Heimagrúsk - heimatilbúnir hátalarar.

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Heimagrúsk - heimatilbúnir hátalarar.

Pósturaf DJOli » Þri 18. Sep 2012 18:54

Daginn strákar og stelpur.

Ég var að pæla í að búa mér til hátalara, og er að spyrja hér um ráð, kannski ekki rétta spjallborðið, en ég hugsa að hér séu allavega nokkrir sem vita eitthvað um hátalara, og bílgræjur.

Annars er ég að gera mér ráð fyrir þeim helstu kostum að nota bílhátalara í heimahúsi, m.a. það að bílmagnarar eru ódýrari en heimamagnarar, annars gæti líka verið að þetta sé bara einhver heilabilun í mér :D.

Ég 'sketsaði' áðan upp hálfgert boxplan fyrir hönnun boxana sem hátalararnir fara í, og væri ekkert á móti ábendingum um hvort þetta sé nóg og svoleiðis. Enda aldrei gert svona áður.

Mynd
(upprunalega myndin er á simnet.is/rosberg/Hatalarahonnun.bmp)


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Heimagrúsk - heimatilbúnir hátalarar.

Pósturaf upg8 » Þri 18. Sep 2012 19:27

Það er misjafnt eftir því hvaða keilur þú ert að nota hvernig hátalarinn ætti að vera uppbyggður og þú gætir þurft að skipta hátalaranum í fleiri hólfaðar einingar þar sem lægri tíðnir eiga til að kæfa hærri tíðnir. Það er ekki bara stærðin á keilunum sem ræður því heldur uppgefin tíðnissvið frá framleiðanda og yfirleitt fylgir því upplýsingar hvort hátalarinn skuli vera "ported" eða "sealed". Það er líka spurning um hverskonar crossower þú munt nota, en það skiptir tíðnunum niður á viðeigandi keilur.

Margir hafa notað bílahátalara með góðum árangri, ekki endilega besta lausnin en ef það sparar þér hellings pening þá er það ekki spurning að láta reyna á það. Ef þú vilt ekki valda óþarfa álagi á búnaðinn þinn eða skemmdum þá þarftu að huga að ohm..

Hér eru góðar leiðbeiningar og reiknivélar sem ættu að hjálpa þér við hönnunina
http://www.diyaudioandvideo.com/Tutorial/SpeakerBox/


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Heimagrúsk - heimatilbúnir hátalarar.

Pósturaf DJOli » Þri 18. Sep 2012 19:40

Búnaðurinn sem ég er með samanstendur af Pioneer vsx-806rds magnara sem á að geta keyrt 110w á 4ohm, en þar sem það er dálítið flókið að finna heimahátalara á þessum vöttum sem keyra á 4ohm, þá hef ég ákveðið að byggja sjálfur hátalara.

Ég viðurkenni það án rifrildis að ég er töluverður hávaðaseggur, en ég elska einnig tónlist í góðum, tærum gæðum, og skiptir hljómburður mig töluverðu máli.

En þar sem ég er ekki moldríkur þá hef ég eins og sést, ákveðið að prufa þetta, og ætla að gera þetta í áföngum.

Hátalararnir sem ég ætla að notast við eru á listanum hér að neðan.

Tvö pör:
JBL GT0628
180w (60w rms)
Tíðnisvið: 50hz-21khz
2ohm
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=GTO628

Eitt par:
JBL C608GTi
600w (150w rms)
Tíðnisvið: 50hz-21khz.
4 ohm
Stakir Tweeterar
Crossover fylgir
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=C608GTi

Magnari: ennþá spurningamerki. Á eftir að finna einn góðan fyrir hátalarana, og einn góðan fyrir bassakeillurnar þrjár sem ég nota.

Er í augnablikinu að keyra tvo 180w jbl bílhátalara með innbyggðum tweeterum (2ohm) og þrjár 250w mtx terminator keilur á þessum gamla sirka 200w jbl magnara sem ég skipti út fyrir annann magnara sem ég átti.
Bílmagnarinn keyrir á tölvuaflgjafa sem er breyttur þannig að úr honum liggja aðeins þrjár 12v snúrur sem fara í plúsinn á magnaranum, en einnig fer jörð úr aflgjafanum í magnarann og já, einfalt stuff.
Heimamagnarinn keyrir því bílmagnarann í gegnum jack tengi sem er framan á heimamagnaranum.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Heimagrúsk - heimatilbúnir hátalarar.

Pósturaf axyne » Þri 18. Sep 2012 20:00

Ég myndi sleppa JBL C608GTi hátölurunum og vírar svo JBL GT0628 í seríu og ert kominn með 4 ohm.
Ef þú vilt hafa hina með ertu kominn með impedance vandamál. Hljóðgæði set ég síðan spurningamerki...

Athugaði líka að ef þú ætlar að smíða úr MDF þá er það dýrt efni.

Giska að þú eigir þessa bílhátalara fyrir en ef þú ætlar að kaupa þá til að nota í hátalaraboxin þín þá eru það peningar í vaskinn, færð öruglega fína hátalara fyrir þennan pening.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Heimagrúsk - heimatilbúnir hátalarar.

