Síða 1 af 1

SSD Diskur

Sent: Mán 17. Sep 2012 08:55
af gulrotin
Langar hrikalega í ssd disk en er að spá er einhver munur ,svona sem amatör myndi vera var við?

Intel 520 Series 60 GB eða OCZ Agility3 120 GB??

Re: SSD Diskur

Sent: Mán 17. Sep 2012 09:04
af Hjaltiatla
What happens when you RAID 24 SSD Hard Disks :megasmile
http://www.youtube.com/watch?v=eULFf6F5Ri8

Re: SSD Diskur

Sent: Mán 17. Sep 2012 09:21
af Daz
gulrotin skrifaði:Langar hrikalega í ssd disk en er að spá er einhver munur ,svona sem amatör myndi vera var við?

Intel 520 Series 60 GB eða OCZ Agility3 120 GB??


Sá munur sem amatör myndi helst finna fyrir væri líklega þessi 60 gb stærðarmunur.

Re: SSD Diskur

Sent: Mán 17. Sep 2012 09:38
af playman
Hjaltiatla skrifaði:What happens when you RAID 24 SSD Hard Disks :megasmile
http://www.youtube.com/watch?v=eULFf6F5Ri8

Afhverju svararu ekki manninun almennilega og sleppir því að pósta myndbandi sem kemur spurningu hanns nánast ekkert við.

Bara við það að fá þér SSD er nægur munur, og þú munt ekki sjá neit mikin mun á þessum tveim, nema að ég myndi frekar fá mér 120g diskinn.

Re: SSD Diskur

Sent: Mán 17. Sep 2012 13:25
af AciD_RaiN
Það hafa komið upp vandamál með OCZ diska en firmware v1.5 og uppúr hefur víst lagað það. Ég hef þetta eftir öðrum aðila sem er með mikla reynslu af SSD diskum en ég er ekki með neinar sannanir í höndunum.

Ég er með Vertex 3 max iops og hann hefur alveg hrunið á meðan ég skrapp í kaffi í næsta hús og hef alveg lent í smá veseni með hann þannig ég mæli frekar með að fá þér Intel 520 120gb eða samsung 830 128gb

Persónuleg skoðun...

Re: SSD Diskur

Sent: Mán 17. Sep 2012 13:53
af bAZik
AciD_RaiN skrifaði:mæli frekar með að fá þér Intel 520 120gb eða samsung 830 128gb

+1. Ekki, ég endurtek, EKKI spara þér einhvern smápening og fá þér ódýrasta SSD sem þú finnur; Intel, Samsung og Crucial drifin eru þau sem eru mest stable.

Re: SSD Diskur

Sent: Mán 17. Sep 2012 17:21
af Hjaltiatla
playman skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:What happens when you RAID 24 SSD Hard Disks :megasmile
http://www.youtube.com/watch?v=eULFf6F5Ri8

Afhverju svararu ekki manninun almennilega og sleppir því að pósta myndbandi sem kemur spurningu hanns nánast ekkert við.

Bara við það að fá þér SSD er nægur munur, og þú munt ekki sjá neit mikin mun á þessum tveim, nema að ég myndi frekar fá mér 120g diskinn.


Wow..slökum aðeins á þetta var smá djók... En ef þú ert að reyna að vera leiðinlegur þá er ekkert mál að svara til baka.

Kannski best að quote-a þig
playman Skrifaði:
HAH! lol Kanski maður reyni að lesa betur næst
Jæja það dó allaveganna einginn við þetta

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=50426&p=467208&hilit=photoshop#p467208

Re: SSD Diskur

Sent: Mán 17. Sep 2012 17:27
af Akumo
Hjaltiatla skrifaði:
playman skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:What happens when you RAID 24 SSD Hard Disks :megasmile
http://www.youtube.com/watch?v=eULFf6F5Ri8

Afhverju svararu ekki manninun almennilega og sleppir því að pósta myndbandi sem kemur spurningu hanns nánast ekkert við.

Bara við það að fá þér SSD er nægur munur, og þú munt ekki sjá neit mikin mun á þessum tveim, nema að ég myndi frekar fá mér 120g diskinn.


Wow..slökum aðeins á þetta var smá djók... En ef þú ert að reyna að vera leiðinlegur þá er ekkert mál að svara til baka.

Kannski best að quote-a þig
playman Skrifaði:
HAH! lol Kanski maður reyni að lesa betur næst
Jæja það dó allaveganna einginn við þetta

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=50426&p=467208&hilit=photoshop#p467208


Hvernig var hann að vera leiðinlegur með þessu commenti? hann var að photoshopa myndir fyrir annann en gerði þær öfugt við það sem var beðið um vegna misskilnings, hann reyndi þó að hjálpa annað en kommentið þitt sem tengist þessum þræði á engan hátt..

Re: SSD Diskur

Sent: Mán 17. Sep 2012 17:32
af Hjaltiatla
Var heldur ekki að segja að hann hafi verið leiðinlegur með þessu photoshop commenti . bara svipað ástand og þegar ég póstaði i guess fannst mér, kannski ekkert of mikið on topic.

Og btw það dó heldur enginn við þetta comment frá mér

Re: SSD Diskur

Sent: Mán 17. Sep 2012 18:33
af Davidoe
Hvað með Intel 330 120GB, kostar aðeins minna en Intel 520 60GB.
Umfjöllun um Intel 330.

Re: SSD Diskur

Sent: Mán 17. Sep 2012 19:18
af AciD_RaiN
Davidoe skrifaði:Hvað með Intel 330 120GB, kostar aðeins minna en Intel 520 60GB.
Umfjöllun um Intel 330.

Ég rakst einmitt á mikla umræðu um að það hefðu verið leiðinleg vandamál með 330 diskinn... Get reynt að finna þetta eftur en það er ekkert sniðugt að reyna að spara á þessu. Bara kaupa það sem er almennilegt og borga fyrir gæði...

Re: SSD Diskur

Sent: Þri 18. Sep 2012 04:23
af gulrotin
Takk fyrir þetta :)

Re: SSD Diskur

Sent: Þri 18. Sep 2012 09:00
af vesley
AciD_RaiN skrifaði:Það hafa komið upp vandamál með OCZ diska en firmware v1.5 og uppúr hefur víst lagað það. Ég hef þetta eftir öðrum aðila sem er með mikla reynslu af SSD diskum en ég er ekki með neinar sannanir í höndunum.

Ég er með Vertex 3 max iops og hann hefur alveg hrunið á meðan ég skrapp í kaffi í næsta hús og hef alveg lent í smá veseni með hann þannig ég mæli frekar með að fá þér Intel 520 120gb eða samsung 830 128gb

Persónuleg skoðun...



ég er með agility 3 og lenti líka i veseni en eftir firmware update og gott format virkar hann vel. ekkert crash eða neitt.

Re: SSD Diskur

Sent: Þri 18. Sep 2012 14:45
af corflame
Crucial M4, áreiðanlegur og hraðvirkur.

Myndi taka lágmark 128GB diskinn, sprengir hitt utan af þér mjög fljótlega.