, það er ennþá nóg af pizza stöðum...


Mkay.

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf pattzi » Þri 25. Sep 2012 21:00

Í vestmannaeyjum og siglufirði




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf vesley » Þri 25. Sep 2012 21:56




Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf GuðjónR » Þri 25. Sep 2012 22:03

UM OKKUM

Pizza 67 hevur matstovu í Tórshavn, har eisini er møguleiki at bíleggja útkoyring og takeaway.
Matskráin er fyri tað mesta pizza, burgarar og meksikanskur matur.
Tó er eisini møguligt at keypa sær sandwich, smárættir og dessert.
Og til at sløkkja tostan fæst sodavatn, øl og vín.


Fyndið tungumál, eins og grautur af íslensku/dönsu/ensku.

Er bjór í boði á einhverjum íslenskum pizzastöðum?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um Pizza 67?

Pósturaf urban » Þri 25. Sep 2012 22:04

GuðjónR skrifaði:
UM OKKUM

Pizza 67 hevur matstovu í Tórshavn, har eisini er møguleiki at bíleggja útkoyring og takeaway.
Matskráin er fyri tað mesta pizza, burgarar og meksikanskur matur.
Tó er eisini møguligt at keypa sær sandwich, smárættir og dessert.
Og til at sløkkja tostan fæst sodavatn, øl og vín.


Fyndið tungumál, eins og grautur af íslensku/dönsu/ensku.

Er bjór í boði á einhverjum íslenskum pizzastöðum?


öllum stöðum hérna í eyjum allaveganna


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !