Frost
Sent: Mán 24. Sep 2012 09:04
Góðan daginn.
Ég er að verða brjálaður á því að leita að laginu sem kemur í endann á Frost, á meðan credit listinn rúllar..
Einhver hérna sem veit hvaða lag þetta er og bjargað deginum?
Það byrjar á einhverju ' da da da dara da da da dara ' og svo byrjar tónlistin.
Viðlagið er minnir mig einhvernveginn "you are lifting my heartbeat, you lift my off my ground"..
Ég er að verða brjálaður á því að leita að laginu sem kemur í endann á Frost, á meðan credit listinn rúllar..
Einhver hérna sem veit hvaða lag þetta er og bjargað deginum?
Það byrjar á einhverju ' da da da dara da da da dara ' og svo byrjar tónlistin.
Viðlagið er minnir mig einhvernveginn "you are lifting my heartbeat, you lift my off my ground"..