Pósturaf DJOli » Þri 18. Sep 2012 20:07

Víra í seríu?
Værirðu til í að útskýra?.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Heimagrúsk - heimatilbúnir hátalarar.

Pósturaf axyne » Þri 18. Sep 2012 20:13



Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Heimagrúsk - heimatilbúnir hátalarar.

Pósturaf DJOli » Þri 18. Sep 2012 20:17

Ertu að segja mér að þú takir hátalarana og tengir þá svona:
úr plús á magnara í plús á fyrsta hátalara.
úr mínús á fyrsta hátalara í plús á seinni hátalara.
úr mínus á magnara í mínus á seinni hátalara.
?

Ef þetta er eins og ég held, þá er þetta "mono" merki, eða semsagt "brúun".


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Heimagrúsk - heimatilbúnir hátalarar.

Pósturaf axyne » Þri 18. Sep 2012 20:27

DJOli skrifaði:Ertu að segja mér að þú takir hátalarana og tengir þá svona:
Plús í plús á fyrsta hátalara
úr mínús á fyrsta hátalara í plús á seinni hátalara.
úr mínus á magnara í mínus á seinni hátalara.
?



DJOli skrifaði:Ef þetta er eins og ég held, þá er þetta "mono" merki, eða semsagt "brúun".


þú ert með 4x af þessum hátölurum, tengir sitthvort parið saman í seríu inní sitthvoru boxinu og lætur síðan magnarann þinn keyra sitthvort boxið. Hægri rás í annan Vinstri rás í hinn.

Sérhvert box er að sjálfsögðu "mono" og þetta er ekkert skilt við brúun.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Heimagrúsk - heimatilbúnir hátalarar.

Pósturaf DJOli » Þri 18. Sep 2012 20:32

Hvað með pólana á seglum hátalarana?
Það vita allir að það að tengja hátalara öfugt (mínus í plús og plús í mínus) lætur keiluna þenjast í vitlausa átt, og miðað við það sem ég tel mig vita um hátalara þá væri hátalari 1 í hvorri seríu annaðhvort að keyra hljóðlaus (heimskulegt, right) eða á öfugum pólum, jafnframt gefandi hátalara tvö rétta póla (þar sem hátalari tvö er tengdur beint í plús, og mínus) en hátalari 1 tengdur einungis tengdur í plús.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Heimagrúsk - heimatilbúnir hátalarar.

Pósturaf axyne » Þri 18. Sep 2012 20:40

DJOli skrifaði:Hvað með pólana á seglum hátalarana?
Það vita allir að það að tengja hátalara öfugt (mínus í plús og plús í mínus) lætur keiluna þenjast í vitlausa átt, og miðað við það sem ég tel mig vita um hátalara þá væri hátalari 1 í hvorri seríu annaðhvort að keyra hljóðlaus (heimskulegt, right) eða á öfugum pólum, jafnframt gefandi hátalara tvö rétta póla (þar sem hátalari tvö er tengdur beint í plús, og mínus) en hátalari 1 tengdur einungis tengdur í plús.


Straumstefnan er sú sama í gegnum báða hátalarana ef þú tengir þá einsog myndin sýnir. Þenjast báðar í sömu átt.


Electronic and Computer Engineer


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Heimagrúsk - heimatilbúnir hátalarar.

Pósturaf playman » Þri 18. Sep 2012 20:46

axyne skrifaði:
Straumstefnan er sú sama í gegnum báða hátalarana ef þú tengir þá einsog myndin sýnir. Þenjast báðar í sömu átt.

Alveg rétt hjá honum, sjáðu bara fyrir þér að vírarnir eru vatnsslöngur, og plúsin er t.d. kraninn og mínusin er endinn á slönguni.
Þú breytir ekki stefnuni á vatninu nema að svissa plús og mínus við magnaran.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Heimagrúsk - heimatilbúnir hátalarar.

Pósturaf DJOli » Þri 18. Sep 2012 20:54

já en hvaðan fær hátalari 1 mínus?
hann er bara "plúsaður".


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Heimagrúsk - heimatilbúnir hátalarar.

Pósturaf playman » Þri 18. Sep 2012 21:00

DJOli skrifaði:já en hvaðan fær hátalari 1 mínus?
hann er bara "plúsaður".

Þú ert að miskilja, kannast alveg við það mér fannst pínu erfitt að átta mig á þessu fyrst.

Plúsin er inntakið á rafmagninu og mínusin er úttakið á rafmagninu, rafmagnið verður að fara í hringrás, rétt eins og t.d. vatnsofn (sem er undir glugganum þínum)
ef að mínus og plús væru bæði inntök þá mynd ofninn springa vegna ofþrístings, ef að mínus og plús væru úttakið þá myndi hann kremjast samann (eins og þegar að þú tekur loft úr poka)

EDIT
vona að þetta hjálpi þér eitthvað
http://www.stereoclarity.com/audio-info ... ectricity/
Viðhengi
comparison-pic1.jpg
comparison-pic1.jpg (125.83 KiB) Skoðað 1155 sinnum


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9