Heimagrúsk - heimatilbúnir hátalarar.
Sent: Þri 18. Sep 2012 18:54
Daginn strákar og stelpur.
Ég var að pæla í að búa mér til hátalara, og er að spyrja hér um ráð, kannski ekki rétta spjallborðið, en ég hugsa að hér séu allavega nokkrir sem vita eitthvað um hátalara, og bílgræjur.
Annars er ég að gera mér ráð fyrir þeim helstu kostum að nota bílhátalara í heimahúsi, m.a. það að bílmagnarar eru ódýrari en heimamagnarar, annars gæti líka verið að þetta sé bara einhver heilabilun í mér
.
Ég 'sketsaði' áðan upp hálfgert boxplan fyrir hönnun boxana sem hátalararnir fara í, og væri ekkert á móti ábendingum um hvort þetta sé nóg og svoleiðis. Enda aldrei gert svona áður.

(upprunalega myndin er á simnet.is/rosberg/Hatalarahonnun.bmp)
Ég var að pæla í að búa mér til hátalara, og er að spyrja hér um ráð, kannski ekki rétta spjallborðið, en ég hugsa að hér séu allavega nokkrir sem vita eitthvað um hátalara, og bílgræjur.
Annars er ég að gera mér ráð fyrir þeim helstu kostum að nota bílhátalara í heimahúsi, m.a. það að bílmagnarar eru ódýrari en heimamagnarar, annars gæti líka verið að þetta sé bara einhver heilabilun í mér
Ég 'sketsaði' áðan upp hálfgert boxplan fyrir hönnun boxana sem hátalararnir fara í, og væri ekkert á móti ábendingum um hvort þetta sé nóg og svoleiðis. Enda aldrei gert svona áður.

(upprunalega myndin er á simnet.is/rosberg/Hatalarahonnun.bmp)
